Fréttir

Viđbótarskýrsla MRSÍ vegna samnings Sţ um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi 2022

Lesa meira

Mannréttindaţing 2022

Mannréttindaţing MRSÍ
MRSÍ efnir til Mannréttindaţings 20. sept. nk. á Hilton Reykjaík Nordica
Lesa meira

Inn­lend mann­rétt­ind­a­stofn­un í aug­sýn

Margrét Steinarsdóttir
Sameinuđu ţjóđirnar (Sţ) gera ţá kröfu ađ öll ađildarríki ţeirra setji upp sjálfstćđa, innlenda mannréttindastofnun sem starfi samkvćmt Parísarviđmiđum Sţ um starfsemi slíkra stofnana. Parísarviđmiđin gera ráđ fyrir opinberum mannréttindastofnunum á fjárlögum ríkisins. Sjálfstćđi stofnananna á ađ vera tryggt međ lögum er kveđa á um fjárhag, skipurit, ráđningu starfsfólks ofl.
Lesa meira

Opnir samráđsfundir um mannréttindi

Vakin er athygli á fundaröđ forsćtisráđherra um stöđu mannréttinda. Um er ađ rćđa opna samráđsfundi um landiđ ţar sem fjallađ verđur um stöđu mannréttinda, helstu áskoranir, tćkifćri og valkosti til framfara. Öll eru velkomin en ţátttakendur eru beđnir ađ skrá sig á www.stjornarradid.is/mannrettindafundur. Fundaröđin er liđur í vinnu viđ Grćnbók um mannréttindi en mikil áhersla er lögđ á víđtćkt samráđ í ferlinu. Viđ vonumst ţví til ţess ađ sem flest ykkar getiđ mćtt á fundinn og tekiđ ţátt í umrćđunni međ okkur. Ţá ţćtti okkur vćnt um ef ţiđ gćtuđ komiđ ţessu áleiđis til ađildarfélaga ykkar.
Lesa meira

Samstarfsverkefni MRSÍ og ELIAMEP

Verkefniđ snýr ađ hvernig skuli m.a. virkja sjálfbođaliđa frjálsra félagasamtaka.
Lesa meira

Kvennasáttmáli Sameinuđu ţjóđanna og erlendar konur á Íslandi.

Kvennasáttmálinn
Kvenréttindafélag Íslands, Mannréttindaskrifstofa Íslands, Öfgar, UN Women á Íslandi og Öryrkjabandalag Íslands hafa skilađ inn sameiginlegri skuggaskýrslu til nefndar sem starfar á grundvelli samnings Sameinuđu ţjóđanna um afnám allrar mismununar gagnvart konum (Kvennasáttmálans). Nefndin undirbýr nú fund ţar sem fulltrúar íslenska ríkisins munu sitja fyrir svörum um framkvćmd Kvennasáttmálans.
Lesa meira

Skuggaskýrsla vegna framkvćmdar Íslands á Kvennasáttmálanum

CEDAW
Mannréttindaskrifstofa Íslands, Kvenréttindafélag Íslands, Öfgar, UN Women á Íslandi og Öryrkjabandalag Íslands hafa skilađ inn sameiginlegri skuggaskýrslu til nefndar sem starfar á grundvelli samnings Sameinuđu ţjóđanna um afnám allrar mismununar gagnvart konum (Kvennasáttmálans). Nefndin undirbýr nú fund ţar sem fulltrúar íslenska ríkisins munu sitja fyrir svörum um framkvćmd Kvennasáttmálans.
Lesa meira

MRSÍ endurnýjar samning viđ utanríkisráđuneytiđ

Ţórdís Kolbrún og Margrét Pétursdóttir
Undirritun samstarfssamnings milli MRSÍ og utanríkisráđuneytisins
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um breytingu á almennum hegningarlögum

Efni: Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum nr. 19/1940 (barnaníđsefni, hatursorđrćđa, mismunun o.fl.), ţskj. 558, 389. mál.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um breytingu á lögum um almannatryggingar (skerđing á lífeyri vegna búsetu)

Efni: Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar (skerđing á lífeyri vegna búsetu), ţskj. 71, 71. mál.
Lesa meira

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16