Yfirlýsing um afnám ofbeldis gagnvart konum

Allsherjarţingiđ,

viđurkennir ađ brýn ţörf er á ađ konur alls stađar í heiminum njóti réttinda og grundvallarhugmynda er byggja á jafnrétti, öryggi, frelsi, heilindum og virđingu fyrir öllum mönnum,

gerir sér ljóst ađ slík réttindi og grundvallarhugmyndir eru hluti af alţjóđasamningum, međal annars alţjóđayfirlýsingu um mannréttindi, alţjóđasamningi um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi, alţjóđasamningi um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi, samningi um afnám allrar mismununar gagnvart konum og samningi gegn pyntingum og annarri grimmilegri og ómannlegri eđa vanvirđandi međferđ og refsingu,

viđurkennir ađ árangursrík framkvćmd samnings um afnám allrar mismununar gagnvart konum stuđlar ađ afnámi ofbeldis gagnvart konum og ađ yfirlýsing um afnám ofbeldis gagnvart konum, sem sett er fram í ţessari ályktun, styrkir og stuđlar ađ ţví markmiđi,

hefur áhyggjur af ţví ađ ofbeldi gagnvart konum komi í veg fyrir ađ jafnrétti, ţróun og friđur, sem fjallađ er um í Nairobi-áćtlun um framsókn kvenna, ţar sem mćlt var međ ráđstöfunum til ađ vinna gegn ofbeldi gagnvart konum, og ađ samningur um afnám allrar mismununar gagnvart konum nái fram ađ ganga,

stađfestir ađ ofbeldi gagnvart konum er brot á réttindum og grundvallarfrelsi kvenna og skerđir eđa kemur í veg fyrir ađ ţćr njóti ţessara réttinda og frelsis og hefur áhyggjur af ţví hve illa gengur ađ vernda og stuđla ađ ţessum réttindum og frelsi ađ ţví er varđar ofbeldi gagnvart konum,

viđurkennir ađ ofbeldi gagnvart konum er stađfesting á aldagömlu valdamisvćgi kynjanna er leiddi til drottnunar karlmanna og mismununar gagnvart konum og hindrađi öflugu framsókn kvenna og ađ ofbeldi gagnvart konum er einn af ţeim grundvallarţáttum í samfélaginu er leiđir til ţess ađ konur eru settar skör lćgra en karlmenn, hefur áhyggjur af ţví ađ sumir hópar kvenna, til dćmis konur í minnihlutahópum, innfćddar konur, flóttakonur, farandkonur, konur er búa í sveitum eđa einangruđum samfélögum, blásnauđar konur, konur á stofnunum eđa í fangelsum, stúlkur, fatlađar konur, eldri konur og konur á stríđstímum, eru einkum beittir ofbeldi,

hefur í huga niđurstöđu 23. mgr. í viđauka viđ ályktun efnahags- og félagsmálaráđsins 1990/15 frá 24. maí 1990 ţar sem segir ađ ofbeldi gagnvart konum innan fjölskyldunnar og í samfélaginu sé ríkjandi og óháđ efnahag, stétt og menningu og ađ brýnt sé ađ grípa til ađgerđa til ađ koma í veg fyrir ţađ,

hefur einnig í huga ályktun efnahags- og félagsmálaráđsins 1990/15 frá 30. maí 1991 ţar sem ráđiđ mćlir međ frekari ţróun alţjóđlegs gernings sem fjallar sérstaklega um ofbeldi gagnvart konum,

fagnar ţví ađ kvennahreyfingar vekja i auknum mćli athygli á eđli, alvarleika og umfangi ofbeldis gagnvart konum,

óttast mjög ađ tćkifćri kvenna til ađ öđlast lagalegt, félagslegt, stjórnmálalegt og efnahagslegt jafnrćđi í ţjóđfélaginu séu takmörkuđ, međal annars vegna ţess hve algengt ofbeldi er,

er sannfćrt um í ljósi ţess sem fyrr greinir ađ ţörf er á víđtćkri skilgreiningu á ofbeldi gagnvart konum, skýrri yfirlýsingu um ţau réttindi sem eiga ađ tryggja afnám alls ofbeldis gagnvart konum, skuldbindingum ríkja um eigin ábyrgđ og skuldbindingum hins alţjóđlega samfélags í heild um afnám ofbeldis gagnvart konum,

kunngerir eftirfarandi yfirlýsingu um afnám ofbeldis gagnvart konum og hvetur til ađ allra bragđa verđi neytt til ađ hún öđlist viđurkenningu og verđi virt:

1. gr.

Ađ ţví er ţessa yfirlýsingu varđar merkir hugtakiđ „ofbeldi gagnvart konum” ofbeldi á grundvelli kynferđis sem leiđir til, eđa gćti leitt til, líkamlegs, kynferđislegs eđa sálrćns skađa eđa ţjáninga kvenna, einnig hótun um slíkt, ţvingun eđa handahófskennda sviptingu frelsis, bćđi í einkalífi og á opinberum vettvangi.

2. gr.

Ofbeldi gagnvart konum felur í sér, en er ţó ekki takmarkađ viđ, eftirfarandi:

a) líkamlegt, kynferđislegt og sálrćnt ofbeldi innan fjölskyldunnar, međal annars barsmíđar, kynferđislegt ofbeldi gagnvart stúlkum á heimili, ofbeldi tengt heimanmundi, nauđgun í hjónabandi, skađi á kynfćrum stúlkna og ađrar hefđir sem eru skađlegar konum, ofbeldi annars en maka og misnotkun í gróđaskyni;

b) líkamlegt, kynferđislegt og sálrćnt ofbeldi í ţjóđfélaginu almennt, međal annars nauđganir, kynferđislegt ofbeldi, kynferđisleg áreitni og hótanir á vinnustađ, í menntastofnunum og annars stađar, ţrćlasala kvenna og ţvingun til vćndis;

c)  líkamlegt, kynferđislegt og sálrćnt ofbeldi stjórnvalda eđa framiđ međ samţykki stjórnvalda, hvar sem slíkt á sér stađ.

3. gr.

Konur eiga rétt á ţví ađ njóta allra mannréttinda og grundvallarfrelsis til jafns viđ ađra á sviđi stjórnmála, efnahagsmála, félagsmála, menningarmála, í einkalífi eđa á hverju öđru sviđi. Ţessi réttindi fela međal annars í sér:

a)  rétt til ađ lifa;

b)  rétt til ađ njóta jafnréttis;

c)  rétt til frelsis og persónulegs öryggis:

d)  rétt til ađ njóta réttaröryggis á viđ ađra;

e)  rétt til ađ vera laus viđ hvers konar mismunun;

f)  rétt til bestu líkamlegrar og andlegrar heilsu sem völ er á;

g)  rétt til réttlátra og hagkvćmra vinnuskilyrđa;

h)  rétt til ađ ţurfa ekki ađ ţola pyntingar og ađra grimmilega og ómannlega eđa vanvirđandi međferđ og refsingu.

4.gr.    

Ríki ćttu ađ fordćma ofbeldi gagnvart konum og ekki beita fyrir sig venjum, siđum eđa trúarlegum ástćđum til ađ komast hjá skuldbindingum sínum ađ ţví er varđar afnám ţess. Ríki ćttu hiđ fyrsta ađ leita allra leiđa til ađ afnema ofbeldi gagnvart konum og í ţví skyni ađ:

a)  íhuga, hafi ţau ekki ţegar gert ţađ, ađ fullgilda eđa gerast ađilar ađ samningi um afnám allrar mismununar gagnvart konum eđa láta af fyrirvörum sínum viđ samninginn;

b)  láta af ofbeldi gagnvart konum;

c)  gera sitt ítrasta til ađ koma í veg fyrir, rannsaka og, í samrćmi viđ innlenda löggjöf, refsa fyrir ofbeldi gagnvart konum hvort sem ríkiđ eđa einstaklingar eiga sök ţar á;

d)  bćta innlenda refsilöggjöf, löggjöf og stjórnsýsluađgerđir til ađ refsa og bćta fyrir óréttlćti gagnvart konum sem ţolađ hafa ofbeldi; konur sem verđa fyrir ofbeldi ćttu ađ hafa ađgang ađ réttarkerfinu og, eins og kveđiđ er á um í innlendri löggjöf, ađ réttlátum og árangursríkum úrrćđum vegna ţess skađa sem ţćr hafa orđiđ fyrir; ríkin skulu einnig upplýsa konur um rétt ţeirra til ađ sćkja um bćtur í gegnum réttarkerfiđ;

e)  íhuga ţann möguleika ađ móta innlendar ađgerđaráćtlanir til ađ stuđla ađ verndun kvenna gegn hvers hvers konar ofbeldi, eđa setja ákvćđi í ţessu skyni í áćtanir sem eru fyrir hendi ţar sem tillit er tekiđ til, eftir ţví sem viđ á, samvinnu einkarekinna samtaka, einkum  ţeirra samtaka er láta sig sérstaklega varđa ofbeldi gagnvart konum;

f) móta víđtćkar fyrirbyggjandi ađgerđir og lagalegar, stjórnmálalegar, stjórnsýslulegar og menningarlegar ráđstafanir til ađ stuđla ađ verndun kvenna gagnvart hvers konar ofbeldi og tryggja ađ konur verđi ekki endurtekiđ fyrir ofbeldi vegna laga er taka ekki tillit til kynferđis fórnarlambs, fullnustureglna eđa annarrar íhlutunar;

g)  eitast viđ ađ tryggja, ađ ţví marki sem ćskilegt telst í ljósi ţess fjármagns sem fyrir hendi og, ţar sem ţörf er á, innan ramma alţjóđlegrar samvinnu, ađ konur sem orđiđ hafa fyrir ofbeldi og, eftir ţví sem viđ á, börn ţeirra, fái sérhćfđa ađstođ, svo sem endurhćfingu, ađstođ viđ umönnun barna og framfćrslueyri, međferđ, ráđgjöf og heilbrigđis- og félagslega ţjónustu, ađstöđu og međferđ, auk stuđnins og ćttu ađ gera allar ađrar viđeigandi ráđstafanir til ađ stuđla ađ öryggi ţeirra og líkamlegri og andlegri endurhćfingu;

h)  setja í fjárlög ríkisins nćgilegt fjármagn tl ţess đ hluta starfsemi sinnar er lýtur ađ afnámi ofbeldis gagnvart konum;

i)  gera ráđstafanir til ađ tryggja ađ lögregla og opinberir starfsmenn sem bera ábyrgđ á framkvćmd stefnanna og eiga ađ koma í veg fyrir, rannsaka og refsa fyrir ofbeldi gagnvart konum fái ţjálfun til ađ auka skilning ţeirra á ţörfum kvenna;

j)  gera allar viđeigandi ráđstafanir, einkum á sviđi menntunar, til ađ breyta félagslegu og ţjóđfélagslegu hegđunarmynstri karla og kvenna og kveđa niđur fordóma, viđteknar venjur og allar ađrar venjur er grundvallast á hugmyndinni um ađ annađ kyniđ sé óćđra eđa ćđra og um fastmótuđ hlutverk karla og kvenna;

k)  stuđla ađ rannsóknum, safna upplýsingum og taka saman gögn um ofbeldi á heimilum, um tíđni hinna ýmsu tegunda ofbeldis gangvart konum og um áhrif ráđstafana sem gerđar eru til ađ koma í veg fyrir og bćta fyrir ofbeldi gagnvart konum; ţessi gögn og niđurstöđur rannsókna verđa birt opinberlega;

l)  gera ráđstafanir er miđa ađ afnámi ofbeldis gangvart konum sem eru sérlega berskjaldađar gagnvart ofbeldi;

m) hafa í skýrslum sem ţau leggja fram samkvćmt viđeigandi mannréttindasamningum Sameinuđu ţjóđanna upplýsingar um ofbeldi gagnvart konum og ráđstafanir sem gerđar hafa veri til famkvćmdar ţessari yfirlýsingu;

n)  hvetja til ţess ađ viđeigandi viđmiđmunarreglur verđi settar til ađ stuđla ađ framkvćmd ţeirra grundvallarhugmynda sem fram koma í ţessari yfirlýsingu;

o)  viđurkenna mikilvćgi kvennahreyfinga og einkarekinna samtaka hvar sem er í heiminum viđ ađ vekja athygli á og draga úr ofbeldi gagnvart konum;

p)  auđvelda og efla starf kvennahreyfinga og einkarekinna samtaka og vinna međ ţeim á minni og stćrri svćđum og í löndunum;

q)  hvetja til ađ samtök sveitarfélaga fjalli einnig um afnám ofbeldis gagnvart konum í áćtlunum sínum, eftir ţví sem viđ á.

5. gr.

Stofnanir og sérskrifstofur Sameinđu ţjóđanna ćttu hver á sínu sviđi af leggja sitt af mörkum til ađ réttindi og grundvallarhugmyndir ţessarar yfirlýsingar verđi viđurkenndar og komiđ til framkvćmdar og ćttu í ţví skyni međal annars ađ:

a)  stuđla ađ alţjóđlegri samvinnu og samvinnu milli svćđa međ ţađ í huga ađ skilgreina svćđaáćtanir í baráttunni gegn ofbeldi, miđla reynslu og fjármagna áćtlanir er miđa ađ ţví ađ afnema ofbeldi gagnvart konum;

b)  stuđla ađ ţví ađ haldnir verđir fundir og ráđstefnur međ ţađ í huga ađ vekja alla til umhugsunar um afnám ofbeldis gagnvart konum;

c)  ýta undir samrćmingu og samskipti mannréttindastofnana innan Sameinuđu ţjóđanna svo ađ unnt sé ađ taka málefni tengd ofbeldi gagnvart konum föstum tökum;

d)  taka međ í greiningu samtaka og stofnana Sameinuđu ţjóđanna á ţjóđfélagsástandi og –vanda, má ţar nefna reglulegar skýrslur um ţjóđfélagsástandiđ í heiminum, könnun á ţví hvađ helst einkennir ofbeldi gagnvart konum ;

e)  hvetja samtök og stofnanir Sameinuđu ţjóđanna til ađ taka upp í yfirstandandi áćtlanir umfjöllun um ofbeldi gagnvart konum, einkum međ hliđsjón af hópum kvenna sem eru sérstaklega berskjaldađar gagnvart ofbeldi;

f)  stuđla ađ ţví ađ settar verđi viđmiđunarreglur eđa leiđbeiningar varđandi ofbeldi gagnvart konum, ţar sem tillit er tekiđ til ráđstafana sem um getur í ţessari yfirlýsingu;

g)  hafa í huga afnám ofbeldis gagnvart konum, eftir ţví sem viđ á, viđ framkvćmd mannréttindasamninga sem ţćr er ađilar ađ;

h)  hafa samvinnu viđ einkarekin samtök um ađ takast á viđ ofbeldi gagnvart konum.

6. gr.

Ekkert í ţessari yfirlýsingu hefur áhrif á ákvćđi sem kunna ađ vera í löggjöf ríkis eđa alţjóđasamningi, sáttmála eđa öđrum gerningi sem gildir í ríki og stuđla enn frekar ađ afnámi ofbeldis gagnvart konum.

 

85. allsherjarţing

Sameinuđu ţjóđanna

20. desember 1993 

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16