Brugđust viđ gagnrýni alţjóđastofnana

Líklegt er ađ biđ hćlisleitenda eftir afgreiđslu kćrumála styttist međ stofnun úrskurđarnefndar um ákvarđanir Útlendingaeftirlitsins. Ţetta er mat framkvćmdastjóra Mannréttindaskrifstofu Íslands.

Alţingi samţykkti fyrir helgi stofnun óháđrar úrskurđarnefndar sem á ađ úrskurđa í kćrumálum hćlisleitenda í stađ innanríkisráđherra. Breytingunni er ćtlađ ađ tryggja ađ óháđur ađili annist endurskođunina í stađ innanríkisráđuneytisins og jafnframt ađ mannréttindasamtök eigi ađild ađ nefndinni. Margrét Steinarsdóttir, framkvćmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands segir breytinguna til bóta. „Ég tel ţetta vera framfaraskref.  Ég get ekki séđ annađ en ţađ sé veriđ ađ bregđast viđ athugasemdum alţjóđastofnana,“ segir hún. 

Annar tveggja nefndarmanna sem skipađir eru til fimm ára í senn skal skipađur af Mannréttindaskrifstofu Íslands og hafa sérţekkingu á sviđi útlendingamála. Ţetta segir Margrét ađ stuđli ađ hvoru tveggja: Hlutleysi og sérhćfingu nefndarinnar. Ţá segir hún líklegt ađ biđtími styttist. 
„Ţađ sem er auđvitađ mikilvćgast eins og stađan er í dag er ađ auka afgreiđsluhrađa mála. Og svo finnst mér auđvitađ mikilvćgt ađ hvert mál fyrir sig verđi skođađ, ekki tekiđ svona eins og heildarpakki, ţađ ţarf auđvitađ ađ skođa alltaf ađstćđur hvers og eins hćlisleitanda fyrir sig.“

Fréttina má skođa á ruv.is hér; http://www.ruv.is/frett/brugdust-vid-gagnryni-althjodastofnana


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16