Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um útlendinga

Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist ofangreint frumvarp til umsagnar, en frumvarpiđ er samiđ á vegum innanríkisráđuneytisins og ţverpólitískrar ţingmannanefndar um málefni útlendinga og felur í sér heildarendurskođun á gildandi lögum um útlendinga, nr. 96/2002. MRSÍ fagnar frumvarpi ţessu og lýsir eindreginni ánćgju međ mörg ţau nýmćli sem ţar er ađ finna. Einkum skulu tilgreind ţau nýmćli ađ réttindasöfnun til búsetuleyfis verđi bundin útlendingi en ekki dvalarleyfi, ađ takmarka skuli hvenćr refsa megi umsćkjendum um alţjóđlega vernd vegna ólöglegrar komu og/eđa falsađra skilríkja, ađ sett verđi á laggirnar móttökumiđstöđ ţar sem leitast verđi viđ ađ greina ţá sem eru í sérstaklega viđkvćmri stöđu og sérţarfir ţeirra og sú aukna áhersla sem lögđ er á réttindi barna og umbćtur, ţ.á m. vegna fylgdarlausra barna.

Umsögnina í heild sinni má lesa hér.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16