Ný lög um málefni innflytjenda samţykkt á Alţingi

Alţingi hefur samţykkt frumvarp Guđbjarts Hannessonar velferđarráđherra um málefni innflytjenda og hafa lögin nú ţegar öđlast gildi. Er međ lögunum mćlt fyrir um hvernig stjórnsýslu í málefnum innflytjenda skuli háttađ og hlutverk og starfsemi Fjölmenningarseturs, innflytjendaráđs og ţróunarsjóđs bundiđ í lög.

Markmiđ laganna er ađ stuđla ađ samfélagi ţar sem allir geta veriđ virkir ţátttakendur óháđ ţjóđerni og uppruna. Er mćlt um ađ ráđherra skuli leggja fram tillögu til ţingsályktunar um framkvćmdaáćtlun í málefnum innflytjenda til fjögurra ára. Tillagan muni kveđa á um verkefni sem munu stuđla ađ ţví markmiđi sem lögin hafa, ásamt framkvćmd, ábyrgđ og áćtluđum kostnađi ţessara verkefna.

Fjórđa hvert ár skal ráđherra svo leggja fram á Alţingi skýrslu um stöđu og ţróun í málefnum innflytjenda. Ţar skal koma fram mat á stöđu og árangri verkefna auk umfjöllunar um stöđu og ţróun í málefnum innflytjenda á helstu sviđum samfélagsins í samrćmi viđ markmiđ laganna.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16