142. löggjafarţing 2013

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um slysatryggingar almannatrygginga

Međ frumvarpinu er einkum stefnt ađ ţví ađ einfalda löggjöf um almannatryggingakerfiđ hér á landi. Međ ţví ađ skilja ákvćđi um slysatryggingar frá og setja ţau í sérlög er komiđ til móts viđ meginregluna um skýrleika laga og ađgengi almennings ađ upplýsingum um réttindi og skyldur
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga breytingu á lögum, nr. 100/2007, um almannatryggingar og lögum um málefni aldrađra, nr. 125/1999, (frítekjumörk, tekjutengingar og eftirlitsheimildir)

Markmiđ frumvarpsins er ađ draga ađ hluta til til baka ţćr breytingar sem gerđar voru međ lögum nr. 70/2009 sem leiddu til aukinna tekjutenginga greiđslna almannatrygginga til aldrađra og öryrkja.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 163/2007, um Hagstofu Íslands og opinbera hagskýrslugerđ (tölfrćđilegar upplýsingar um skuldir heimila og fyrirtćkja)

Markmiđiđ međ frumvarpinu er ađ gera Hagstofu Íslands kleift ađ afla tölfrćđilegra upplýsinga sem eiga ađ gefa skýra heildarmynd af stöđu og ţróun skulda, greiđslubyrđi og greiđsluvanda heimila.
Lesa meira

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16