Umsögn MRSÍ um áform dómsmálaráđuneytisins um lagasetningu til ađ koma á fót sjálfstćđri, innlendri mannréttindastofnun

Mannréttindaskrifstofa Íslands (MRSÍ) fagnar áformum dómsmálaráđuneytis um lagasetningu til ađ koma á fót sjálfstćđri innlendri mannréttindastofnun til samrćmis viđ ályktun Sameinuđu ţjóđanna nr. 48/134 um innlendar mannréttindastofnanir (National Human Rights Institutions) og Parísarreglur ţeirra um stöđu og verksviđ slíkra stofnana. Eins og réttilega greinir í texta áformanna ţá hefur íslenska ríkiđ fengiđ fjölmörg tilmćli frá alţjóđlegum nefndum og ađilum, sem starfa á grundvelli mannréttindasamninga og skuldbindinga, um ađ koma á stofn slíkri stofnun, til dćmis í tengslum viđ allsherjarúttekt Sameinuđu ţjóđanna á stöđu mannréttinda á Íslandi áriđ 2016.

Umsögnina í heild má lesa hér


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16