Flýtilyklar
Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 163/2007, um Hagstofu Íslands og opinbera hagskýrslugerð (tölfræðilegar upplýsingar um skuldir heimila og fyrirtækja)
Markmiðið með frumvarpinu er að gera Hagstofu Íslands kleift að afla tölfræðilegra upplýsinga sem eiga að gefa skýra heildarmynd af stöðu og þróun skulda, greiðslubyrði og greiðsluvanda heimila.
Umsögnina má finna á pdf-formi hér.