Lagasetning nauđsyn til ađ hindra mismunun

Framkvćmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands segir ađ setja ţurfi lög sem banna mismunun á grundvelli uppruna. Hún segir ađ verđi fordómar látnir viđgangast í samfélaginu gćti ţađ leitt til vođaverka.

Í fréttum RÚV í gćr sagđi Cynthia Trililani frá fordómum í garđ asískra kvenna á Íslandi. Gengiđ sé útfrá ţví ađ ţćr séu vćndiskonur. Einnig er ţeim meinađur ađgangur ađ skemmtistöđum.

Margrét Steinarsdóttir, framkvćmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands, segir ađ slíkt sé lögbrot međ vísan í hegningarlög. Ţar stendur međal annars ađ hver sem neitar manni um ţjónustu á grundvelli litarháttar eđa kynţáttar skuli sćta sektum eđa fangelsi. Hegningarlög banna einnig háđ eđa ógnun vegna ţjóđernis eđa kynţáttar.

„Ţađ virđist lítiđ um ađ brotiđ sé kćrt til lögreglu. Ţađ liggur kannski í ţví ađ ţetta er hegningarlagabrot,“ segir Margrét en hún telur ađ ganga ţurfi lengra í lagasetningu og banna mismunun á grundvelli uppruna. „Ţađ vćri međal annars hćgt ađ saksćkja á grundvelli almannahagsmuna. Ţví ef fordómar eru látnir viđgangast geta ţeir leitt til vođaverka. Viđ höfum séđ dćmi til dćmis frá Noregi međ Breivik-máliđ,“ segir hún. 

Hćgt er ađ lesa fréttina og horfa á hana hér; http://www.ruv.is/frett/lagasetning-naudsyn-til-ad-hindra-mismunun


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16