Réttur til lífs

Réttur til lífs er grundvöllur annarra mannréttinda. Vegna ţess hve mikilvćg rétturinn til lífs er, er ekki undir neinum kringumstćđum hćgt ađ víkja frá honum, jafnvel ţó neyđarástand ríki og líf ţjóđar sé í hćttu. Rétturinn til lífs er ţví ofar öđrum réttindum og ţann rétt skal virđa í hvívetna.

Rétturinn til lífs felur í sér tvenns konar réttindi.

Annars vegar felur hugtakiđ í sér ađ bann er lagt viđ ţví ađ taka mann af lífi. Hins vegar felur ţađ í sér skylduna til ţess ađ vernda réttinn til lífs.

Ríki skulu ţví beita öllum tiltćkum ađferđum til ţess ađ draga úr ungbarnadauđa og auka lífslíkur einstaklinga. Ríkjum ber sérstaklega skylda til ađ upprćta vannćringu og koma í veg fyrir ađ farsóttir nái útbreiđslu.

Til ţess ađ vernda réttinn til lífs er einnig mikilvćgt ađ til stađar séu úrrćđi sem vinna ađ upprćtingu ofbeldis í hvađa mynd sem ţađ birtist.

Rétturinn til lífs og íslensk lög

Í Stjórnarskrá Íslands er ekki sérstaklega fjallađ um réttinn til lífs, en í 2. mgr. 69. gr. segir ađ í lögum megi aldrei mćla fyrir um dauđarefsingu.

Í almennum hegningarlögum nr. 19/1940 er refsing lögđ viđ ţví ađ svipta mann lífi. Enn fremur er í 221. gr. lögđ refsing viđ ţví ađ koma manneskju, sem er í lífsháska, ekki til hjálpar.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16