"Ofbođslega langt gengiđ" í söfnun persónuupplýsinga

„Eins og frumvarpiđ lítur út í dag er einskis međalhófs gćtt,“ segir Vilhjálmur Bjarnason, ţingmađur Sjálfstćđisflokksins, um frumvarp um breytingar á lögum um Hagstofu Íslands. Í frumvarpi um breytingar á lögum um Hagstofu Ísland og opinbera hagsýslugerđ er gert ráđ fyrir mjög auknum heimildum Hagstofunnar til ađ afla upplýsinga um fjárhagsupplýsingar einstaklinga og lögađila. Umsagnarađilar telja öryggi persónuupplýsinga ekki nćgilega tryggt í frumvarpinu.

„Ţađ er međ ţessu fariđ út fyrir allan vanda. Hvađa vanda er veriđ ađ takast á viđ?,“ spyr Vilhjálmur. „Ţađ gengur ekki ađ Hagstofan fái hér allar upplýsingar til ađ takast á viđ vanda í tímabundnu verkefni. Ţađ ađ halda ađ ţađ sé hćgt ađ dulkóđa svona upplýsingar sem ţarf ađ tengja saman er í besta falli bjartsýni,“ segir Vilhjálmur.


 

Pétur H. Blöndal, ţingmađur Sjálfstćđisflokksins, hefur sömuleiđis efasemdir um hvort öryggi persónuupplýsinga sé nćgilega tryggt hjá Hagstofu samkvćmt ákvćđum frumvarpsins. „Ţarna virđist ekki vera gert ráđ fyrir ađ allar upplýsingar verđi dulkóđađar, heldur verđa mjög  viđkvćmar upplýsingar um fjármál einstaklinga settar inn í gagnagrunn og kennitalan ein dulkóđuđ.“

Pétur segir einnig nauđsynlegt ađ skilgreina „heimili“ í frumvarpinu. „Besta skilgreiningin sem ég hef séđ á heimili er ađ ţađ sé hópur fólks sem notar sama ískáp án sérgreiningar,“ segir Pétur. „En ţađ er enga skilgreiningu ađ finna í frumvarpinu á ţessu og ţađ er mikil ţörf á ţvívegna ţess hve heimilin eru orđin margbreytileg.“

 

Hann segir einnig ađ lauslega megi áćtla ađ tćpur helmingur heimila í landinu búi annađhvort í leiguhúsnćđi eđa eigi sitt húsnćđi skuldlaust. „Ţessir hópar eru ţví ekki í skuldavanda, ţó svo ađ ţeir kunni ađ vera í miklum fjárhagsvanda af öđrum ástćđum,“ segir Pétur. Hann telur hugsanlegt ađ ná megi ţeim upplýsingum sem ćtlađ sé ađ afla međ lögfestingu frumvarpsins međ ítarlegum könnunum.

„Ţetta frumvarp gengur lengra í ţví ađ safna saman fjárhagsupplýsingum um einstaklinga en í nokkru öđru Norđurlandi,“ segir Helgi Hrafn Gunnarsson, ţingmađur Pírata. „Ţetta er ofbođslega langt gengiđ og ekki í samrćmi viđ međal annars međalhófsreglu og býđur upp á víđtćkar og alvarlegar hćttur sem ţarf ađ taka mjög alvarlega. Ţađ er ofbođslega hćtt viđ ađ ţađ gleymist ađ taka tillit til persónuverndarsjónarmiđa, en ţađ er mikilvćgara en nokkru sinni,“ segir Helgi Hrafn. Hann telur ađ frumvarpiđ gangi lengra í söfnun persónuupplýsinga en ţörf krefur í ljósi markmiđs frumvarpsins.

Ţarf ađ taka til gaumgćfilegrar skođunar

Páll Valur Björnsson, ţingmađur Bjartrar Framtíđar, segir áríđandi ađ hlusta á umsagnarađila viđ vinnslu frumvarpsins. „Ţađ sem viđ leggjum áherslu á í Bjartri Framtíđ er ađ hlusta á alla umsagnarađila. Viđ leggjum okkar línur út frá ţví. Lögin verđa ađ vera mjög skýr ţví upplýsingarnar eru svo viđkvćmar upplýsingar. Sumir hafa lagt áherslu á ađ ţađ ţurfi meiri tíma til ađ vinna ţetta, en ţetta verđur ađ vera mjög skýrt.“

Líneik Anna Sćvarsdóttir, ţingmađur Framsóknar og fulltrúi allsherjar- og menntamálanefnd, segir ađ nefndin hafi í dag tekiđ á móti umsagnarađilum og ađ ţađ muni halda áfram á morgun. „Ţađ er ljóst ađ ţađ eru í frumvarpinu mörg atriđi sem ţarf ađ taka til gaumgćfilegrar skođunar, segir Líneik,“ og vísar međ ţví til persónuverndarsjónarmiđa.
Helgi Hjörvar, ţingmađur Samfylkingarinnar, segir ađ viđhorf ţingmanna Samfylkingarinnar til frumvarps um öflun upplýsinga sé almennt jákvćtt, en ađ vel ţurfi ađ gćta ađ persónuverndarsjónarmiđum og ađ upplýsingar um fjármál fólks séu ekki fćrđar inn á hiđ pólitíska sviđ. „Viđ erum alveg sammála markmiđinu. Ţađ ţarf ađ hafa eins góđar upplýsingar og mögulegt er en ţađ verđur ađ útfćra međ tilliti til persónuverndar,“ segir Helgi Hjörvar. „Ég hef sem ţingflokksformađur lýst ţví yfir ađ viđ í Samfylkingunni munum greiđa leiđ ţeim málum ríkisstjórnarinnar sem lúta ađ ţví ađ greiđa úr skuldavanda heimilanna og bćta kjör ţeirra, og ţetta er klárlega eitt af ţeim málum.“

Viljum ţetta ekki alla jafna

Brynjar Níelsson, ţingmađur Sjálfstćđisflokksins, telur ađ heimildir Hagstofunnar til upplýsingaöflunar gangi fullnćrri friđhelgi borgaranna. „Svona í prinsippinu fyrir okkur sem erum hćgra megin viđ miđju ţá er ţetta ekki ţađ sem viđ viljum alla jafna,“ segir Brynjar. Hann segir nauđsynlegt ađ velta upp spurningum eins og hvort nauđsynlegt sé ađ ganga jafnlangt og frumvarpiđ gerir ráđ fyrir til ađ takast á viđ skuldavana heimilanna. 

 

„Ég er ekki sannfćrđur um ađ ţađ sé nauđsynlegt ađ gera ţetta međ ţessum hćtti. Svo veltir mađur fyrir sér hvort ţađ sé hćgt ađ dulkóđa ţessi gögn međ nógu tryggilegum hćtti ţannig ađ ţađ sé ekki hćgt ađ rekja ţau til fólks. Ég hef heldur ekki fengiđ nćgilega haldbćr svör viđ ţeim spurningum,“ segir Brynjar. „Í prinsippinu er ég ekki sáttur viđ ţetta, en spurningin er hvort mađur geti sćtt sig viđ ţetta međ ákveđnum fyrirvörum. Ef ţetta er forsenda og algjör nauđsyn fyrir ţví ađ ráđast á ţennan skuldavanda heimilanna?“ segir Brynjar.

Sigríđur Á. Andersen lýsti ţví einnig yfir í samtali viđ Morgunblađiđ ađ frumvarpiđ gengi allt of langt, og ađ hún teldi ađ ekki hafi veriđ sýnt fram á ađ ná megi markmiđum frumvarpsins međ vćgari ađgerđum.

Neikvćđar umsagnir um frumvarpiđ

Frumvarpiđ hefur veriđ gagnrýnt af mörgum umsagnarađilum, međal annars á ţeim forsendum ađ ekki ţykir nćgilega stađiđ vörđ um persónuupplýsingar. Morgunblađiđ fjallađi ítarlega um umsögn DataMarket, en ţar er međal annars goldiđ varhug viđ ţví ađ fela Hagstofunni nýtt hlutverk, sem samkvćmt lögunum á ađ vera tímabundiđ, en gera ţađ ekki í sérlögum um verkefniđ. Ennfremur segir í umsögninni ađ mjög örđugt gćti orđiđ ađ gera gögnin algjörlega ópersónugreinanleg.

 

Í umsögn sinni lýsir Persónuvernd yfir „áhyggjum af ţeirri víđtćku vinnslu persónuupplýsingar sem ráđgerđ er í frumvarpi ţessu. Persónuvernd hefur efasemdir um nauđsyn ţess ađ komiđ sé á fót opinberum gagnagrunni međ jafn víđtćkum persónuupplýsingum og hér um rćđir til ţess ađ grípa megi til ađgerđa til ađ greiđa úr fjárhagsvanda fjölskyldna og einstaklinga í frumvarpinu skortir útskýringar á ţví hvers vegna ţörf er talin á svo viđurhlutamiklum afskiptum af friđhelgi einkalífs. Telji löggjafinn engu ađ síđur tilefni til ađ veita frumvarpinu lagagildi er lagt til ađ gerđar verđi endurbćtur á ţví ţannig ađ skýrt verđi mćlt fyrir um hvernig öryggis verđ gćtt viđ vinnslu persónuupplýsinga á umrćddum gagnagrunni, um tímamörk á varđveislu ţeirra og um eyđingu gagnanna ađ ţeim liđnum.“

Ekki hćgt ađ standa utan gagnagrunnsins

Mannréttindaskrifstofa Íslands tekur í sama streng í umsögn sinni. Í umsögninni er skírskotađ til ummćla í frumvarpinu um gagnagrunn á heilbrigđissviđi, en í lögum um persónuvernd er vernd fjárhagsupplýsinga ekki jafnmikil og heilsufarsupplýsinga.

Skrifstofan segir „vert [...] ađ geta ţess ađ samkvćmt lögum um gagnagrunn á heilbrigđissviđi skyldu upplýsingarnar dulkóđađar áđur en ţćr fćru inn í gagngrunninn ţannig ađ starfsmenn gagnagrunnsins ynnu ađeins međ ópersónugreinanlegar upplýsingar.“ Unniđ var „ađ sérstöku öryggiskerfi utan um gagnagrunninn sem međal annars mćlti fyrir um ađgangsstýringar, rekjanleika, dulkóđun, o.fl. og höfđu starfsmenn Persónuverndar yfirumsjón međ ţeirri vinnu. Samkvćmt lögunum er sjúklingi og heimilt ađ óska eftir ţví ađ upplýsingar um hann verđi ekki fluttar í gagnagrunninn, sbr. 8. gr., og er skylt ađ verđa viđ beiđni hans.“

Ekki er hćgt ađ sjá af frumvarpinu um breytingar á lögum um Hagstofuna ađ einstaklingar eđa lögađilar geti krafist ţess ađ upplýsingar um ţá fari ekki inn í gagnagrunninn. Í umsöginni segir „ađ ekki sé gert ráđ fyrir ţví í frumvarpinu eđa í lögum nr. 163/2007, um Hagstofu Íslands og opinbera hagsýslugerđ, ađ einstaklingurinn geti haft neitt ađ segja um ţađ hvort ţessara upplýsinga um hann er aflađ. Skal í ţví sambandi m.a. vísađ til 20. gr. laga um persónuvernd og međferđ persónuupplýsinga, um skyldu ábyrgđarađila til ađ láta hinn skráđa vita um vinnslu persónuupplýsinga ţegar ţeirra er aflađ hjá öđrum en honum sjálfum.

Lögmannafélag Ísland gerir ađ sama skapi athugasemdir viđ frumvarpiđ. Ţar kveđur viđ sama tón og áhyggjum lýst af öryggi persónuupplýsinga. Í umsögninni segir ađ „frumvarpiđ kveđur á um víđfeđma söfnun persónuupplýsinga. Sem slíkt kallar 
frumvarpiđ á nákvćma skođun á samţýđanleika ţess og samrćmi ţess viđ ýmis ákvćđi gildandi löggjafar sem vernda friđhelgi einkalífs [...]. Í ţessum efnum er vert ađ hafa í huga, ađ niđurstađa um heimild til upplýsingasöfnunar sem ţessarar getur ráđist af ţeim ráđstöfunum sem gerđar eru samhliđa í lögum til ađ tryggja réttaröryggi ţeirra sem upplýsingarnar lúta ađ. Af frumvarpinu verđur hins vegar ekki ráđiđ hvort grípa skuli til einhverra sérstakra ráđstafana í ţessu skyni.“

Allsherjar- og menntamálanefnd tekur á morgun á móti fleiri umsagnarađilum.

 

Fréttin á mbl.is http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/06/26/ofbodslega_langt_gengid/


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16