Flóttamenn og umsćkjendur um alţjóđlega vernd

Ástćđur fólksflutninga eru fjölmargar.
Sumir flytjast búferlum vegna matarskorts, ađrir vegna bágs efnahagsástands og ađrir vegna vopnađra átaka. Sumu fólki er ekki vćrt í heimalandi sínu vegna ofsókna af hendi yfirvalda eđa annarra ađila.

Ţađ er grundvallarréttur hvers manns ađ geta flúiđ heimaland sitt og fá vernd í öđru landi verđi hann fyrir ofsóknum af hendi ríkisvalds í eigin ríki eđa ef ríkisvaldiđ getur ekki veitt viđkomandi vernd fyrir ofsóknum.

Eftir ađ Schengen samkomulagiđ gekk í gildi á Íslandi ţann 25. mars áriđ 2001 hefur orđiđ aukning  á umsóknum um pólitískt hćli. Ađ auki gerđist Ísland ađili ađ Dyflinnarsamningnum frá 2001 en nú er í gildi Dyflinnarreglugerđ lll frá 2013, sem kveđur á um ađ ađeins eitt ríki tekur umsókn um alţjóđlega vernd til međferđar og viđkomandi rćđur ekki hvađa ríki ţađ verđur. Ţađ er einungis hćgt ađ sćkja um alţjóđlega vernd í einu landi og ađeins eitt ríki veitir viđkomandi vernd. Felur ţetta í sér ađ ţó ađ umsćkjandi sćki um alţjóđlega vernd á Íslandi ţá getur veriđ ađ annađ ríki beri ábyrgđ á umsókn hans samkvćmt ákvćđum Dyflinnarreglugerđarinnar. Venjulega verđur viđkomandi umsćkjandi sendur til ţess ríkis ţar sem umsókn hans verđur tekin til umfjöllunar, ađ ţví uppfylltu ađ ţađ ríki sem á í hlut samţykki endurviđtöku. Ţess ber ađ geta ađ ríkjum ber ekki skylda til ađ endursenda umsćkjendur til annarra ríkja samkvćmt Dyflinnarreglugerđinni heldur er um heimildarákvćđi ađ rćđa.

Til og međ nóvember 2022 komu 4420 umsóknir um alţjóđlega vernd inn á borđ Útlendingastofnunar og fjölgađi ţeim 3548 frá fyrra ári. Hlutfallslega eru umsóknir um alţjóđlega vernd flestar á Íslandi af Norđurlöndunum.

Ísland hefur ţá sérstöđu ađ hingađ er ekki hćgt ađ komast beint frá flestum ţeirra landa ţar sem fólk ţarf ađ búa viđ styrjaldir og ofsóknir og ţví oftast nauđsynlegt ađ fara í gegnum annađ land á Schengen-svćđinu. Ţetta leiđir til ţess ađ yfirvöld á Íslandi geta endursent hluta af ţví fólki sem sćkir um alţjóđlega vernd til ţess Schengen lands sem ţađ kom frá, eins og heimilt er samkvćmt Dyflinarreglugerđinni. Á árinu 2021 voru 285 umsćkjendur um alţjóđlega vernd endursendir frá Íslandi til annarra Evrópuríkja, 71 á grundvelli Dyflinnarreglugerđarinnar og 214 vegna ţess ađ ţeim hafđi ţegar veriđ veitt alţjóđleg vernd í öđru ríki.

Í lögum um útlendinga, nr. 80/2016, er ađ finna ýmis ákvćđi um umsćkjendur um alţjóđlega vernd og hvađa reglur gilda um međferđ umsókna ţeirra. Einnig hafa veriđ settar viđmiđunarreglur um móttöku og ađstođ viđ hópa flóttafólks og hefur Félagsmálaráđuneytiđ yfirumsjón međ framfylgd ţeirra.

Íslensk stjórnvöld verđa ávallt ađ ganga úr skugga um ađ umsćkjendur um alţjóđlega vernd fái umsókn sína til međferđar svo ţeir eigi ekki á hćttu ađ vera sendir til heimaríkis ţar sem ţeir verđa fyrir ofsóknum. Stjórnvöld á Íslandi eru bundin af flóttamannasamningi Sameinuđu ţjóđanna og alţjóđlegum mannréttindasáttmálum sem banna brottvísun til heimalands eđa annars ríkis ţar sem lífi eđa mannhelgi einstaklinga er stofnađ í hćttu eđa fólk á á hćttu ađ verđa fyrir ofsóknum.

Hver er flóttamađur?

Flóttamađur er samkvćmt skilningi flóttamannasamnings Sameinuđu ţjóđanna (UNHCR) frá 1951 og viđauka hans frá 1967 skilgreindur sem; sá sem er utan viđ heimaland sitt og af ástćđuríkum ótta viđ ađ verđa ofsóttur vegna kynţáttar, trúarbragđa, ţjóđernis, ađildar í sérstökum félagsmálaflokkum, eđa stjórnmálaskođana, og getur ekki eđa vill ekki, vegna slíks ótta, fćra sér í nyt vernd ţess lands. Flóttamađur getur einnig veriđ sá sem er ríkisfangslaus, og er utan ţess lands, ţar sem hann hafđi reglulegt ađsetur, vegna ofsókna og getur ekki eđa vill ekki, vegna ótta viđ slíka atburđi, hverfa aftur ţangađ.

Ţegar einstaklingur sćkir um alţjóđlega vernd utan eigin ríkis er hann í fyrstu skilgreindur sem umsćkjandi alţjóđlegrar verndar af stjórnvöldum viđkomandi ríkis. Međ umsókn sinni um alţjóđlega vernd er viđkomandi einstaklingur ađ biđja um viđurkenningu á stöđu sinni sem flóttamađur. Ef stjórnvöld fallast á réttmćti slíkrar umsóknar ţá fćr einstaklingurinn viđurkenningu á stöđu sinni sem flóttamađur samkvćmt flóttamannasamningi Sameinuđu ţjóđanna.

Sá sem telur sig vera flóttamann, og sćkir um alţjóđlega vernd á Íslandi, ber ađ mestu sönnunarbyrđina fyrir ţví ađ honum beri ađ veita vernd. Oft er ţó erfitt og jafnvel útilokađ ađ framvísa gögnum sem styđja framburđ umsćkjandans. Framburđur ţess sem leitar alţjóđlegrar verndar er ţví oft og tíđum eina sönnunargagniđ sem hćgt er ađ styđjast viđ, ţegar meta á hvort veita eigi viđkomandi pólitískt hćli eđa ekki. Jafnvel ţó stjórnvöld rannsaki mál umsćkjanda um alţjóđlega vernd međ ítarlegum hćtti er óvíst ađ hćgt sé ađ stađfesta framburđ viđkomandi međ fullri vissu. Ef framburđur umsćkjandans telst trúverđugur á hann ađ fá ađ njóta vafans og fá vernd enda eru ekki gildar ástćđur fyrir ţví ađ neita viđkomandi um vernd.

Stjórnvöldum ţess ríkis, ţar sem umsókn um alţjóđlega vernd var lögđ fram, er ekki heimilt ađ hafa samband viđ stjórnvald í upprunaríki umsćkjandans til ţess ađ afla um hann upplýsinga. Slíkt er taliđ geta stefnt umsćkjandanum í mikla hćttu, ef honum skyldi snúiđ til baka. Slíkt gćti einnig komiđ fjölskyldu hans og vinum í vandrćđi.

Ef stjórnvöld á Íslandi synja umsókn um alţjóđlega vernd, ţá geta ţau veitt umsćkjanda dvalarleyfi af mannúđarástćđum, sent viđkomandi einstakling úr landi eđa veitt honum bráđabirgđaleyfi ef ekki er hćgt ađ vísa honum úr landi.

Dvalarleyfi af mannúđarástćđum

Međ lögum um útlendinga nr. 96/2002  var nýju ákvćđi bćtt inn í lögin. Er ţađ heimildin til ţess ađ veita dvalarleyfi af mannúđarástćđum. Í 74. gr. núgildandi laga um útlendinga, nr. 80/2016, segir ađ heimilt sé ađ veita útlendingi dvalarleyfi á grundvelli mannúđarsjónarmiđa eftir ađ úr ţví hafi veriđ međ efnismeđferđ ađ hann uppfylli ekki skilyrđi alţjóđlegrar verndar. 

Bann viđ brottvísun

Samkvćmt 1. mgr. 33. gr. flóttamannasamningsins er óheimilt ađ endursenda umsćkjaned um alţjóđlega vernd eđa flóttamann til síns heima, eđa til annars ríkis, ef ljóst er ađ ţeir eigi á hćttu ađ verđa fyrir pyndingum, lífláti eđa annarri ómannúđlegri međferđ. Ţetta ákvćđi var lögfest í 45. gr. laga um útlendinga nr. 96/2002 og er nú ađ finna í 42. gr. núgildandi laga um útlendinga. Ákvćđiđ er einnig styrkt í alţjóđasamningnum gegn pyndingum eđa annarri grimmilegri, ómannlegri eđa vanvirđandi međferđ eđa refsingu og einnig í Mannréttindasáttmála Evrópu og alţjóđasamningi um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi. Undantekningar eru ţó á reglunni og má ţćr finna í 2. mgr. 33. gr. flóttamannasamningsins.

Umsóknir um alţjóđlega vernd

Oftast er umsókn um alţjóđlega vernd lögđ fram hjá lögreglunni sem sér um ađ taka framburđaskýrslu af umsćkjandanum. Umsćkjandi á ađ gera grein fyrir persónulegum upplýsingum og ferđaleiđ sinni til landsins. Ásamt ţví á hann ađ greina frá ţeim ađstćđum sem leiddu til ţess ađ hann ákvađ ađ sćkja um alţjóđlega vernd á Íslandi. Viđ skýrslutöku er einnig leitađ eftir ţví hvort viđkomandi eigi eđa hafi átt umsókn um alţjóđlega vernd í öđrum löndum.

Ţađ á alltaf ađ gefa umsćkjendum kost á ţví ađ segja sögu sína. Í framburđaskýrslu eru umsćkjendur hvattir til ţess ađ segja satt og rétt frá högum sínum. Láta á umsćkjenda vita, ađ ef ekki er sagt rétt frá málsatvikum og ef upplýsingum er haldiđ frá stjórnvöldum ţá getur ţađ haft áhrif á umsókn hans.

Ţegar skýrslutöku er lokiđ er umsóknin send Útlendingastofnun sem ákveđur hvađa afgreiđslu umsóknin á ađ fá. Ţrjár leiđir koma til greina:

Venjubundin međferđ

Ef umsćkjandi á ekki umsókn um alţjóđlega vernd í öđru ađildarríki Dyflinnarreglugerđarinnar og ef Útlendingastofnun telur ađ umsóknin sé ekki tilhćfulaus er hún tekin til venjubundinnar međferđar.

Umsćkjandinn er venjulega kallađur í viđtal til Útlendingastofnunar og gefst honum ţá kostur á ađ útskýra betur ađstćđur sínar og hvađ hafi orđiđ til ţess ađ hann ákvađ ađ leggjast á flótta og sćkja um alţjóđlega vernd á Íslandi.

Útlendingastofnun úrskurđar síđan á grundvelli ţeirra upplýsinga hvort einstaklingnum verđi veitt stađa flóttamanns, honum veitt dvalarleyfi af mannúđarástćđum eđa ađ umsókn hans verđi synjađ.

Ef umsćkjandinn er mótfallinn afgreiđslu umsóknarinnar, t.d ef umsókn hans hefur veriđ synjađ, getur hann kćrt úrskurđinn til kćrunefndar útlendingamála. Ásamt ţví hefur hann kost á ţví ađ fá skipađan löglćrđan talsmann sér til ađstođar viđ međferđ málsins hjá stórnvöldum og helst sá réttur viđ mögulega kćrumeđferđ.

Kćrunefnd útlendingamála getur breytt úrskurđi Útlendingastofnunar og veitt einstaklingnum stöđu flóttamanns eđa breytt úrskurđi á ţá leiđ ađ einstaklingurinn fćr dvalarleyfi af mannúđarástćđum. Kćrunefndin getur einnig stađfest synjun Útlendingastofnunar. Ef kćrunefndin stađfestir synjun er einstaklingnum vísađ úr landi og fylgir ţví endurkomubann á Schengen svćđiđ, ekki til skemmri tíma en ţriggja ára.

Endursending

Ísland er ađili ađ tveimur samningum í Evrópu, Norđurlandasamningnum og Dyflinarreglugerđinni, sem beita má til ţess ađ endursenda umsćkjendur um alţjóđlega vernd til ţeirra ríkja ţar sem ţeir áttu umsókn áđur eđa til ţeirra ríkja sem ţeir komu frá áđur en leiđ ţeirra lá til Íslands.

Dyflinnarreglugerđin kveđur sérstaklega á um ađ ađeins eitt ríki skuli bera ábyrgđ á međferđ upplýsinga um alţjóđlega vernd og kemur ţađ ţví í veg fyrir ađ einn einstaklingur geti átt umsóknir í mörgum ríkjum samtímis. Ef í ljós kemur ađ umsćkjandi á umsókn í öđru ađildarríki Dyflinarreglugerđarinnar ţá geta stjórnvöld á Íslandi fariđ fram á ađ ţađ ríki taki viđ viđkomandi umsćkjanda.

Ef viđkomandi umsćkjandi á umsókn í öđru ađildarríki er honum gefinn kostur á ţví ađ skila inn greinargerđ til Útlendingastofnunar ţar sem hann rekur ástćđur ţess af hverju íslensk stjórnvöld ćttu ekki ađ endursenda viđkomandi til ríkisins ţar sem hann á fyrir umsókn. Hefur umsćkjandinn ţrjá daga frá fyrstu skýrslutöku til ađ koma greinargerđ sinn á framfćri til stjórnvalda.

Ef umsćkjandi um alţjóđlega vernd verđur endursendur međ ţessum máta gefst honum kostur á ađ kćra niđurstöđu Útlendingastofnunar til kćrunefndar útlendingamála. Ţessir einstaklingar hafa ţó ekki rétt á lögfrćđiađstođ nema ţeir geti sjálfir greitt fyrir ţá ţjónustu. Oftast líđur skammur tími frá birtingu úrskurđar ţar til umsćkjendur eru endursendir. Ef umsćkjendur vilja hafa ţeir fimmtán daga til ađ skila inn greinargerđ til Dómsmálaráđuneytisins máli ţeirra til stuđnings.

Frávísun

Lögreglustjóri tekur ákvörđun um frávísun viđ komu til landsins skv. a–j-liđ 1. mgr. 106. gr. Útlendingalaga en Útlendingastofnun tekur ákvörđun um frávísun eftir komu til landsins og ađrar ákvarđanir samkvćmt XII kafla laganna. Ef Útlendingastofnun telur ljóst ađ umsókn um alţjóđlega vernd og fyrirliggjandi upplýsingar um umsćkjanda uppfylli ekki skilyrđi ţess ađ umsćkjandi teljist flóttamađur samkvćmt flóttamannasamningi Sameinuđu ţjóđanna, úrskurđar stofnunin um synjun og frávísun umsćkjanda. Umsćkjendum gefst tćkifćri á ţví ađ kćra úrskurđinn til kćrunefndar útlendingamála, en ţrátt fyrir ţađ frestar kćra ekki framkvćmd á úrskurđinum, en sćkja má um frest til kćrunefndarinnar ef ćtlunin er ađ kćra ákvörđun Útlendingastofnunar ţangađ. Frávísun hefur ekki í för međ sér endurkomubann til landsins eđa inn á Schengen svćđiđ. 

 

Flóttamannasamningur Sameinuđu ţjóđanna í 50 ár

Hinn 1. mars 2006 voru 50 ár liđin frá ţví ađ samningur um réttarstöđu flóttamanna (flóttamannasamningurinn) gekk í gildi fyrir Ísland. Mannréttindayfirlýsing Sameinuđu ţjóđanna kveđur á um rétt manna til ađ leita og njóta griđlands erlendis en tilgangur flóttamannasamningsins er ađ gefa ţeim einstaklingum sem ekki njóta verndar gegn ofsóknum í eigin landi kost á ţví ađ leita verndar hjá öđrum ţjóđum. Samningurinn kveđur á um vernd til handa ţeim sem eru í hćttu vegna kynţáttar, trúarbragđa, ţjóđernis, ađildar í sérstökum félagsmálaflokkum eđa stjórnmálaskođana. Ofsóknir geta veriđ af ýmsum toga: Fólk leitar ásjár utan heimalands af ótta viđ kynbundiđ ofbeldi s.s. kynfćralimlestingu eđa heiđursmorđ; börn flýja nauđungarvinnu og barnahermennsku; fólk er ofsótt vegna kynhneigđar eđa vegna ţess ađ ţađ tilheyrir tilteknum trúarhópi eđa kynţćtti, svo fátt eitt sé nefnt.

Áriđ 2005 ađstođađi Flóttamannastofnun Sameinuđu ţjóđanna rúmar 19 milljónir manna en af ţeim teljast um 10 milljónir til flóttamanna og umsćkjenda um alţjóđlega vernd. Mikill meirihluti ţessa fólks leitar ásjár í nágrannaríkjum sem oftast nćr eru vanţróuđ ríki og mjög fátćk. Ađeins lítill hluti sćkir um alţjóđlega vernd í iđnríkjunum - 235.000 á fyrstu níu mánuđum ársins 2005, ţar af 181.000 í Evrópu. Norđurlönd tóku viđ 21.000 umsóknum, flestum frá einstaklingum frá Serbíu og Svartfjallalandi, ţá Írak, Rússlandi og Sómalíu.

Ísland hefur frá árinu 1956 tekiđ á móti 516 flóttamönnum sem komiđ hafa á vegum Flóttamannastofnunar Sameinuđu ţjóđanna, s.k. kvótaflóttamönnum. Stćrsti hópurinn kom frá Ungverjalandi áriđ 1956, 52 einstaklingar en flestir hafa komiđ frá löndum fyrrum Júgóslavíu, 32 áriđ 1959 en alls 223 á árabilinu 1996-2005. Ţrír hópar komu frá Víetnam á árunum 1979, 1990 og 1991, alls 94 manns. Tuttugu og sex einstaklingar komu frá Póllandi áriđ 1982 og áriđ 2005 komu tveir hópar, 24 konur og börn frá Kólumbíu og sjö manna fjölskylda frá Kosovó. Áriđ 2008 komu 29 einstaklingar frá Palestínu, átta konur og 21 kona. Tekiđ hefur veriđ á móti flóttafólki á hverju ári frá 1996, ađ árunum 2002 og 2004 undanskildum.

Einstaklingur sem fćr stöđu flóttamanns nýtur verndar og tiltekinna réttinda í landinu sem veitir ţeim alţjóđlega vernd. Ţeir flóttamannahópar sem hingađ koma fá ýmsa ađstođ til ađ verđa virkir ţátttakendur í íslensku samfélagi. Í byrjun stendur flóttamönnum til bođa fjárhags- og húsnćđisađstođ, heilbrigđisţjónusta, ađgangur ađ skólakerfinu, túlkaţjónusta og ađstođ viđ atvinnuleit. Ţá hefur kerfi stuđningsfjölskyldna reynst afar vel en sjálfbođaliđar á vegum Rauđa kross Íslands eru flóttafólkinu til halds og trausts međan ţađ ađlagast ađstćđum í nýju landi. Í könnun sem Flóttamannaráđ lét gera í fyrra kemur fram ađ flóttamennirnir eru ánćgđir međ ţá ađstođ sem ţeir fá viđ komuna til landsins, ţeim finnst gott ađ búa á Íslandi og meirihluti lítur á Ísland sem heimaland sitt.

Á hverju ári koma einnig einstaklingar og sćkja um alţjóđlega vernd hér á landi ,,á eigin vegum”, ţ.e. ţeir koma hingađ til lands og sćkja um viđurkenningu á stöđu sinni sem flóttamenn, án ađstođar Flóttamannastofnunar Sameinuđu ţjóđanna. Einvherjir ţeirra hverfa af landi brott áđur en umsókn ţeirra er afgreidd en einnig er hluta ţeirra vísađ úr landi á grundvelli Dyflinarreglugerđarinnar (71 á árinu 2021) eđa vegna ţess ađ ţeir hafi fengiđ alţjóđlega vernd í öđru ađildarríki (214 á árinu 2021). Í einhverjum tilvikum er umsćkjendum um alţjóđlega vernd, sem fengiđ hafa synjun, veitt dvalarleyfi af mannúđarástćđum. 

Ađ sćkja um alţjóđlega vernd og fá griđland gegn ofsóknum eru mannréttindi. Vopnuđ átök um allan heim bitna í síauknum mćli á óbreyttum borgurum sem neyđast til ađ yfirgefa ćttjörđ sína og fjölskyldur og ţola ómćldar ţjáningar í leit ađ öruggu skjóli. Mönnum hćttir til ađ líta á flóttamenn sem fórnarlömb eđa beiningamenn en hafa ber hugfast hvernig ţeir geta auđgađ íslenskt samfélag; Albert Einstein, Chagall, Freud, Marlene Dietrich, Dalai Lama, Isabel Allende, Mila Kunis og Madeline Albright voru öll flóttamenn.

Ísland hefur tekiđ vel á móti kvótaflóttamönnum en ávallt er hćgt ađ gera betur; í tilefni af 50 ára afmćli samningsins á Íslandi vćri sómi ađ ţví ađ viđ tćkjum virkari ţátt í alţjóđlegri flóttamannahjálp og settum okkur ákveđin markmiđ í málefnum flóttamanna og umsćkjenda um alţjóđlega vernd. Ţađ vćri fagnađarefni ef framlag Íslands til Flóttamannastofnunar Sameinuđu ţjóđanna yrđi aukiđ. Ţá er brýnt ađ stjórnvöld taki til athugunar tilmćli alţjóđlegra mannréttindastofnana um umbćtur á málsmeđferđ í málum umsćkjenda um alţjóđlega vernd.

 


 

Áriđ 2005 vann félagsvísindastofnun Háskóla Íslands skýrslu um reynslu og viđhorf flóttamanna á Íslandi. Höfundar skýrslunnar voru Kristín Erla Harđardóttir, Heiđur Hrund Jónsdóttir og Friđrik H. Jónsson. Markmiđ međ rannsókn var ađ skođa hvernig flóttamönnum hafđi gengiđ ađ ađlagast lífinu á Íslandi og ađ fá fram viđhorf ţeirra til íslensks samfélags. Mat ţeirra á líđan hér á landi, mat á ánćgju međ ţá ţjónustu sem ţeim hefur veriđ veitt og ađ leggja mat á ţá ţörf sem er til stađar fyrir ţjónustuţćtti viđ ţennan hóp. Auk ţess voru skođuđ lífsgćđi ţessara mismunandi hópa og lífsgćđi ţeirra í heimalandi áđur en ţeir urđu flóttamenn. 

Skýrsluna má lesa hér á pdf formi. 

Á vef velferđarráđuneytisins er ađ finna ýmsar upplýsingar varđandi flóttamenn hér á landi og má m.a. finna upplýsingar um komur flóttamanna allt frá árinu 1956.

 Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16