Rafrćn vinnustofa fyrir ungt fólk af erlendum uppruna

Mannflóran leitar af ungu fólki af erlendum uppruna á aldrinum 14-25 ára til ađ taka ţátt í rafrćnni vinnustofu um andrasisma sem hluti af Evrópuviku gegn rasisma 2024!
 
Mannréttindaskrifstofa Íslands / Icelandic Human Rights Centre heldur utan um Evrópuvikuna gegn rasisma, og niđurstöđur vinnustofunnar verđa nýttar í samfélagsmiđlaherferđ sem vitundarvakning í átakinu.
 
Nánari upplýsingar eru ađ finna á heimasíđu Mannflórunnar: https://www.mannfloran.is/.../evropuvika-gegn-rasisma-2024
 
Viđ ţurfum eins margar raddir og hćgt er! Skráđu ţig hér: https://forms.gle/y54T7tKA8CE2QHUH6

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16