Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um ţungunarrof

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um ţungunarrof, 393. mál, ţskj. 521.

Mannréttindaskrifstofa Íslands (MRSÍ) fagnar framangreindu frumvarpi enda núgildandi löggjöf ekki sett međ sjálfsákvörđunarrétt kvenna í huga. Fagnar skrifstofan ţví sérstaklega ađ í frumvarpinu er gert ráđ fyrir ţví ađ konur ţurfi ekki ađ leita sér leyfis til ađ binda enda á ţungun og eru ţannig sjálfráđa um ţá ákvörđun en ekki háđar viđhorfum annarra.

Umsögnina í heild má lesa hér


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16