Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna réttar barna sem ađstandenda

Efni: Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna réttar barna sem ađstandenda, ţskj. 273, 255. mál.

Mannréttindaskrifstofa Íslands styđur ofangreint frumvarp heils hugar en markmiđ ţess er ađ bćta stöđu og tryggja rétt barna sem eiga foreldri sem glímir viđ alvarleg veikindi eđa barna sem missa foreldri, annađ eđa bćđi, vegna sjúkdóms eđa af slysförum. Í  greinargerđ međ frumvarpinu kemur fram ađ hér á Íslandi hafi lítiđ veriđ hugađ ađ réttindum barna í ţessari stöđu á međan stađa ţeirra hafi veriđ í brennidepli í nágrannalöndum okkar. Brýnt er ađ bćta úr.

Umsögnina í heild má lesa hér


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16