Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um breytingu á barnaverndarlögum nr. 80/2002 (refsing viđ tálmun eđa takmörkun á umgengni)

Mannréttindaskrifstofu Íslands hefur borist ofangreint frumvarp til umsagnar og gerir eftirfarandi athugasemdir viđ efni ţess.

Í Barnalögum nr. 76/2003 og lögum um samning Sameinuđu ţjóđanna um réttindi barnsins nr. 19/2013, er skýrt kveđiđ á um rétt barna til ađ ţekkja og umgangast báđa foreldra sína, sé ţađ ekki taliđ andstćtt hagsmunum ţeirra. Telur MRSÍ afar vandséđ ađ ţví markmiđi verđi best ţjónađ međ fangelsun annars foreldris, en međ slíkri ráđstöfun vćri girt fyrir umgengni barns viđ ţađ foreldri nema endrum og sinnum og ţađ jafnvel allt af 5 árum. Getur ţađ ekki á nokkurn hátt talist barninu fyrir bestu eđa ţjóna hagsmunum ţess. Sjálfsagt er ađ beita úrrćđum til ađ koma í veg fyrir tálmun en auđveldlega má finna önnur en fangelsisrefsingu. Ađ mati MRSÍ samrćmist ţađ heldur ekki einni grundvallarreglu mannréttindalöggjafar, ţ.e. međalhófsreglu, sem kveđur á um ađ aldrei skuli gengiđ lengra en nauđsyn ber til til ađ ná fram lögmćtu markmiđi. Lögmćta markmiđiđ hlýtur ađ vera ţađ, ađ teknu tilliti til hagsmuna barnsins, ađ tryggja umgengni ţess viđ báđa foreldra og ađ koma í veg fyrir tálmun annars foreldrisins á umgengni barnsins viđ hitt en ekki ţađ ađ refsa foreldrinu fyrir tálmun á umgengni.

MRSÍ er ekki kunnugt ađ gerđar hafi veriđ rannsóknir sem sýna fram á tíđni tálmunar á umgengni né hverjar ástćđur tálmunar séu. Hins vegar hefur skrifstofan, í gegnum lögfrćđiráđgjöf viđ innflytjendur og persónulega reynslu framkvćmdastjóra af starfi fyrir Kvennaráđgjöfina, rćtt viđ ótalmarga foreldra, flest mćđur, sem telja andstćtt hagsmunum barna sinna ađ umgangast hitt foreldriđ. Oftast er ţađ vegna ofbeldis ţess foreldris í garđ hins og barnanna, vímuefnaneyslu, andlegra veikinda og ţess háttar. Er ţađ og reynsla MRSÍ ađ foreldri séu mjög međvituđ um skyldur sínar gagnvart börnum sínum og ađ ţau leitist viđ ađ verja hagsmuni ţeirra af heilindum og hafa ţađ sem er ţeim fyrir bestu ađ leiđarljósi. Margir hafa enda látiđ ţess getiđ ađ einungis í lengstu lög hafi ţau tekiđ fyrir umgengni og ţađ af tilliti til barnsins en ekki til ađ ná sér niđur á hinu foreldrinu. Slík tilvik eru án efa til en eins og áđur segir er tíđni ţeirra ekki ţekkt og í ţeim tilvikum sem nefnd voru hér ađ framan telur MRSÍ ţađ mjög orka tvímćlis ađ refsa foreldri fyrir ađ uppfylla  lögbundnar skyldur sínar viđ börn sín og furđar sig á ađ í frumvarpinu skuli ekki gert ráđ fyrir undanţágum í tilvikum sem ţeim sem hér eru rakin.

Loks leggur MRSÍ til ađ hugtakiđ tálmun verđi skilgreint. Slíka skilgreiningu er hvorki ađ finna í barnalögum né barnaverndarlögum og er afar mismunandi hvađa skilning fólk leggur almennt í hugtakiđ. Ţannig hefur skrifstofan m.a. spurnir af kröfu um dagsektir vegna tálmunar ţegar barn kaus ađ fara í skólaferđalag í stađ ţess ađ hitta foreldri á umsömdum tíma. Yrđi ţađ mjög til ađ draga úr álagi á starfsfólk sýslumannsembćtta ef fyrir lćgi skilgreining á hugtakinu og jafnvel dćmi sem orđiđ gćtu til ađ draga úr ástćđulausum kvörtunum.

Umsögnina má lesa í heild sinni hér


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16