Flýtilyklar
Viðburðir
Bandamenn – staðnámskeið fyrir karla
2 nóv
Stígamót bjóða upp á stutt en ítarlegt námskeið um kynferðisofbeldi, með sérstakri áherslu á hvað er hægt gera til að berjast gegn því. Námskeiðið verður haldið fimmtudagana 2. og 9. nóvember, kl 18:00 – 21:00.
Lesa meira
Bandamenn – netnámskeið fyrir karla
13 nóv
Stígamót bjóða upp á stutt en ítarlegt námskeið um kynferðisofbeldi, með sérstakri áherslu á hvað er hægt gera til að berjast gegn því. Námskeiðið verður haldið mánudagana 13., 20. og 27. nóvember, kl. 10:00-12:00.
Lesa meira
Bandakonur og kvár – staðnámskeið
16 nóv
Stígamót bjóða upp á stutt en ítarlegt námskeið um kynferðisofbeldi, með sérstakri áherslu á hvað er hægt gera til að berjast gegn því. Námskeiðið verður haldið fimmtudagana 16. og 23. nóvember, kl 18:00 – 21:00.
Lesa meira
16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi: kvikmyndasýning í Bíó Paradís
25 nóv
-
25 nóv
Kvenréttindafélag Íslands, franska sendiráðið, Alliance Française de Reykjavík og Bíó Paradís standa fyrir sýningu á frönsku verðlaunamyndinni "La nuit du 12" (ísl. Tólfta nóttin) og pallborðsumræðum í kjölfarið í tilefni af 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi.
Lesa meira