Allsherjarţingiđ

Allsherjarţingiđ (General Assembly) fer međ löggjafarvald Sameinuđu ţjóđanna og í ţví sitja fulltrúar allra 193 ađildarríkja og hefur hver ţeirra eitt atkvćđi.

Í 13. grein stofnsáttmála Sameinuđu ţjóđanna segir ađ eitt af hlutverkum Allsherjarţingsins sé ađ hafa frumkvćđi ađ rannsóknum og gefa álit sitt á ýmis konar málefnum međ ţađ ađ markmiđi ađ efla alţjóđlega samvinnu á sviđi efnahags, menningu, heilsu og heilbrigđismála. Allsherjarţingiđ á jafnframt ţví ađ efla ţekkingu á grundvallar mannréttindum og frelsi sem grundvallast ekki á mismunun hvers konar, eins og t.d mismunun vegna litarhafts, ţjóđernis, kyns eđa trúar.

Greint er frá flest öllum mannréttindamálum sem Allsherjarţingiđ fćst viđ í skýrslum Efnahags-, og félagsmálaráđsins eđa í ályktunum sem Allsherjarţingiđ gefur út.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16