Fréttir

Umsögn MRSÍ um drög ađ frumvarpi til laga um breytingu á almennum hegningarlögum nr. 19/1940, međ síđari breytingum (mansal)

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um drög ađ frumvarpi til laga um breytingu á almennum hegningarlögum nr. 19/1940, međ síđari breytingum (mansal).
Lesa meira

Sameiginleg áskorun til íslenskra stjórnvalda ađ fullgilda samning SŢ um bann viđ kjarnorkuvopnum

Samningurinn festir í sessi afdráttarlaust bann viđ notkun kjarnorkuvopna á grundvelli alţjóđlegra mannúđarlaga sem tryggja skal eyđingu og afnám slíkra vopna, sem og bann viđ framleiđslu, flutningi, ţróun, prófun, geymslu eđa hótunum um notkun ţeirra. Samningurinn undirstrikar ţá alvarlegu hćttu sem stafar af áframhaldandi tilvist kjarnorkuvopna og ţeim óafturkrćfu og gereyđandi afleiđingum sem slík vopn valda. Samningurinn skuldbindur ríki einnig til ađ koma ţolendum kjarnorkuvopnanotkunar og tilrauna til ađstođar ásamt ţví ađ koma á endurbótum vegna mengađs umhverfis af völdum ţeirra.
Lesa meira

Myndbönd um réttindi fatlađra barna af erlendum uppruna

Mannréttindaskrifstofa Íslands vekur athygli á myndböndum sem Landssamtökin Ţroskahjálp hafa unniđ um réttindi fatlađra barna og talsett á fjögur tungumál.
Lesa meira

Rafrćn tengslaráđstefna í tengslum viđ Uppbyggingarsjóđ EES

Uppbyggingarsjóđur EES
Lettland hefur bođiđ til rafrćnnar tengslaráđstefnu ţann 26. janúar nćstkomandi ţar sem tilefniđ er m.a. ađ finna samstarfsađila í verkefni sem styrkt eru af Uppbyggingarsjóđi EES.
Lesa meira

Lettland auglýsir styrki úr Uppbyggingarsjóđi EES

Uppbyggingarsjóđur EES
Lettland auglýsir styrki úr Uppbyggingarsjóđi EES til ađ styrkja starfsemi frjálsra félagasamtaka.
Lesa meira

Jólakveđja og opnunartími yfir hátíđirnar

Jólakveđja MRSÍ
Lesa meira

Úttekt á stöđu innflytjenda á Íslandi

MIPEX
Hversu vel stendur Ísland sig í málefnum innflytjenda?
Lesa meira

Auglýst eftir umsóknum um styrki til samstarfsverkefna Íslendinga og Pólverja á sviđi menningar

Uppbyggingarsjóđur EES
Styrkirnir eru veittir međ framlagi frá uppbyggingarsjóđi EFTA.
Lesa meira

16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi

16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi
16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi hefst á morgun, 25. nóvember. Átakiđ er alţjóđlegt og var fyrst haldiđ áriđ 1991. Markmiđ ţess er ađ knýja á um afnám alls kynbundins ofbeldis í heiminum. Ísland hefur veriđ ţáttakandi í átakinu árum saman og ekki er vanţörf á nú í ár.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar (skerđing á lífeyri vegna búsetu)

Efni: Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar (skerđing á lífeyri vegna búsetu), ţskj. 28, 28. mál.
Lesa meira

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16