Umsögn MRSí um frumvarp til laga um kynrćnt sjálfrćđi

Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist til umsagnar frumvarp til laga um kynrćnt sjálfrćđi. Löngu er tímabćrt ađ sett verđi heildstćđ löggjöf um kynrćnt sjálfrćđi hér á landi og styđur skrifstofan frumvarpiđ heils hugar en gerir alvarlegar athugsemdir viđ ađ í frumvarpinu er ekki ađ finna ákvćđi til verndar intersex börnum gegn skađ­legum og ónauđ­syn­legum líkam­legum inngripum ţrátt fyrir fyrir­heit stjórn­valda í stjórn­arsátt­mála, en ţar segir:

„Ríkis­stjórnin vill koma Íslandi í fremstu röđ í málefnum hinsegin fólks međ metn­ađ­ar­fullri löggjöf um kynrćnt sjálfrćđi í samrćmi viđ nýút­komin tilmćli Evrópu­ráđsins vegna mann­rétt­inda intersex-fólks. Í ţeim lögum yrđi kveđiđ á um ađ einstak­lingar megi sjálfir ákveđa kyn sitt, kynvitund ţeirra njóti viđur­kenn­ingar, einstak­lingar njóti líkam­legrar friđ­helgi og jafn­réttis fyrir lögum óháđ kynhneigđ, kynvitund, kynein­kennum og kyntján­ingu.“

Ađ mati MRSÍ verđur ekki nógsamlega tíundađ mikilvćgi ţess ađ vernda einstak­linga međ ódćmigerđ kynein­kenni, sem ekki falla ađ stöđl­uđum hugmyndum um líffrćđileg einkenni karl- eđa kven­kyns líkama, fyrir tilraunum til ađ laga líkama ţeirra ađ stöđl­uđum hugmyndum um kynin međ skurđ­ađ­gerđum og/eđa horm­óna­međ­ferđum. Í niđur­stöđum rann­sóknar Amnesty Internati­onal kemur fram ađ ţegar einstak­lingar međ ódćmi­gerđ líffrćđileg kynein­kenni og fjöl­skyldur ţeirra leita eftir ţjón­ustu í íslenska heil­brigđis­kerfinu ţá dregur skortur á skýru mann­rétt­inda­miđuđu verklagi og ţverfag­legri nálgun, ásamt ónógum félags­legum stuđn­ingi, úr mögu­leikum ţeirra til ađ njóta líkam­legrar og andlegrar heilsu ađ hćsta marki sem unnt er. MRSÍ telur ađ betur hefđi fariđ á ţví ađ frumvarpiđ innihéldi ákvćđi til verndar intersex börnum auk ákvćđis til bráđabirgđa I sem skili tillögum um úrbćtur í málefnum ţeirra.

Umsögnina í heild sinni má lesa hér


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16