Stjórnarskrá lýđveldisins Íslands

1944 nr. 33 17. júní

Tók gildi 17. júní 1944. Breytt međ l. 51/1959 (tóku gildi 20. ágúst 1959), l. 9/1968 (tóku gildi 24. apríl 1968), l. 65/1984 (tóku gildi 13. júní 1984), l. 56/1991 (tóku gildi 31. maí 1991), l. 97/1995 (tóku gildi 5. júlí 1995), l. 100/1995 (tóku gildi 5. júlí 1995) og l. 77/1999 (tóku gildi 1. júlí 1999).


I.
1. gr. Ísland er lýđveldi međ ţingbundinni stjórn.
2. gr. Alţingi og forseti Íslands fara saman međ löggjafarvaldiđ. Forseti og önnur stjórnarvöld samkvćmtstjórnarskrá ţessari og öđrum landslögum fara međ framkvćmdarvaldiđ. Dómendur fara međ dómsvaldiđ.

II.
3. gr. Forseti Íslands skal vera ţjóđkjörinn.
4. gr. Kjörgengur til forseta er hver 35 ára gamall mađur, sem fullnćgir skilyrđum kosningarréttar til Alţingis, ađ fráskildu búsetuskilyrđinu.
5. gr. Forseti skal kjörinn beinum, leynilegum kosningum af ţeim, er kosningarrétt hafa til Alţingis. Forsetaefni skal hafa međmćli minnst 1500 kosningarbćrra manna og mest 3000. Sá, sem flest fćr atkvćđi, ef fleiri en einn eru í kjöri, er rétt kjörinn forseti. Ef ađeins einn mađur er í kjöri, ţá er hann rétt kjörinn án atkvćđagreiđslu.
Ađ öđru leyti skal ákveđa međ lögum um frambođ og kjör forseta, og má ţar ákveđa, ađ tiltekin tala međmćlenda skuli vera úr landsfjórđungi hverjum í hlutfalli viđ kjósendatölu ţar.
6. gr. Kjörtímabil forseta hefst 1. ágúst og endar 31. júlí ađ 4 árum liđnum. Forsetakjör fer fram í júní- eđa júlímánuđi ţađ ár, er kjörtímabil endar.
7. gr. Nú deyr forseti eđa lćtur af störfum, áđur en kjörtíma hans er lokiđ, og skal ţá kjósa nýjan forseta til 31. júlí á fjórđa ári frá kosningu.
8. gr. Nú verđur sćti forseta lýđveldisins laust eđa hann getur ekki gegnt störfum um sinn vegna dvalar erlendis, sjúkleika eđa af öđrum ástćđum, og skulu ţá forsćtisráđherra, forseti …1) Alţingis og forseti hćstaréttar fara međ forsetavald. Forseti …1) Alţingis stýrir fundum ţeirra. Ef ágreiningur er ţeirra í milli, rćđur meiri hluti.
  1)L. 56/1991, 1. gr.
9. gr. Forseti lýđveldisins má ekki vera alţingismađur né hafa međ höndum launuđ störf í ţágu opinberra stofnana eđa einkaatvinnufyrirtćkja.
Ákveđa skal međ lögum greiđslur af ríkisfé til forseta og ţeirra, sem fara međ forsetavald. Óheimilt skal ađ lćkka greiđslur ţessar til forseta kjörtímabil hans.
10. gr. Forsetinn vinnur eiđ eđa drengskaparheit ađstjórnarskránni, er hann tekur viđ störfum. Af eiđstaf ţessum eđa heiti skal gera tvö samhljóđa frumrit. Geymir Alţingi annađ, en ţjóđskjalasafniđ hitt.
11. gr. Forseti lýđveldisins er ábyrgđarlaus á stjórnarathöfnum. Svo er og um ţá, er störfum hans gegna.
Forseti verđur ekki sóttur til refsingar, nema međ samţykki Alţingis.
Forseti verđur leystur frá embćtti, áđur en kjörtíma hans er lokiđ, ef ţađ er samţykkt međ meiri hluta atkvćđa viđ ţjóđaratkvćđagreiđslu, sem til er stofnađ ađ kröfu Alţingis, enda hafi hún hlotiđ fylgi 3/4 hluta ţingmanna …1) Ţjóđaratkvćđagreiđslan skal ţá fara fram innan tveggja mánađa, frá ţví ađ krafan um hana var samţykkt á Alţingi, og gegnir forseti eigi störfum, frá ţví ađ Alţingi gerir samţykkt sína, ţar til er úrslit ţjóđaratkvćđagreiđslunnar eru kunn.
Nú hlýtur krafa Alţingis eigi samţykki viđ ţjóđaratkvćđagreiđsluna, og skal ţá Alţingi ţegar í stađ rofiđ og efnt til nýrra kosninga.
   1)L. 56/1991, 2. gr.
12. gr. Forseti lýđveldisins hefur ađsetur í Reykjavík eđa nágrenni.
13. gr. Forsetinn lćtur ráđherra framkvćma vald sitt.
Ráđuneytiđ hefur ađsetur í Reykjavík.
14. gr. Ráđherrar bera ábyrgđ á stjórnarframkvćmdum öllum. Ráđherraábyrgđ er ákveđin međ lögum. Alţingi getur kćrt ráđherra fyrir embćttisrekstur ţeirra. Landsdómur dćmir ţau mál.
15. gr. Forsetinn skipar ráđherra og veitir ţeim lausn. Hann ákveđur tölu ţeirra og skiptir störfum međ ţeim.
16. gr. Forseti lýđveldisins og ráđherrar skipa ríkisráđ, og hefur forseti ţar forsćti.
Lög og mikilvćgar stjórnarráđstafanir skal bera upp fyrir forseta í ríkisráđi.
17. gr. Ráđherrafundi skal halda um nýmćli í lögum og um mikilvćg stjórnarmálefni. Svo skal og ráđherrafund halda, ef einhver ráđherra óskar ađ bera ţar upp mál. Fundunum stjórnar sá ráđherra, er forseti lýđveldisins hefur kvatt til forsćtis, og nefnist hann forsćtisráđherra.
18. gr. Sá ráđherra, sem mál hefur undirritađ, ber ţađ ađ jafnađi upp fyrir forseta.
19. gr. Undirskrift forseta lýđveldisins undir löggjafarmál eđa stjórnarerindi veitir ţeim gildi, er ráđherra ritar undir ţau međ honum.
20. gr. Forseti lýđveldisins veitir ţau embćtti, er lög mćla.
Engan má skipa embćttismann, nema hann hafi íslenskan ríkisborgararétt. Embćttismađur hver skal vinna eiđ eđa drengskaparheit ađstjórnarskránni.
Forseti getur vikiđ ţeim frá embćtti, er hann hefur veitt ţađ.
Forseti getur flutt embćttismenn úr einu embćtti í annađ, enda missi ţeir einskis í af embćttistekjum sínum, og sé ţeim veittur kostur á ađ kjósa um embćttaskiptin eđa lausn frá embćtti međ lögmćltum eftirlaunum eđa lögmćltum ellistyrk.
Međ lögum má undanskilja ákveđna embćttismannaflokka auk embćttismanna ţeirra, sem taldir eru í 61. gr.
21. gr. Forseti lýđveldisins gerir samninga viđ önnur ríki. Ţó getur hann enga slíka samninga gert, ef ţeir hafa í sér fólgiđ afsal eđa kvađir á landi eđa landhelgi eđa ef ţeir horfa til breytinga á stjórnarhögum ríkisins, nema samţykki Alţingis komi til.
22. gr. [Forseti lýđveldisins stefnir saman Alţingi eigi síđar en tíu vikum eftir almennar alţingiskosningar. Forsetinn setur reglulegt Alţingi ár hvert.]1)
   1)L. 56/1991, 3. gr.
23. gr. Forseti lýđveldisins getur frestađ fundum Alţingis tiltekinn tíma, ţó ekki lengur en tvćr vikur og ekki nema einu sinni á ári. Alţingi getur ţó veitt forseta samţykki til afbrigđa frá ţessum ákvćđum.
[Hafi Alţingi veriđ frestađ getur forseti lýđveldisins eigi ađ síđur kvatt Alţingi saman til funda ef nauđsyn ber til. Forseta er ţađ og skylt ef ósk berst um ţađ frá meiri hluta alţingismanna.]1)
   1)L. 56/1991, 4. gr.
24. gr. Forseti lýđveldisins getur rofiđ Alţingi, og skal ţá stofnađ til nýrra kosninga, [áđur en 45 dagar eru liđnir frá ţví er gert var kunnugt um ţingrofiđ],1) enda komi Alţingi saman eigi síđar en [tíu vikum]1) eftir, ađ ţađ var rofiđ. [Alţingismenn skulu halda umbođi sínu til kjördags.]1)
   1)L. 56/1991, 5. gr.
25. gr. Forseti lýđveldisins getur látiđ leggja fyrir Alţingi frumvörp til laga og annarra samţykkta.
26. gr. Ef Alţingi hefur samţykkt lagafrumvarp, skal ţađ lagt fyrir forseta lýđveldisins til stađfestingar eigi síđar en tveim vikum eftir ađ ţađ var samţykkt, og veitir stađfestingin ţví lagagildi. Nú synjar forseti lagafrumvarpi stađfestingar, og fćr ţađ ţó engu ađ síđur lagagildi, en leggja skal ţađ ţá svo fljótt sem kostur er undir atkvćđi allra kosningarbćrra manna í landinu til samţykktar eđa synjunar međ leynilegri atkvćđagreiđslu. Lögin falla úr gildi, ef samţykkis er synjađ, en ella halda ţau gildi sínu.
27. gr. Birta skal lög. Um birtingarháttu og framkvćmd laga fer ađ landslögum.
28. gr. Ţegar brýna nauđsyn ber til, getur forsetinn gefiđ út bráđabirgđalög [er Alţingi er ekki ađ störfum].1) Ekki mega ţau ţó ríđa í bág viđstjórnarskrána. Ćtíđ skulu ţau lögđ [fyrir Alţingi ţegar er ţađ er saman komiđ á ný].1)
[Samţykki Alţingi ekki bráđabirgđalög, eđa ljúki ekki afgreiđslu ţeirra innan sex vikna frá ţví ađ ţingiđ kom saman, falla ţau úr gildi.]1)
Bráđabirgđafjárlög má ekki gefa út, ef Alţingi hefur samţykkt fjárlög fyrir fjárhagstímabiliđ.
   1)L. 56/1991, 6. gr.
29. gr. Forsetinn getur ákveđiđ, ađ saksókn fyrir afbrot skuli niđur falla, ef ríkar ástćđur eru til. Hann náđar menn og veitir almenna uppgjöf saka. Ráđherra getur hann ţó eigi leyst undan saksókn né refsingu, sem landsdómur hefur dćmt, nema međ samţykki Alţingis.
30. gr. Forsetinn veitir, annađhvort sjálfur eđa međ ţví ađ fela ţađ öđrum stjórnvöldum, undanţágur frá lögum samkvćmt reglum, sem fariđ hefur veriđ eftir hingađ til.

III.
31. gr. [Á Alţingi eiga sćti 63 ţjóđkjörnir ţingmenn, kosnir leynilegri hlutbundinni kosningu til fjögurra ára.
Kjördćmi skulu vera fćst sex en flest sjö. Mörk ţeirra skulu ákveđin í lögum, en ţó er heimilt ađ fela landskjörstjórn ađ ákveđa kjördćmamörk í Reykjavík og nágrenni.
Í hverju kjördćmi skulu vera minnst sex kjördćmissćti sem úthluta skal á grundvelli kosningaúrslita í kjördćminu. Fjöldi ţingsćta í hverju kjördćmi skal ađ öđru leyti ákveđinn í lögum, sbr. ţó 5. mgr.
Öđrum ţingsćtum en kjördćmissćtum skal ráđstafa í kjördćmi og úthluta ţeim til jöfnunar milli stjórnmálasamtaka ţannig ađ hver samtök fái ţingmannatölu í sem fyllstu samrćmi viđ heildaratkvćđatölu sína. Ţau stjórnmálasamtök koma ţó ein til álita viđ úthlutun jöfnunarsćta sem hlotiđ hafa minnst fimm af hundrađi af gildum atkvćđum á landinu öllu.
Ef kjósendur á kjörskrá ađ baki hverju ţingsćti, ađ međtöldum jöfnunarsćtum, eru eftir alţingiskosningar helmingi fćrri í einu kjördćmi en einhverju öđru kjördćmi skal landskjörstjórn breyta fjölda ţingsćta í kjördćmum í ţví skyni ađ draga úr ţeim mun. Setja skal nánari fyrirmćli um ţetta í lög.
Breytingar á kjördćmamörkum og tilhögun á úthlutun ţingsćta, sem fyrir er mćlt í lögum, verđa ađeins gerđar međ samţykki 2/3 atkvćđa á Alţingi.]1)
   1)L. 77/1999, 1. gr.
32. gr. [Alţingi starfar í einni málstofu.]1)
   1)L. 56/1991, 7. gr.
33. gr. [Kosningarrétt viđ kosningar til Alţingis hafa allir sem eru 18 ára eđa eldri ţegar kosning fer fram og hafa íslenskan ríkisborgararétt. Lögheimili á Íslandi, ţegar kosning fer fram, er einnig skilyrđi kosningarréttar, nema undantekningar frá ţeirri reglu verđi ákveđnar í lögum um kosningar til Alţingis.
Nánari reglur um alţingiskosningar skulu settar í kosningalögum.]1)
   1)L. 65/1984, 2. gr.
34. gr. [Kjörgengur viđ kosningar til Alţingis er hver sá ríkisborgari sem kosningarrétt á til ţeirra og hefur óflekkađ mannorđ.]1)
[Hćstaréttardómarar eru ţó ekki kjörgengir.]2)
   1)L. 65/1984, 3. gr. 2)L. 56/1991, 8. gr.

IV.
35. gr. [Reglulegt Alţingi skal koma saman ár hvert hinn fyrsta dag októbermánađar eđa nćsta virkan dag ef helgidagur er og stendur til jafnlengdar nćsta árs hafi kjörtímabil alţingismanna ekki áđur runniđ út eđa ţing veriđ rofiđ.
Samkomudegi reglulegs Alţingis má breyta međ lögum.]1)
   1)L. 56/1991, 9. gr.
36. gr. Alţingi er friđheilagt. Enginn má raska friđi ţess né frelsi.
37. gr. Samkomustađur Alţingis er jafnađarlega í Reykjavík. Ţegar sérstaklega er ástatt, getur forseti lýđveldisins skipađ fyrir um, ađ Alţingi skuli koma saman á öđrum stađ á Íslandi.
38. gr. [Rétt til ađ flytja frumvörp til laga og tillögur til ályktana hafa alţingismenn og ráđherrar.]1)
   1)L. 56/1991, 10. gr.
39. gr. [Alţingi]1) getur skipađ nefndir [alţingismanna]1) til ađ rannsaka mikilvćg mál, er almenning varđa. [Alţingi]1) getur veitt nefndum ţessum rétt til ađ heimta skýrslur, munnlegar og bréflegar, bćđi af embćttismönnum og einstökum mönnum.
   1)L. 56/1991, 11. gr.
40. gr. Engan skatt má á leggja né breyta né af taka nema međ lögum. Ekki má heldur taka lán, er skuldbindi ríkiđ, né selja eđa međ öđru móti láta af hendi neina af fasteignum landsins né afnotarétt ţeirra nema samkvćmt lagaheimild.
41. gr. Ekkert gjald má greiđa af hendi, nema heimild sé til ţess í fjárlögum eđa fjáraukalögum.
42. gr. Fyrir hvert reglulegt Alţingi skal, ţegar er ţađ er saman komiđ, leggja frumvarp til fjárlaga fyrir ţađ fjárhagsár, sem í hönd fer, og skal í frumvarpinu fólgin greinargerđ um tekjur ríkisins og gjöld.
1)
   1)L. 56/1991, 12. gr.
43. gr. [Endurskođun á fjárreiđum ríkisins, stofnana ţess og ríkisfyrirtćkja skal fara fram á vegum Alţingis og í umbođi ţess eftir nánari fyrirmćlum í lögum.]1)
   1)L. 100/1995, 1. gr., sbr. 2. gr. s.l.
44. gr. [Ekkert lagafrumvarp má samţykkja fyrr en ţađ hefur veriđ rćtt viđ ţrjár umrćđur á Alţingi.]1)
   1)L. 56/1991, 14. gr.
45. gr. [Reglulegar alţingiskosningar skulu fara fram eigi síđar en viđ lok kjörtímabils. Upphaf og lok kjörtímabils miđast viđ sama vikudag í mánuđi, taliđ frá mánađamótum.]1)
   1)L. 56/1991, 15. gr.
46. gr. Alţingi sker sjálft úr, hvort ţingmenn ţess séu löglega kosnir, svo og úr ţví, hvort ţingmađur hafi misst kjörgengi.
47. gr. Sérhver nýr ţingmađur skal vinna …1) drengskaparheit ađstjórnarskránni, ţegar er kosning hans hefur veriđ tekin gild.
   1)L. 56/1991, 16. gr.
48. gr. Alţingismenn eru eingöngu bundnir viđ sannfćringu sína og eigi viđ neinar reglur frá kjósendum sínum.
1)
   1)L. 56/1991, 17. gr.
49. gr. [Međan Alţingi er ađ störfum má ekki setja neinn alţingismann í gćsluvarđhald eđa höfđa mál á móti honum án samţykkis ţingsins nema hann sé stađinn ađ glćp.
Enginn alţingismađur verđur krafinn reikningsskapar utan ţings fyrir ţađ sem hann hefur sagt í ţinginu nema Alţingi leyfi.]1)
   1)L. 56/1991, 18. gr.
50. gr. Nú glatar alţingismađur kjörgengi, og missir hann ţá rétt ţann, er ţingkosningin hafđi veitt honum.
51. gr. Ráđherrar eiga samkvćmt embćttisstöđu sinni sćti á Alţingi, og eiga ţeir rétt á ađ taka ţátt í umrćđunum eins oft og ţeir vilja, en gćta verđa ţeir ţingskapa. Atkvćđisrétt eiga ţeir ţó ţví ađeins, ađ ţeir séu jafnframt alţingismenn.
52. gr. [Alţingi kýs sér forseta og stýrir hann störfum ţess.]1)
   1)L. 56/1991, 19. gr.
53. gr. [Eigi getur Alţingi gert samţykkt um mál nema meira en helmingur ţingmanna sé á fundi og taki ţátt í atkvćđagreiđslu.]1)
   1)L. 56/1991, 20. gr.
54. gr. [Heimilt er alţingismönnum, međ leyfi Alţingis, ađ óska upplýsinga ráđherra eđa svars um opinbert málefni međ ţví ađ bera fram fyrirspurn um máliđ eđa beiđast um ţađ skýrslu.]1)
   1)L. 56/1991, 21. gr.
55. gr. [Eigi má Alţingi taka viđ neinu málefni nema einhver ţingmanna eđa ráđherra flytji ţađ.]1)
   1)L. 56/1991, 22. gr.
56. gr. [Ţyki Alţingi ekki ástćđa til ađ gera ađra ályktun um eitthvert mál getur ţađ vísađ ţví til ráđherra.]1)
   1)L. 56/1991, 23. gr.
57. gr. Fundir …1) Alţingis skulu haldnir í heyranda hljóđi. Ţó getur forseti eđa svo margir ţingmenn, sem til er tekiđ í ţingsköpum, krafist, ađ öllum utanţingsmönnum sé vísađ burt, og sker ţá ţingfundur úr, hvort rćđa skuli máliđ í heyranda hljóđi eđa fyrir luktum dyrum.
   1)L. 56/1991, 24. gr.
58. gr. [Ţingsköp Alţingis skulu sett međ lögum.]1)
   1)L. 56/1991, 25. gr.

V.
59. gr. Skipun dómsvaldsins verđur eigi ákveđin nema međ lögum.
60. gr. Dómendur skera úr öllum ágreiningi um embćttistakmörk yfirvalda. Ţó getur enginn, sem um ţau leitar úrskurđar, komiđ sér hjá ađ hlýđa yfirvaldsbođi í bráđ međ ţví ađ skjóta málinu til dóms.
61. gr. Dómendur skulu í embćttisverkum sínum fara einungis eftir lögunum. Ţeim dómendum, sem ekki hafa ađ auk umbođsstörf á hendi, verđur ekki vikiđ úr embćtti nema međ dómi, og ekki verđa ţeir heldur fluttir í annađ embćtti á móti vilja ţeirra, nema ţegar svo stendur á, ađ veriđ er ađ koma nýrri skipun á dómstólana. [Ţó má veita ţeim dómara, sem orđinn er fullra 65 ára gamall, lausn frá embćtti, en hćstaréttardómarar skulu eigi missa neins í af launum sínum.]1)
   1)L. 56/1991, 26. gr.

VI.
62. gr. Hin evangeliska lúterska kirkja skal vera ţjóđkirkja á Íslandi, og skal ríkisvaldiđ ađ ţví leyti styđja hana og vernda.
Breyta má ţessu međ lögum.
63. gr. [Allir eiga rétt á ađ stofna trúfélög og iđka trú sína í samrćmi viđ sannfćringu hvers og eins. Ţó má ekki kenna eđa fremja neitt sem er gagnstćtt góđu siđferđi eđa allsherjarreglu.]1)
   1)L. 97/1995, 1. gr.
64. gr. [Enginn má neins í missa af borgaralegum og ţjóđlegum réttindum fyrir sakir trúarbragđa sinna, né heldur má nokkur fyrir ţá sök skorast undan almennri ţegnskyldu.
Öllum er frjálst ađ standa utan trúfélaga. Enginn er skyldur til ađ inna af hendi persónuleg gjöld til trúfélags sem hann á ekki ađild ađ.
Nú er mađur utan trúfélaga og greiđir hann ţá til Háskóla Íslands gjöld ţau sem honum hefđi ella boriđ ađ greiđa til trúfélags síns. Breyta má ţessu međ lögum.]1)
   1)L. 97/1995, 2. gr.

VII.
65. gr. [Allir skulu vera jafnir fyrir lögum og njóta mannréttinda án tillits til kynferđis, trúarbragđa, skođana, ţjóđernisuppruna, kynţáttar, litarháttar, efnahags, ćtternis og stöđu ađ öđru leyti.
Konur og karlar skulu njóta jafns réttar í hvívetna.]1)
   1)L. 97/1995, 3. gr.
66. gr. [Engan má svipta íslenskum ríkisborgararétti. Međ lögum má ţó ákveđa ađ mađur missi ţann rétt ef hann öđlast međ samţykki sínu ríkisfang í öđru ríki. Útlendingi verđur ađeins veittur íslenskur ríkisborgararéttur samkvćmt lögum.
Íslenskum ríkisborgara verđur ekki meinađ ađ koma til landsins né verđur honum vísađ úr landi. Međ lögum skal skipađ rétti útlendinga til ađ koma til landsins og dveljast hér, svo og fyrir hverjar sakir sé hćgt ađ vísa ţeim úr landi.
Engum verđur meinađ ađ hverfa úr landi nema međ ákvörđun dómara. Stöđva má ţó brottför manns úr landi međ lögmćtri handtöku.
Allir, sem dveljast löglega í landinu, skulu ráđa búsetu sinni og vera frjálsir ferđa sinna međ ţeim takmörkunum sem eru settar međ lögum.]1)
   1)L. 97/1995, 4. gr.
67. gr. [Engan má svipta frelsi nema samkvćmt heimild í lögum.
Hver sá sem hefur veriđ sviptur frelsi á rétt á ađ fá ađ vita tafarlaust um ástćđur ţess.
Hvern ţann sem er handtekinn vegna gruns um refsiverđa háttsemi skal án undandráttar leiđa fyrir dómara. Sé hann ekki jafnskjótt látinn laus skal dómari, áđur en sólarhringur er liđinn, ákveđa međ rökstuddum úrskurđi hvort hann skuli sćta gćsluvarđhaldi. Gćsluvarđhaldi má ađeins beita fyrir sök sem ţyngri refsing liggur viđ en fésekt eđa varđhald. Međ lögum skal tryggja rétt ţess sem sćtir gćsluvarđhaldi til ađ skjóta úrskurđi um ţađ til ćđra dóms. Mađur skal aldrei sćta gćsluvarđhaldi lengur en nauđsyn krefur, en telji dómari fćrt ađ láta hann lausan gegn tryggingu skal ákveđa í dómsúrskurđi hver hún eigi ađ vera.
Hver sá sem er af öđrum ástćđum sviptur frelsi á rétt á ađ dómstóll kveđi á um lögmćti ţess svo fljótt sem verđa má. Reynist frelsissvipting ólögmćt skal hann ţegar látinn laus.
Hafi mađur veriđ sviptur frelsi ađ ósekju skal hann eiga rétt til skađabóta.]1)
   1)L. 97/1995, 5. gr.
68. gr. [Engan má beita pyndingum né annarri ómannúđlegri eđa vanvirđandi međferđ eđa refsingu.
Nauđungarvinnu skal engum gert ađ leysa af hendi.]1)
   1)L. 97/1995, 6. gr.
69. gr. [Engum verđur gert ađ sćta refsingu nema hann hafi gerst sekur um háttsemi sem var refsiverđ samkvćmt lögum á ţeim tíma ţegar hún átti sér stađ eđa má fullkomlega jafna til slíkrar háttsemi. Viđurlög mega ekki verđa ţyngri en heimiluđ voru í lögum ţá er háttsemin átti sér stađ.
Í lögum má aldrei mćla fyrir um dauđarefsingu.]1)
   1)L. 97/1995, 7. gr.
70. gr. [Öllum ber réttur til ađ fá úrlausn um réttindi sín og skyldur eđa um ákćru á hendur sér um refsiverđa háttsemi međ réttlátri málsmeđferđ innan hćfilegs tíma fyrir óháđum og óhlutdrćgum dómstóli. Dómţing skal háđ í heyranda hljóđi nema dómari ákveđi annađ lögum samkvćmt til ađ gćta velsćmis, allsherjarreglu, öryggis ríkisins eđa hagsmuna málsađila.
Hver sá sem er borinn sökum um refsiverđa háttsemi skal talinn saklaus ţar til sekt hans hefur veriđ sönnuđ.]1)
   1)L. 97/1995, 8. gr.
71. gr. [Allir skulu njóta friđhelgi einkalífs, heimilis og fjölskyldu.
Ekki má gera líkamsrannsókn eđa leit á manni, leit í húsakynnum hans eđa munum, nema samkvćmt dómsúrskurđi eđa sérstakri lagaheimild. Ţađ sama á viđ um rannsókn á skjölum og póstsendingum, símtölum og öđrum fjarskiptum, svo og hvers konar sambćrilega skerđingu á einkalífi manns.
Ţrátt fyrir ákvćđi 1. mgr. má međ sérstakri lagaheimild takmarka á annan hátt friđhelgi einkalífs, heimilis eđa fjölskyldu ef brýna nauđsyn ber til vegna réttinda annarra.]1)
   1)L. 97/1995, 9. gr.
72. gr. [Eignarrétturinn er friđhelgur. Engan má skylda til ađ láta af hendi eign sína nema almenningsţörf krefji. Ţarf til ţess lagafyrirmćli og komi fullt verđ fyrir.
Međ lögum má takmarka rétt erlendra ađila til ađ eiga fasteignaréttindi eđa hlut í atvinnufyrirtćki hér á landi.]1)
   1)L. 97/1995, 10. gr.
73. gr. [Allir eru frjálsir skođana sinna og sannfćringar.
Hver mađur á rétt á ađ láta í ljós hugsanir sínar, en ábyrgjast verđur hann ţćr fyrir dómi. Ritskođun og ađrar sambćrilegar tálmanir á tjáningarfrelsi má aldrei í lög leiđa.
Tjáningarfrelsi má ađeins setja skorđur međ lögum í ţágu allsherjarreglu eđa öryggis ríkisins, til verndar heilsu eđa siđgćđi manna eđa vegna réttinda eđa mannorđs annarra, enda teljist ţćr nauđsynlegar og samrýmist lýđrćđishefđum.]1)
   1)L. 97/1995, 11. gr.
74. gr. [Rétt eiga menn á ađ stofna félög í sérhverjum löglegum tilgangi, ţar međ talin stjórnmálafélög og stéttarfélög, án ţess ađ sćkja um leyfi til ţess. Félag má ekki leysa upp međ ráđstöfun stjórnvalds. Banna má ţó um sinn starfsemi félags sem er taliđ hafa ólöglegan tilgang, en höfđa verđur ţá án ástćđulausrar tafar mál gegn ţví til ađ fá ţví slitiđ međ dómi.
Engan má skylda til ađildar ađ félagi. Međ lögum má ţó kveđa á um slíka skyldu ef ţađ er nauđsynlegt til ađ félag geti sinnt lögmćltu hlutverki vegna almannahagsmuna eđa réttinda annarra.
Rétt eiga menn á ađ safnast saman vopnlausir. Lögreglunni er heimilt ađ vera viđ almennar samkomur. Banna má mannfundi undir berum himni ef uggvćnt ţykir ađ af ţeim leiđi óspektir.]1)
   1)L. 97/1995, 12. gr.
75. gr. [Öllum er frjálst ađ stunda ţá atvinnu sem ţeir kjósa. Ţessu frelsi má ţó setja skorđur međ lögum, enda krefjist almannahagsmunir ţess.
Í lögum skal kveđa á um rétt manna til ađ semja um starfskjör sín og önnur réttindi tengd vinnu.]1)
   1)L. 97/1995, 13. gr.
76. gr. [Öllum, sem ţess ţurfa, skal tryggđur í lögum réttur til ađstođar vegna sjúkleika, örorku, elli, atvinnuleysis, örbirgđar og sambćrilegra atvika.
Öllum skal tryggđur í lögum réttur til almennrar menntunar og frćđslu viđ sitt hćfi.
Börnum skal tryggđ í lögum sú vernd og umönnun sem velferđ ţeirra krefst.]1)
   1)L. 97/1995, 14. gr.
77. gr. [Skattamálum skal skipađ međ lögum. Ekki má fela stjórnvöldum ákvörđun um hvort leggja skuli á skatt, breyta honum eđa afnema hann.
Enginn skattur verđur lagđur á nema heimild hafi veriđ fyrir honum í lögum ţegar ţau atvik urđu sem ráđa skattskyldu.]1)
   1)L. 97/1995, 15. gr.
78. gr. [Sveitarfélög skulu sjálf ráđa málefnum sínum eftir ţví sem lög ákveđa.
Tekjustofnar sveitarfélaga skulu ákveđnir međ lögum, svo og réttur ţeirra til ađ ákveđa hvort og hvernig ţeir eru nýttir.]1)
   1)L. 97/1995, 16. gr.
79. gr. Tillögur, hvort sem eru til breytinga eđa viđauka ástjórnarskrá ţessari, má bera upp bćđi á reglulegu Alţingi og auka-Alţingi. Nái tillagan samţykki …1) skal rjúfa Alţingi ţá ţegar og stofna til almennra kosninga af nýju. Samţykki [Alţingi]1) ályktunina óbreytta, skal hún stađfest af forseta lýđveldisins, og er hún ţá gild stjórnskipunarlög.
Nú samţykkir Alţingi breytingu á kirkjuskipun ríkisins samkvćmt 62. gr., og skal ţá leggja ţađ mál undir atkvćđi allra kosningarbćrra manna í landinu til samţykktar eđa synjunar, og skal atkvćđagreiđslan vera leynileg.
   1)L. 56/1991, 27. gr.
80. gr.
81. gr. Stjórnskipunarlög ţessi öđlast gildi, ţegar Alţingi gerir um ţađ ályktun, enda hafi meiri hluti allra kosningarbćrra manna í landinu međ leynilegri atkvćđagreiđslu samţykkt ţau.1)
   1)Sbr. ţingsályktun um gildistöku stjórnarskrár lýđveldisins Íslands, nr. 33 16. júní 1944, og yfirlýsingu forseta sameinađs Alţingis um gildistöku stjórnarskrárinnar, nr. 33 17. júní 1944. Sbr. og ţingsályktun um niđurfelling dansk-íslenska sambandslagasamningsins frá 1918, nr. 32 16. júní 1944.

Ákvćđi um stundarsakir.
Erstjórnarskrá ţessi hefur öđlast gildi, kýs sameinađ Alţingi forseta Íslands fyrsta sinni eftir reglum um kjör forseta sameinađs Alţingis, og nćr kjörtímabil hans til 31. júlí 1945.
Ţeir erlendir ríkisborgarar, sem öđlast hafa kosningarrétt og kjörgengi til Alţingis eđa embćttisgengi, áđur en stjórnskipunarlög ţessi koma til framkvćmda, skulu halda ţeim réttindum. Danskir ríkisborgarar, sem téđ réttindi hefđu öđlast samkvćmt 75. gr.stjórnarskrár 18. maí 1920, ađ óbreyttum lögum, frá gildistökudegi stjórnarskipunarlaga ţessara og ţar til 6 mánuđum eftir ađ samningar um rétt danskra ríkisborgara á Íslandi geta hafist, skulu og fá ţessi réttindi og halda ţeim.
[Ţrátt fyrir ákvćđi 6. mgr. 31. gr. nćgir samţykki einfalds meiri hluta atkvćđa á Alţingi til ađ breyta lögum um kosningar til Alţingis til samrćmis viđ stjórnarskipunarlög ţessi eftir ađ ţau taka gildi. Ţegar sú breyting hefur veriđ gerđ fellur ákvćđi ţetta úr gildi.]1)
   1)L. 77/1999, 2. gr.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16