2012

Fyrsti alţjóđlegi dagur Sameinuđu ţjóđanna um stúlkubörn 11. október 2012

Í gćr var í fyrsta skipti alţjóđlegur dagur Sameinuđu ţjóđanna um stúlkubörn haldinn. Dagurinn er haldinn til ađ hvetja ríki til ađ hćkka giftingaraldur stúlkna og drengja upp í 18 ár án undantekninga og tileinka sér ađgerđir til ađ koma í veg fyrir ađ börn séu ţvinguđ til ađ ganga í hjónaband.
Lesa meira

Alţjóđageđheilbrigđisdagurinn 10. október

Í dag verđur alţjóđageđheilbrigđisdagurinn haldinn í 20. sinn á heimsvísu. Ţema ársins er ţunglyndi og er dagurinn ćtlađur til ađ vekja athygli á og skapa jákvćđa umrćđu um geđheilsu.
Lesa meira

Ráđstefna um klám 16. október nćstkomandi

Innanríkisráđuneyti, velferđarráđuneyti og mennta- og menningarmálaráđuneyti, í samstarfi viđ lagadeild Háskóla Íslands, efna til ráđstefnu um klám ţriđjudaginn 16. október nćstkomandi.
Lesa meira

Alţjóđadagur aldrađra var 1. október sl./International day of Older Persons

Lesa meira

Mannréttindasáttmáli SŢ fyrir fatlađ fólk Innleiđing og eftirlit. Málţing í Silfurbergi, Hörpu, Fimmtudag 11. október 2012 kl. 9 – 16

Öryrkjabandalag Íslands í samstarfi viđ innanríkisráđuneytiđ, velferđarráđuneytiđ, Mannréttindaskrifstofu Íslands og Rannsóknasetur í fötlunarfrćđum viđ Háskóla Íslands bjóđa til málţings.
Lesa meira

Morgunverđarfundur um stofnun sjálfstćđrar mannréttindastofnunar á Íslandi

Lesa meira

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16