Upptaka frá ráđstefnunni: Ný sókn gegn kynbundnu ofbeldi og heimilisofbeldi

Fimmtudaginn 25. maí á Hótel Natura Reykjavík og föstudaginn 26. maí í Háskóla Íslands var haldin ráđstefnan: Ný sókn gegn kynbundnu ofbeldi og heimilisofbeldi. Ţar var gefiđ yfirlit yfir hina hröđu og ţýđingarmiklu ţróun í ţeim málum međ ţađ ađ markmiđi ađ efla stefnumótun og bćta ţjónustuna viđ ţolendur kynbundins ofbeldis. Ráđstefnan tókst einstaklega vel til en hana skipulögđu Sigurhćđir međ stuđningi frá European Family Justice Center Alliance. Auk Sigurhćđa stóđu Bjarkarhlíđ, Dómsmálaráđuneytiđ, Félags- og vinnumarkađsráđuneytiđ, Heilbrigđisráđuneytiđ, Jafnréttisstofa, Mennta- og starfsţróunarsetur lögreglunnar, Námsbraut í kynjafrćđum viđ Háskóla Íslands, Ríkislögreglustjóri og Soroptimistaklúbbur Suđurlands ađ ráđstefnunni.

Óhćtt er ađ vona ađ ráđstefnan verđi til ţess ađ ţjónustu viđ ţolendur kynbundins ofbeldis og heimilisofbeldis fari fram á öllum stigum og muni auka ţekkingu á ofbeldi, einkennum ţess og afleiđingum. En ef ađ ţú hefur ekki séđ ţér fćrt ađ mćta er hćgt ađ nálgast upptökur af ráđstefnunni á vefsíđu Sigurhćđa hér.

 


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16