Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um innihald lögreglunáms á grunn- og framhaldsstigi

Međ bréfi dags. 9. mars sl., var ţess óskađ, fyrir hönd starfshóps sem skipađur var til ađ fara yfir innihald lögreglunáms á grunn- og framhaldsstigi hér á landi, ađ Mannréttindaskrifstofa Íslands (MRSÍ), skilađi umsögn um innihald slíks náms.

MRSÍ hefur takmarkađa vitneskju um hvernig lögreglunámi er nú háttađ en leggur áherslu á ađ í slíku námi, hvort sem er á grunn- eđa framhaldsskólastigi, fari fram frćđsla um mannréttindi, og ţá ekki ađeins mannréttindi sakborninga og grunađra manna, heldur einnig mannréttindi brotaţola. Slík kennsla mćtti t.d. taka til kynjajafnréttis og banns viđ mismunun á grundvelli kyns, kynţáttar, uppruna, aldurs, fötlunar, trúar- og lífsskođana, kynhneigđar, kynvitundar og kyngervis.

Umsögnina í heild má finna hér.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16