Fréttir

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um breytingu á barnalögum (kynrćnt sjálfrćđi)

Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist framangreint frumvarp til umsagnar. Fagnar skrifstofan frumvarpinu en telur ađ betur hefđi fariđ á ţví ađ stíga skrefiđ til fulls í átt ađ kynhlutlausum barnalögum.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvörp til laga um breytingu á lögum um kynrćnt sjálfrćđi og breytingu á lögum vegna laga um kynrćnt sjálfrćđi

Mannréttindaskrifstofa Íslands (MRSÍ) hvetur til lögleiđingar framangreindra frumvarpa. Gerir skrifstofan engar athugasemdir viđ 20. og 21. mál
Lesa meira

Birting viđkvćmra persónugreinanlegra upplýsinga á vefsíđum dómstólanna

Mannréttindaskrifstofa Íslands hefur sent dómsmálaráđherra og Dómstólasýslunni samhljóđa bréf ţar sem bent er á ađ enn eru viđkvćmar persónugreinanlegar upplýsingar birtar á vefsíđum dómstólanna. Skrifstofan skorar á Dómstólasýsluna ađ bćta úr svo ađ takmarka megi ţađ tjón sem ţegar er nú orđiđ, fyrirbyggja frekara tjón og endurvekja traust einstaklinga sem til dómstóla ţurfa ađ leita. Hér á eftir er áskorunin í heild sinni:
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um mannanöfn

Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist framangreint frumvarp til umsagnar.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um tillögu til ţingsályktunar um upplýsingamiđlun um heimilisofbeldismál

Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist framangreind ţingsályktunartillaga til umsagnar. Međ tillögunni er dómsmálaráđherra faliđ ađ setja á fót starfshóp sem skuli móta tillögur um bćtt verklag um upplýsingamiđlun um heimilisofbeldismál á milli kerfa félagsţjónustu sveitarfélaga, heilbrigđisstofnana, skóla og lögregluembćtta. Starfshópnum verđi faliđ m.a. ađ móta tillögur um rýmri lagaheimildir til miđlunar upplýsinga og koma á fót samstarfsvettvangi stjómvalda.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um jafna stöđu og jafnan rétt kynjanna

Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist framangreint frumvarp til umsagnar. Minnir skrifstofan á ađ samkvćmt samningi Sameinuđu ţjóđanna um réttindi fatlađs fólks (SRFF), er mismunun gagnvart fötluđu fólki bönnuđ á öllum sviđum samfélagsins. Ísland hefur fullgilt samninginn en uppfyllir ekki skilyrđi hans, međal annars ađ ţessu leyti.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum, nr. 19/1940 (umsáturseinelti)

Efni: Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum, nr. 19/1940 (umsáturseinelti), ţskj. 133, 132. mál.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um stjórnsýslu jafnréttismála

Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist framangreint frumvarp til umsagnar.
Lesa meira

Ályktun stjórnar og fulltrúaráđs MRSÍ

Ályktun stjórnar og fulltrúaráđs Mannréttindaskrifstofu Íslands um samţćttingu mannréttinda í allar ađgerđir vegna COVID-19 og innlenda mannréttindastofnun
Lesa meira

Köll í uppbyggingarsjóđ EES - Eistland

Uppbyggingarsjóđur EES
Eistland hefur enduropnađ fyrir umsóknir í verkefni styrkt af Uppbyggingarsjóđi EES: https://acf.ee/en/news/article/open-call-for-proposals-for-medium-sized-and-large-grants-active-citizens-fund-of-the-eea-grants-1
Lesa meira

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16