Fréttir

Málþing: Mannréttindi - innan lands og utan

Málþing: Mannréttindi - innan lands og utan
Málþing Mannréttindaskrifstofu Íslands verður miðvikudaginn 26. apríl klukkan 12:00 í Fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands undir yfirskriftinni: Mannréttindi - innan lands og utan
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um tillögu til þingsályktunar um aðgerðaáætlun gegn hatursorðræðu fyrir árin 2023-2026

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um tillögu til þingsályktunar um aðgerðaáætlun gegn hatursorðræðu fyrir árin 2023-2026, þskj. 1212, 795. mál.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um tillögu til þingsályktunar um ókeypis fræðslu og þjálfun til foreldra barna með ADHD

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um tillögu til þingsályktunar um ókeypis fræðslu og þjálfun til foreldra barna með ADHD, þskj. 356, 344. mál.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um tillögu til þingsályktunar um upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um tillögu til þingsályktunar um upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál, þskj. 126, 126. mál.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um breytingu á lögum um málefni innflytjenda og lögum um vinnumarkaðsaðgerðir

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) um frumvarp til laga um breytingu á lögum um málefni innflytjenda og lögum um vinnumarkaðsaðgerðir (sameining Vinnumálastofnunar og Fjölmenningarseturs, þjónustustöðvar), þskj. 1194, 782. mál.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar (raunleiðrétting)

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar nr. 100/2007 (raunleiðrétting), þskj. 218, 217. mál.
Lesa meira

Fjarfundur um styrki úr Active Citizen Fund

Fjarfundur um styrki úr Active Citizen Fund
Fjarfundur um tækifæri á styrkjum fyrir tvíhliðasamstarfsverkefni milli EFTA ríkjanna og styrkjaþegaríkja EES úr Active Citizen Fund verður 22. mars klukkan 13:30. Skráning hafin!
Lesa meira

Málþing: Hatursorðræða, umfang hennar og áhrif

Málþing: Hatursorðræða, umfang hennar og áhrif
Miðvikudaginn 22. mars heldur Mannréttindaskrifstofa Íslands hádegismálþing í Hátíðarsal Þjóðminjasafns Íslands klukkan 12:00 undir yfirskriftinni: Hatursorðræða, umfang hennar og áhrif
Lesa meira

Opið fyrir styrktarumsóknir hjá Uppbyggingarsjóð EES á Kýpur

Opið fyrir styrktarumsóknir hjá Uppbyggingarsjóð EES á Kýpur
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki í Active Citizens Fund á Kýpur fyrir tvíhliða samstarfi við íslenska aðila og rennur skilafrestur út 14. maí 2023 klukkan 20:59 GMT (23:59 EEST).
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um tillögu til þingsályktunar um aðgerðir gegn kynferðisbrotum og aukinn stuðning við þolendur þeirra

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um tillögu til þingsályktunar um aðgerðir gegn kynferðisbrotum og aukinn stuðning við þolendur þeirra, þskj. 39, 39. mál
Lesa meira

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuð í Almannagjá á Þingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmæli íslenska lýðveldisins. Skrifstofan er óháð og vinnur að framgangi mannréttinda með því að stuðla að rannsóknum og fræðslu og efla umræðu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráðu þig á póstlista MRSÍ

Skráðu þig og fáðu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16