Flýtilyklar
Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um lagaskrifstofu Alþingis
Telur skrifstofan það skref í rétta átt svo að samræmis sé gætt í allri lagasetningu, þau samræmist stjórnarskrá og alþjóðasamningum og að komið verði í veg fyrir að á frumvörpum séu lagatæknilegir ágallar. Eins og segir í greinargerð þá er það mikilvægt að tryggja gæði lagasetningar og byggja upp traust á löggjafarvaldinu og er stofnun lagaskrifstofu liður í því.
Umsögnina í heild sinni má finna hér.