Fréttir

Viđbótarskýrsla viđ fimmtu og sjöttu skýrslu Íslands til nefndar Sameinuđu ţjóđanna um réttindi barnsins

This report is the product of a partnership between nine Civil Society Organizations (CSOs) that work for children ́s rights. These are: Barnaheill – Save the Children Iceland, Home and School – the National Parents Association, Throskahjalp – National Association of Intellectual Disabilities, The Icelandic Human Rights Centre, The Icelandic Red Cross, Youth Work Iceland (Samfés), The Icelandic Youth Association (UMFÍ), UNICEF Iceland and The Icelandic Disability Alliance (Öryrkjabandalagiđ). A wide range of organisations, within related fields, were consulted and their feedback provided deeper insight into children ́s rights in Iceland.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um drög ađ frumvarpi til laga um breytingu á lögum um međferđ sakamála (réttarstađa bortaţola, fatlađra og ađstandenda)

Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist framangreint frumvarp til umsagnar. Lýsir skrifstofan ánćgju međ ţćr breytingar sem fyrirhugađar eru á lögum um međferđ sakamála enda skref stigiđ í ţá átt ađ bćta stöđu brotaţola, fatlađs fólks og ađstandenda í réttarkerfinu.
Lesa meira

Nýr bćklingur um ţjónustu Stígamóta á erlendum tungumálum

Bćklingur Stígamóta
Stígamót, ráđgjafarmiđstöđ fyrir brotaţola kynferđisofbeldis, og verkalýđsfélagiđ Efling hafa tekiđ höndum saman í baráttunni gegn kynferđisofbeldi, međ ţví ađ gefa út upplýsingabćkling á tíu tungumálum um ţjónustu Stígamóta og mikilvćgi ţess ađ leita sér hjálpar til ađ takast á viđ afleiđingar kynferđisofbeldis
Lesa meira

Rafrćn tengslaráđstefna í tengslum viđ Uppbyggingarsjóđ EES

Uppbyggingarsjóđur EES
Mannréttindaskrifstofa Íslands vekur athygli á rafrćnum tengslamyndunarfundisem haldinn er af Active Citizens Fund í Litháen ţar sem leitast er eftir ađ finna samstarfsađila í verkefni sem styrkt eru af Uppbygginarsjóđi EES.
Lesa meira

Stafrćnt málţing um áskoranir í COVID-19 faraldrinum

Hádegismálţing MRSÍ
Málţing um áskoranir í COVID-19 faraldrinum
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar nr. 100/2007 (raunleiđrétting), ţskj. 778, 458. mál.

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar nr. 100/2007 (raunleiđrétting), ţskj. 778, 458. mál. Mannréttindaskrifstofa Íslands (MRSÍ) hefur ákveđiđ ađ taka framangreint frumvarp til umsagnar. Styđur skrifstofan frumvarpiđ enda afar mikilvćgir hagsmunir í húfi fyrir lífeyrisţega sem ţurft hafa ađ ţola kjaragliđnun allt frá árinu 1997 vegna ţess ađ greiđslur almannatrygginga hafa ekki hćkkađ til samrćmis viđ vísitölu neysluverđs eđa launavísitölu.
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um tillögu til ţingsályktunar um undirritun og fullgildingu samnings Sameinuđu ţjóđanna um bann viđ kjarnorkuvopnum, ţskj. 187, 186. mál.

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um tillögu til ţingsályktunar um undirritun og fullgildingu samnings Sameinuđu ţjóđanna um bann viđ kjarnorkuvopnum, ţskj. 187, 186. mál. Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist framangreind ţingsályktunartillaga til umsagnar. Skrifstofan styđur tillöguna eindregiđ. Samningurinn um bann viđ kjarnorkuvopnum festir í sessi afdráttarlaust bann viđ notkun kjarnorkuvopna á grundvelli alţjóđlegra mannúđarlaga. Ţví er ćtlađ ađ tryggja eyđingu og afnám slíkra vopna, sem og bann viđ framleiđslu, flutningi, ţróun, prófun, geymslu eđa hótunum um notkun ţeirra. Samningurinn undirstrikar ţá alvarlegu hćttu sem stafar af áframhaldandi tilvist kjarnorkuvopna og ţeim óafturkrćfu og gereyđandi afleiđingum sem slík vopn valda. Samningurinn skuldbindur ríki einnig til ađ koma ţolendum kjarnorkuvopnanotkunar og tilrauna til ađstođar ásamt ţví ađ koma á endurbótum vegna mengađs umhverfis af völdum ţeirra.
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum, nr. 19/1940 (bann viđ afneitun helfararinnar), ţskj. 772, 453. mál.

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum, nr. 19/1940 (bann viđ afneitun helfararinnar), ţskj. 772, 453. mál. Mannréttindaskrifstofa Íslands (MRSÍ) hefur fengiđ framangreint frumvarp til umsagnar. Styđur skrifstofan frumvarpiđ enda mega vođaverk nasista í seinni heimsstyrjöldinni sem beindust gegn fólki vegna trúarbragđa ţeirra, fötlunar, kynhneigđar og ţjóđernisuppruna aldrei falla í gleymsku. Slíkir glćpir gegn mannkyni eiga sér rót í hatri, fordómum, mismunun og sannfćringu um yfirburđi.
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á hjúskaparlögum, nr. 31/1993, lögrćđislögum, nr. 71/1997, og barnalögum, nr. 76/2003 (bann viđ barnahjónabandi), ţskj. 432., 347. mál.

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á hjúskaparlögum, nr. 31/1993, lögrćđislögum, nr. 71/1997, og barnalögum, nr. 76/2003 (bann viđ barnahjónabandi), ţskj. 432., 347. mál. Mannréttindaskrifstofu Íslands MRSÍ) hefur borist framangreint frumvarp til umsagnar. Styđur skrifstofan frumvarpiđ heils hugar og telur fara vel á ţví ađ Ísland uppfylli tilmćli Evrópuráđsins nr. 1468/2005, um ţvinguđ hjónabönd og barnahjónabönd, en ţar segir ađ undir skilgreininguna barnahjónabönd falli ţau tilvik ţegar a.m.k. annar ađilinn er undir 18 ára aldri. Fylgir Ísland ţá fordćmi annarra Norđurlönda sem hafa gert breytingar á sambćrilegum lagaákvćđum um hjúskap eđa hafiđ endurskođun á gildandi löggjöf međ ţađ ađ markmiđi ađ afnema undanţágur vegna aldurs til ţess ađ ganga í hjúskap.
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um drög ađ frumvarpi til laga um breytingu á almennum hegningarlögum nr. 19/1940, međ síđari breytingum (mansal), ţskj. 917., 550. mál

Mannréttindaskrifstofa Íslands (MRSÍ) hefur borist frumvarp til laga um breytingu á 227. gr. a, almennra hegningarlaga til umsagnar. MRSÍ telur ţćr breytingar sem lagđar eru til međ frumvarpinu mjög af hinu góđa. Einkum er jákvćtt ađ tilgreina vćndi en ekki ađeins ađ misnota einhvern kynferđislega og ađ hagnýting á einstaklingi ţurfi ekki ađ vera í fjárhagslegum tilgangi. Jafnframt er mjög til bóta ađ ţrćldómi og ánauđ hefur veriđ bćtt inn í ákvćđiđ og ađ skuldaánauđ skuli nefnd sérstaklega ţví svo algegnt er ađ fórnarlömbum mansals séu gerđar upp skuldir sem oft nćst aldrei ađ greiđa ađ fullu.
Lesa meira

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16