Stofnanir Evrópuráđsins

Mannréttindadómstóll Evrópu

Mannréttindadómstóll Evrópu starfar á grundvelli Mannréttindasáttmálans. Er dómstóllinn stađsettur í Strassborg í Frakklandi og ţangađ geta borgarar í ađildarríkjum Evrópuráđsins leitađ, ef ţeir telja ađ stjórnvöld hafi beitt ţá órétti.

Hvert ađildarríkja Evrópuráđsins útnefnir einn dómara. Í nóvember áriđ 1998 tók til starfa „nýr” Mannréttindadómstóll Evrópu, en međ viđauka nr. 11 viđ Mannréttindasáttmála Evrópu var Mannréttindanefnd Evrópu og Mannréttindadómstóllinn sameinuđ í eina stofnun. Tilgangur sameiningarinnar var ađ málsmeđferđin yrđi hrađari og skilvirkari.

Er ţađ í höndum Ráđherranefndar Evrópuráđsins ađ fylgjast međ ađ dómum dómstólsins sé framfylgt. Ráđherranefndin getur ţó ekki beitt ţvingunarúrrćđum gagnvart ţeim ađildarríkjum sem ekki fara eftir úrskurđi dómstólsins.

Hlutverk dómstólsins er ađ tryggja ađ ađildarríki virđi ţau réttindi sem kveđiđ er á um í Mannréttindasáttmála Evrópu. Dómstóllinn framkvćmir ţetta hlutverk sitt međ ţví ađ rannsaka kvartanir sem honum hafa borist frá einstaklingum eđa ríkjum. Ef dómstóllinn telur ađ ađildarríki hafi brotiđ gegn ákvćđum sáttmálans ţá dćmir hann í málinu. Dómurinn er bindandi fyrir ţađ ríki sem á í hlut og er ţví skylt ađ fara eftir dómnum.

Evrópuráđsţingiđ

Evrópuráđsţingiđ er ţingrćđislegur vettvangur 45 ađildarríkja Evrópuráđsins. Oft er talađ um Evrópuráđsţingiđ sem hugmyndabanka Evrópuráđsins og gegnir ţingiđ mikilvćgu hlutverki í starfsemi stofnunarinnar. Á ţinginu sitja 626 fulltrúar og skiptast ţeir til helminga í ađalmenn og varamenn. Ólíkt ţví sem tíđkast í ráđherranefndinni, ţar sem hvert ríki hefur eitt atkvćđi, fer fjöldi fulltrúa á ţinginu eftir stćrđ ţjóđarinnar. Tíu málefnanefndir eru starfrćktar í ţinginu. Formenn landsdeilda sitja í stjórnarnefnd og í sameiginlegri nefnd međ ráđherranefndinni. Ađ auki sitja 20 ţingmenn í forsćtisnefnd ţingsins. Á ţinginu starfa einnig fimm flokkahópar.

Ţingiđ kemur saman fjórum sinnum á ári og felst mikilvćgi ţingsins helst í ţví ađ;

 • eiga frumkvćđi ađ ađgerđum og beina tillögum til ráđherranefndarinnar,
 • hafa eftirlit međ efndum fjölţjóđlegra skuldbindinga og ţrýsta á um skjótar ađgerđir,
 • vera samráđsvettvangur ţingmanna ađildarríkjanna og efla ţannig tengsl ţjóđţinga.

Hér ber ađ minnast á ađ ţing Evrópuráđsins er ekki ţađ sama og Evrópuţingiđ.

Ráđherranefnd Evrópuráđsins

Í ráđherranefnd Evrópuráđsins sitja utanríkisráđherrar ađildarríkjanna og fastafulltrúar ţeirra. Ráđherranefndin fer međ ákvörđunarvald Evrópuráđsins.

Hlutverk ráđherranefndarinnar er ţríţćtt;

 • ađ koma á framfćri afstöđu ţess ríkis sem ráđherrarnir eru talsmenn fyrir gagnvart ţeim vandamálum sem steđja ađ Evrópu,
 • ađ komast ađ samkomulagi um viđbrögđ viđ vandamálum,
 • ađ vernda og viđhalda ţeim gildum sem Evrópuráđiđ byggir á ásamt Evrópuráđsţinginu.

Ráđherranefnd Evrópuráđsins hefur einnig eftirlit međ ţví ađ dómum Evrópudómstólsins sé framfylgt. Til ţess ađ sinna ţessu hlutverki eru haldnir sex sérstakir fundir á ári hverju. Fundargerđir eru síđan gerđar opinberar.

Eftirlitshlutverk ráđherranefndarinnar er mikilvćgasta verkefni hennar.

Mannréttindafulltrúi Evrópuráđsins (Commissioner for human rights).

Embćtti mannréttindafulltrúa Evrópuráđsins var stofnsett ţann 7. maí áriđ 1999 út frá ályktun ráđherranefndarinnar.

Fer kosning mannréttindafulltrúans fram á ţann hátt, ađ ráđherranefndin velur ţrjá frambjóđendur. Evrópuráđsţingiđ kýs síđan einn úr hópi ţessara ţriggja. Kjörtímabil mannréttindafulltrúans eru sex ár. Ekki er gefinn kostur á endurkjöri.

Frambjóđendur verđa ađ vera frá ríki sem hefur ađild ađ Evrópuráđinu ásamt ţví ađ hafa mikla, viđurkennda ţekkingu á sviđi mannréttinda.

Hlutverk mannréttindafulltrúans er eftirfarandi;

 • ađ hlúa ađ virđingu og virkni mannréttinda,
 • ađ gefa álit sitt á mögulegum annmörkum í lögum sem gćtu haft slćmar afleiđingar á mannréttindi,
 • ađ veita ađildarríkjum ađstođ viđ ađ koma gildum og stöđlum Evrópuráđsins á sviđi mannréttinda í framkvćmd,
 • ađ láta í té ráđleggingar um verndun mannréttinda,
 • ađ efla menntun á sviđi mannréttinda og auka skilning og međvitund á mikilvćgi ţeirra,
 • ađ kynna mannréttindakerfi ríkja.

Mannréttindafulltrúi Evrópuráđsins hefur ekki ákvörđunar- eđa dómsvald og honum er ekki heimilt ađ taka ađ sér einstaklingsbundin mál.

Á vefsíđu Evrópuráđsins er hćgt ađ finna frekari upplýsingar um stofnanir og starfsemi ráđsins.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16