Evrópuráđiđ

"Evrópuráđinu er ćtlađ ađ efla samvinnu og samkennd međal ađildarríkjanna. Hlutverk ráđsins er ađ standa vörđ um varđveislu mannréttinda, viđhalda stöđugleika og styrkja lýđrćđislega stjórnarhćtti í ađildarríkjunum. Ađild ađ ráđinu felur í sér viđurkenningu á ađ viđkomandi ríki teljist uppfylla grundvallarskilyrđi um lýđrćđislegt stjórnarfar og virđingu fyrir mannréttindum.

...

Eitt af verkefnum Evrópuráđsins hefur veriđ gerđ alţjóđasamninga, sem međal annars hafa haft ţađ ađ markmiđi ađ samrćma lög ţeirra ríkja sem gerast ađilar ađ ţeim og stuđla enn frekar ađ samvinnu ţeirra. Ţessi ţáttur í starfi Evrópuráđsins fer ekki hátt í erli daglegrar umrćđu en hefur margvíslegar skyldur í för međ sér fyrir samningsríkin. Ţeim ber ađ virđa ákvćđi samninganna í löggjöf sinni og viđ stjórnarframkvćmd. Međ ţessum hćtti setja samningarnir mark sitt á samtíđ okkar og samfélag, einkum ţeir samningar sem mćla fyrir um samskipti ríkisins viđ ţegna sína og kveđa á um grundvallarréttindi ţeirra. Ţví skiptir miklu ađ ţessir samningar séu almenningi ađgengilegir."

Evrópuráđiđ hefur lagt fram til undirritunar tćplega 200 samninga sem "átt hafa ríkan ţátt í ađ styrkja mannréttindi og lýđrćđi og efla samkennd međal ríkja Evrópu."

Halldór Ásgrímsson, ţáverandi utanríkisráđherra, af síđu Utanríkisráđuneytis (1999).

Safn Evrópusamninga

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16