Ráđstefna um fíknistefnu - Treading the Path to Human Rights

Ráđstefna um mannréttindamiđađa nálgun í mótun fíknistefnu í velferđarríkjum fer fram ţann 17. og 18. október á Hótel Reykjavík Grand. Ráđstefnan er skipulögđ af Rótinni og RIKK – Rannsóknastofnun í jafnréttisfrćđum viđ Háskóla Íslands.

Sjónum er beint ađ stöđu og framtíđ í fíknistefnu og vímuefnanotkun í velferđarríkjum. Erlendir og innlendir sérfrćđingar munu rćđa stefnumótun í málaflokknum ađ ţví er varđar mannréttindi, skađaminnkun og bćđi kynjađa og félagslega áhrifaţćtti vímuefnanotkunar. Sérstök áhersla er á fíknistefnu í velferđarríkjum og ţá ekki síst norrćnum. Fjallađ verđur um mismunun á grundvelli m.a., stéttar, kynferđis, kynhneigđar ásamt kynjamisrétti, í samrćmi viđ áskoranir alţjóđastofnana og fólks sem notar vímuefni. Einnig verđur áhersla á nauđsyn ţess ađ samţćtta kynja- og jafnréttissjónarmiđ í stefnumótun, međ hliđsjón af bćđi ţörfum kvenna og hinsegin fólks og hvernig ţćr eru frábrugđnar ţörfum gagnkynhneigđra sís karla. 

Sjá nánar hér og skráning fer fram hér.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16