Viðburðir

Bandamenn – staðnámskeið fyrir karla

Bandamenn – staðnámskeið fyrir karla
Stígamót bjóða upp á stutt en ítarlegt námskeið um kynferðisofbeldi, með sérstakri áherslu á hvað er hægt gera til að berjast gegn því. Námskeiðið verður haldið fimmtudagana 2. og 9. nóvember, kl 18:00 – 21:00.
Lesa meira

Bandamenn – netnámskeið fyrir karla

Bandamenn – netnámskeið fyrir karla
Stígamót bjóða upp á stutt en ítarlegt námskeið um kynferðisofbeldi, með sérstakri áherslu á hvað er hægt gera til að berjast gegn því. Námskeiðið verður haldið mánudagana 13., 20. og 27. nóvember, kl. 10:00-12:00.
Lesa meira

Bandakonur og kvár – staðnámskeið

Bandakonur og kvár – staðnámskeið
Stígamót bjóða upp á stutt en ítarlegt námskeið um kynferðisofbeldi, með sérstakri áherslu á hvað er hægt gera til að berjast gegn því. Námskeiðið verður haldið fimmtudagana 16. og 23. nóvember, kl 18:00 – 21:00.
Lesa meira

16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi: kvikmyndasýning í Bíó Paradís

16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi: kvikmyndasýning í Bíó Paradís
Kvenréttindafélag Íslands, franska sendiráðið, Alliance Française de Reykjavík og Bíó Paradís standa fyrir sýningu á frönsku verðlaunamyndinni "La nuit du 12" (ísl. Tólfta nóttin) og pallborðsumræðum í kjölfarið í tilefni af 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi.
Lesa meira

16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi: Ljósaganga UN Women á Íslandi

16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi: Ljósaganga UN Women á Íslandi
Engar afsakanir! Fjárfestum í baráttunni gegn kynbundnu ofbeldi!
Lesa meira

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuð í Almannagjá á Þingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmæli íslenska lýðveldisins. Skrifstofan er óháð stofnun sem vinnur að framgangi mannréttinda með því að stuðla að rannsóknum og fræðslu og efla umræðu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráðu þig á póstlista MRSÍ

Skráðu þig og fáðu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16