Evrópuráđiđ

Evrópuráđiđ

Mannréttindakerfi Evrópu var sett á fót međ stofnun Evrópuráđsins (CoE) ţann 5. maí 1949. Eitt markmiđanna međ stofnun Evrópuráđsins var ađ standa vörđ um mannréttindi, lýđrćđi og grundvallarreglur réttarríkisins. Einnig var stefnt ađ ţví ađ koma á samningum og samrćmi á milli Evrópuríkjanna á grundvelli félagslegra og lagalegra framkvćmda ásamt ţví ađ vinna ađ sameiginlegri evrópskri sjálfsmynd, sem byggja átti á sameiginlegum evrópskum gildum.

Ríki sem óska eftir ţví ađ verđa ţátttakendur í Evrópuráđinu ţurfa ađ virđa mannréttindi og ţau grundvallarréttindi sem mannréttindasamningar kveđa á um (skylda er ađ fullgilda Mannréttindasáttmála Evrópu). Einnig ţurfa ríki ađ viđurkenna lýđrćđislega stjórnarhćtti, byggđa á lögum og reglu.

Hlutverk Evrópuráđsins er ađ standa vörđ um mannréttindi og lýđrćđi, ásamt ţví ađ stuđla ađ efnahagslegum og félagslegum framförum í öllum ađildarríkjunum. Til ţess beitir Evrópuráđiđ fyrir sér samningum og samţykktum bindandi fjölţjóđasáttmála.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16