Flýtilyklar
Umsögn MRSÍ um breytingu á lögum um málefni aldraðra (réttur til sambúðar á stofnun)
30.03.2016
Skrifstofan styður frumvarpið og telur það grundvallarréttindi að hjónum eða sambúðarfólki sé tryggður sá réttur að halda samvistum áfram ef svo er á statt sem að framan greinir.
Umsögnina í heild sinni má lesa hér.