Sögubođ Amnesty International á Alţjóđadegi flóttafólks 20. júní

Ungliđahreyfing Íslandsdeildar Amnesty International stendur fyrir sögubođi á Alţjóđadegi flóttafólks, ţriđjudaginn 20. júní. Viđburđurinn fer fram í húsi Máls og menningar á Laugavegi 18 og hefst kl. 17. Sögubođ nefnist á ensku „story-sharing café” og snýst um ađ fagna hinu sammannlega í lífi okkar, óháđ uppruna, trú, kyni eđa lífsskođunum. Viđ hvert borđ situr gestgjafi og tekur á móti gestum sem svara öll sömu hversdagslegu spurningunum. Viđburđurinn fer fram á ensku, íslensku og ţeim tungumálum sem hćgt verđur ađ túlka međ óformlegum hćtti. Tungumálaskólinn Dósaverksmiđjan er samstarfsađili ađ viđburđinum og ađstođar viđ túlkun á sex tungumálum utan íslensku og ensku. Viđ hvetjum alla áhugasama til ţess ađ mćta og taka ţátt en nánari upplýsingar má finna á facebook.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16