Fyrsti alţjóđlegi dagur Sameinuđu ţjóđanna um stúlkubörn 11. október 2012

Ár hvert ganga um ţađ bil 10 milljón stúlkubarna í hjónaband áđur en ţćr ná 18 ára aldri. Í verstu tilfellunum eru átta ára gamlar stúlkur seldar í hjónabönd međ karlmönnum sem eru ţrisvar til fjórum sinnum eldri en ţćr.

Ţegar börn ganga í hjónabönd eru réttindi ţeirra brotin. Ađ ganga í hjónaband ţvingar börn, sérstaklega stúlkur, til ađ bera ábyrgđ sem ţau eru oft ekki líkamlega eđa andlega tilbúin til ađ takast á viđ.

Stúlkur sem eru ţvingađar til ađ ganga í hjónaband eiga frammi fyrir sér líf sem einkennist af líkamlegu og kynferđislegu ofbeldi, niđurlćgjandi og ómanneskjulegri framkomu sem og ţrćldómi. Hjónaband hefur einnig áhrif réttindi stúlkna til menntunar, heilsu og ákvarđanatöku um eigiđ líf. Stúlkur sem giftast ungar hćtta oft snemma í skóla, en ţađ minnkar líkur ţeirra á ađ öđlast nauđsynlega ţekkingu til ađ taka upplýstar ákvarđanir og afla sér tekna.  

Víđa er minnst á rétt barna til ađ njóta frelsis og fulls samţykkis í hjónabandi. Í kvennasáttmála Sameinuđu ţjóđanna er til dćmis kveđiđ á um ađ trúlofun og gifting barns skuli ekki hafa neinar lögfylgjur. Einnig segir í barnasáttmála Sameinuđu ţjóđanna ađ ađildarríkjum sé skylt ađ gera allar nauđsynlegar ráđstafanir á sviđi löggjafar og stjórnsýslu til ađ tryggja börnum ţá vernd og umönnun sem velferđ ţeirra krefst.

Í gćr var í fyrsta skipti alţjóđlegur dagur Sameinuđu ţjóđanna um stúlkubörn haldinn. Dagurinn er haldinn til ađ hvetja ríki til ađ hćkka giftingaraldur stúlkna og drengja upp í 18 ár án undantekninga og tileinka sér ađgerđir til ađ koma í veg fyrir ađ börn séu ţvinguđ til ađ ganga í hjónaband. Eins og allar gerđir ţrćldóms, eiga ţvinguđ hjónabönd ađ vera flokkuđ sem glćpsamlegt athćfi.

Samkvćmt hópi mannréttindasérfrćđinga hjá Sameinuđu ţjóđunum er nauđsynlegt ađ lögđ sé áhersla á ađ auka almenningsvitund um vandamáliđ sem felst í giftingu barna međfram ađgerđum gegn ţvinguđum hjónaböndum. Ţađ yrđi gert međ herferđum sem beina athygli ađ  ţví tjóni sem ţvinguđ hjónabönd barna hefur sem og hvernig ađ ţeim er stađiđ. 

Međ ţessum degi er veriđ ađ minna ríki á skyldu ţeirra til ađ styđja og vernda rétt stúlkna sem og skyldu ţeirra til ađ binda enda á skađlegar ađgerđir gegn stúkum, í samrćmi viđ alţjóđleg lög.

Fyrir frekari upplýsingar sjá heimasíđu mannréttindastofnunar Sameinuđu ţjóđanna.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16