Alţjóđadagur fatlađs fólks 3. desember

Alţjóđadagur á vegum Sameinuđu ţjóđanna um fatlađ fólk er í dag. Dagurinn er haldinn til stuđnings réttinda fatlađs fólks á alţjóđavettvangi.

Um ţađ bil 15% mannkyns lifa međ einhvers konar fötlun og talađ er um fatlađ fólk sem stćrsta minnihluta heims. Ţessi hópur finnur oft fyrir hindrunum sem gera ţađ ađ verkum ađ hann getur ekki tekiđ ţátt í samfélagi sínu ađ mörgu leyti. Hindranirnar geta veriđ ýmis konar, til dćmis ţćr sem snúa ađ hreyfingu eđa upplýsinga- og samskiptatćkni, samfélagslegu viđhorfi og fordómum. Hindranir gera ţađ ađ verkum ađ fatlađ fólk hefur ekki sama ađgang og ađrir ađ menntun, starfi, samgöngum, ţátttöku í stjórnmálum og ýmsum öđrum samfélagsţáttum og ţjónustu.

Samkvćmt samningi Sameinuđu ţjóđanna um réttindi fatlađs fólks, sem á ađ innleiđa hér á landi áriđ 2013, er fötlun hugtak sem hefur ţróast vegna samskipta milli fólks međ fötlun og viđhorfs- og umhverfishindrana sem hamlar fulla ţátttöku ţessa fólks í eigin samfélagi.  Ţví er ađgengi og ţátttaka fatlađs fólks í samfélaginu grunnréttindi í samningnum.

Alţjóđadagur fatlađs fólks er haldinn til ađ beina athygli ađ ţví misrétti sem fatlađ fólk býr viđ víđsvegar um heim og vinna ađ ađgengilegu samfélagi fyrir alla.

Meira um daginn má lesa hér.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16