144. löggjafarţing 2014 - 2015

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar (aldurstengd örorkuuppbót)

MRSÍ styđur frumvarpiđ og telur ađ ţađ sé réttlćtismál ađ löggjöfin sé ţannig úr garđi gerđ ađ einstaklingur missi ekki réttindi eingöngu viđ ţađ ađ verđa ári eldri. Lítiđ breytist í lífi einstaklinga á ţessum tímamótum og mikilvćgt er ađ lögin viđurkenni ađ einstaklingur sem áđur hefur uppfyllt skilyrđi almannatryggingalaga til ţess ađ fá greidda aldurstengda örorkuuppbót, ađstćđur hans breytast ekki á einni nóttu, ţ.e.a.s. á 67 ára afmćli sínu, og ţví er óeđlilegt ađ réttindi hans skerđist einungis af ţeirri ástćđu.
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um slysatryggingar almannatryggingar

Međ frumvarpinu er einkum stefnt ađ ţví ađ einfalda löggjöf um almannatryggingakerfiđ hér á landi. Međ ţví ađ skilja ákvćđi um slysatryggingar frá og setja ţau í sérlög er komiđ til móts viđ meginregluna um skýrleika laga og ađgengi almennings ađ upplýsingum um réttindi og skyldur
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um slysatryggingar almannatryggingar

Međ frumvarpinu er einkum stefnt ađ ţví ađ einfalda löggjöf um almannatryggingakerfiđ hér á landi. Međ ţví ađ skilja ákvćđi um slysatryggingar frá og setja ţau í sérlög er komiđ til móts viđ meginregluna um skýrleika laga og ađgengi almennings ađ upplýsingum um réttindi og skyldur
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um tillögu til ţingsályktunar um gerđ framkvćmdaráćtlunar til langs tíma um uppbyggingu heilbrigđiskerfisins

MRSÍ fagnar frumvarpinu og telur ţađ ćtíđ af hinu góđa ađ ríkiđ geri ráđstafanir til ţess ađ vinna betur ađ ákveđnum málaflokkum og auka skilvirkni stjórnvalda. Ljóst er ađ stađa mála í heilbrigđiskerfinu mćtti vera mun betri og ţví ćrin ástćđa til ţess ađ marka skýra áćtlun um framtíđarsýn.
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um tillögu til ţingsályktunar um ađgerđaáćtlun um geđheilbrigđisţjónustu fyrir börn, unglinga og fjölskyldur ţeirra

Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist ofangreind ţingsályktunartillaga til umsagnar. Markmiđ tillögunnar er ađ vinna ađ bćttu geđheilbrigđi barna og unglinga og ţar međ ađ bćttu geđheilbrigđi landsmanna til framtíđar
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á lögum um sjúkratryggingar, nr. 112/2008 (flóttamenn)

MRSÍ fagnar frumvarpinu og telur ađ ţađ feli í sér mikla réttarbót fyrir ţá einstaklinga sem undir ţađ falla. MRSÍ vill hins vegar koma ţví á framfćri ađ hingađ til hefur ţađ veriđ algengara ađ einstaklingum, sem sótt hafa um hćli á Íslandi, hafi veriđ veitt dvalarleyfi af mannúđarađstćđum, sbr. 12. gr. f laga um útlendinga nr. 96/2002, frekar en ađ ţeir teljist falla undir skilgreiningu á flóttamanni samkvćmt Flóttamannasáttmála Sţ og ákvćđum laga um útlendinga
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um úrskurđarnefnd velferđarmála

MRSÍ telur ţađ ćtíđ af hinu góđa ađ ríkiđ geri ráđstafanir til ţess ađ vinna betur ađ ákveđnum málaflokkum og auka skilvirkni stjórnvalda en bendir ţó á ađ ţađ er mikilvćgt viđ hagrćđingu og endurskipulagningu ađ ljóst sé ađ hún verđi raunverulega til ţess ađ bćta ástand mála.
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um sérhćfđa ţjónustumiđstöđ á sviđi heilbrigđis- og félagsţjónustu

MRSÍ fagnar frumvarpinu og telur ţađ ćtíđ af hinu góđa ađ ríkiđ geri ráđstafanir til ţess ađ vinna betur ađ ákveđnum málaflokkum og auka skilvirkni stjórnvalda og telur skrifstofan ţćr breytingar sem lagđar eru til í frumvarpinu geta stuđlađ ađ aukinni hagrćđingu og skilvirkni í ţjónustu viđ fatlađ fólk. Vel hefur veriđ stađiđ ađ vinnu viđ sameininguna og samráđ haft viđ helstu hagsmunaađila.
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um tillögu til ţingsályktunar um ţriggja ára áćtlun um eflingu heilbrigđisţjónustu, menntakerfis og velferđarţjónustu

MRSÍ fagnar tillögunni og telur ţađ ćtíđ af hinu góđa ađ ríkiđ setji sér ákveđnar stefnur til ţess ađ vinna betur ađ ákveđnum málaflokkum. Ţađ er ţó mikilvćgt ađ slíkar stefnur séu kynntar vel bćđi ţeim sem koma til međ ađ vinna ađ málefnum ţeim tengdum sem og almenningi öllum.
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á lögum um virđisaukaskatt, lögum um vörugjald og lögum um tekjuskatt

Mannréttindaskrifstofa Íslands (MRSÍ) hefur ákveđiđ ađ taka ofangreint frumvarp til umsagnar. Frumvarpiđ inniheldur tillögur ađ breytingum á lögum um virđisaukaskatt, lögum um vörugjald og lögum um tekjuskatt.
Lesa meira

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16