Valfrjáls bókun viđ samninginn um réttindi fatlađs fólks

Ríkin sem eiga ađild ađ bókun ţessari hafa orđiđ ásátt um eftirfarandi:

1. gr.

1. Ađildarríki ađ bókun ţessari („ađildarríki“) viđurkennir vald nefndarinnar um réttindi fatlađra („nefndarinnar“) til ţess ađ taka viđ og fjalla um orđsendingar frá og fyrir hönd einstaklinga eđa hópa einstaklinga sem falla undir lögsögu ţess og telja sig ţolendur brots ţess á ákvćđum samningsins.

2. Nefndin skal ekki taka viđ orđsendingu sem varđar ađildarríki ađ samningnum sem ekki er ađili ađ bókun ţessari.

 

2. gr.

Nefndin telur orđsendingu ótćka ţegar:

a) orđsendingin er nafnlaus,

b) orđsendingin telst misnotkun á ţeim rétti ađ senda slíkar orđsendingar eđa fer í bága viđ ákvćđi samningsins,

c) nefndin hefur ţegar kannađ sama mál eđa ţađ hefur veriđ eđa er viđfangsefni annarrar alţjóđlegrar rannsóknar eđa sáttagerđar,

d) öll úrrćđi, sem viđkomandi stendur til bođa innanlands, hafa ekki veriđ reynd til hlítar. Ţessi regla gildir ekki ţegar beiting viđkomandi úrrćđa dregst ótilhlýđilega á langinn eđa ólíklegt má telja ađ hún fćri viđkomandi raunverulegar bćtur,

e) hún er augljóslega illa grunduđ eđa ekki nćgilega rökstudd eđa ţegar

f) ţeir verknađir sem eru efni orđsendingarinnar áttu sér stađ áđur en bókun ţessi öđlađist gildi gagnvart hlutađeigandi ađildarríki, nema fyrrnefndir verknađir hafi endurtekiđ sig eftir ţá gildistöku.

 

3. gr.

Nefndin skal, ţrátt fyrir ákvćđi 2. gr. bókunar ţessarar, vekja athygli hlutađeigandi ađildarríkis í trúnađi á öllum orđsendingum sem henni berast. Viđtökuríkiđ skal senda nefndinni skriflegar

útskýringar eđa yfirlýsingar innan sex mánađa ţar sem máliđ er reifađ og úrbćtur kynntar, ef um ţćr er ađ rćđa, sem hlutađeigandi ríki kann ađ hafa gert.

 

4. gr.

1. Nefndin getur, hvenćr sem er eftir ađ henni berst orđsending og áđur en ákvörđun um inntak hennar hefur veriđ tekin, sent hlutađeigandi ađildarríki beiđni til skjótrar umfjöllunar ţess efnis ađ

ađildarríkiđ geri bráđabirgđaráđstafanir sem kunna ađ vera nauđsynlegar til ţess ađ koma í veg fyrir hugsanlegt óbćtanlegt tjón fyrir ţolandann eđa ţolendur ćtlađs brots.

2. Ţótt nefndin notfćri sér rétt sinn skv. 1. mgr. ţessarar greinar jafngildir slíkt ekki ákvörđun um ađ orđsending sé tćk eđa ákvörđun um inntak hennar.

 

5. gr.

Fundir nefndarinnar skulu vera lokađir ţegar hún fer yfir orđsendingar samkvćmt bókun ţessari. Ađ yfirferđ lokinni skal nefndin senda hlutađeigandi ađildarríki og beiđanda tillögur sínar

og tilmćli, ef um ţau er ađ rćđa.

 

6. gr.

1. Berist nefndinni áreiđanlegar upplýsingar, sem gefa til kynna alvarleg og markviss brot ađildarríkis gegn réttindum sem sett eru fram í samningnum, skal hún bjóđa ađildarríkinu ađ vinna međ

henni ađ rannsókn upplýsinganna og senda í ţví skyni athugasemdir viđ ţćr.

2. Nefndin getur, ađ teknu tilliti til athugasemda sem hlutađeigandi ađildarríki kann ađ hafa sent og annarra áreiđanlegra upplýsinga sem hún hefur ađgang ađ, tilnefnt einn nefndarmann eđa fleiri til

ţess ađ rannsaka máliđ og gefa nefndinni skýrslu hiđ fyrsta. Sé ţađ réttlćtanlegt og gefi ađildarríkiđ heimild til ţess getur rannsóknin falist í heimsókn til yfirráđasvćđis ţess.

3. Eftir ađ hafa yfirfariđ niđurstöđur fyrrnefndrar rannsóknar skal nefndin senda hlutađeigandi ađildarríki ţćr, ásamt athugasemdum og tilmćlum.

4. Hlutađeigandi ađildarríki skal senda nefndinni athugasemdir sínar innan sex mánađa frá ţví ađ ţađ móttekur niđurstöđurnar, athugasemdirnar og tilmćlin sem nefndin hefur sent ţví.

5. Ríkja skal fullur trúnađur ţegar fyrrnefnd rannsókn fer fram og leita ber samstarfs viđ ađildarríkiđ á öllum stigum međferđar málsins.

 

7. gr.

1. Nefndin getur bođiđ hlutađeigandi ađildarríki ađ fella inn í skýrslu sína skv. 35. gr. samningsins upplýsingar um ráđstafanir sem gerđar hafa veriđ í kjölfar rannsóknar sem er gerđ skv. 6. gr. bókunar ţessarar.

2. Nefndin getur, ef nauđsyn krefur og eftir ađ ţeir sex mánuđir er um getur í 4. mgr. 6. gr. eru liđnir, bođiđ hlutađeigandi ađildarríki ađ upplýsa hana um ţćr ráđstafanir sem gerđar hafa veriđ í kjölfar fyrrnefndrar rannsóknar.

 

8. gr.

Hvert ađildarríki getur, viđ undirritun bókunar ţessarar eđa ţegar ţađ gerist ađili ađ henni, lýst ţví yfir ađ ţađ viđurkenni ekki valdsviđ nefndarinnar sem kveđiđ er á um í 6. og 7. gr.

 

9. gr.

Ađalframkvćmdastjóri Sameinuđu ţjóđanna skal vera vörsluađili bókunar ţessarar.

 

10. gr.

Bókun ţessi skal liggja frammi til undirritunar af hálfu ríkja og svćđisstofnana um samvinnu, sem hafa undirritađ samninginn, í ađalstöđvum Sameinuđu ţjóđanna í New York frá 30. mars 2007 ađ telja.

 

11. gr.

Bókun ţessi er međ fyrirvara um fullgildingu ţeirra ríkja sem hafa undirritađ hana og fullgilt samninginn eđa gerst ađilar ađ honum. Bókun ţessi er međ fyrirvara um formlega stađfestingu ţeirra svćđisstofnana um samvinnu sem hafa undirritađ hana og stađfest samninginn formlega eđa gerst ađilar ađ honum. Bókunin skal liggja frammi til ađildar af hálfu sérhvers ríkis eđa svćđisstofnunar um samvinnu sem hefur fullgilt samninginn, stađfest hann formlega eđa gerst ađili ađ honum og hefur ekki undirritađ bókunina.

 

12. gr.

1. „Svćđisstofnun um samvinnu“ merkir stofnun sem fullvalda ríki á tilteknu svćđi koma á fót og hefur vald, sem ađildarríki hennar fela henni, til ţess ađ fara međ málefni sem samningurinn og bókun ţessi fjalla um. Svćđisstofnanir um samvinnu skulu greina, í skjölum sínum um formlega stađfestingu eđa ađild, frá valdmörkum sínum međ tilliti til mála sem samningurinn og ţessi bókun fjalla um.

Ţćr skulu síđar meir tilkynna vörsluađila um hverja ţá breytingu sem verđa kann á valdmörkum ţeirra og skiptir máli.

2. Vísanir til „ađildarríkja“ í bókun ţessari eiga viđ fyrrnefndar stofnanir eins langt og valdsviđ ţeirra nćr.

3. Ađ ţví er varđar 1. mgr. 13. gr. og 2. mgr. 15. gr. bókunar ţessarar skal eigi telja međ skjöl sem svćđisstofnun um samvinnu afhendir til vörslu.

4. Svćđisstofnanir um samvinnu geta, í málum sem eru á valdsviđi ţeirra, neytt atkvćđisréttar á fundi ađildarríkja međ sama fjölda atkvćđa og fjöldi ađildarríkja ţeirra, sem eru ađilar ađ bókun ţessari, segir til um. Slík stofnun skal ekki neyta atkvćđisréttar síns ef eitthvert ađildarríki hennar neytir atkvćđisréttar síns og öfugt.

 

13. gr.

1. Bókun ţessi öđlast gildi, međ fyrirvara um gildistöku samningsins, á ţrítugasta degi eftir ađ tíunda skjaliđ um fullgildingu eđa ađild hefur veriđ afhent til vörslu.

2. Gagnvart sérhverju ríki eđa svćđisstofnun um samvinnu, sem fullgildir bókun ţessa, stađfestir hana formlega eđa gerist ađili ađ henni eftir afhendingu tíunda skjalsins um slíka athöfn til vörslu, skal bókunin öđlast gildi á ţrítugasta degi eftir ađ hlutađeigandi ríki eđa slík stofnun hefur afhent viđkomandi skjal sitt til vörslu.

 

14. gr.

1. Óheimilt er ađ gera fyrirvara sem eru í ósamrćmi viđ markmiđ og tilgang bókunar ţessarar.

2. Heimilt er ađ draga fyrirvara til baka hvenćr sem er.

 

15. gr.

1. Sérhvert ađildarríki getur lagt fram breytingartillögu viđ bókun ţessa og sent ađalframkvćmdastjóra Sameinuđu ţjóđanna. Ađalframkvćmdastjórinn skal senda ađildarríkjunum allar breytingartillögur, ásamt beiđni um ađ sér verđi tilkynnt hvort ţau séu ţví međmćlt ađ haldinn verđi fundur ađildarríkja í ţví skyni ađ fjalla um ţćr og afgreiđa. Komi í ljós, innan fjögurra mánađa frá ţví ađ ađalframkvćmdastjórinn sendir fyrrnefndar tillögur, ađ minnst ţriđjungur ađildarríkjanna sé međmćltur ţví ađ fundur verđi haldinn skal ađalframkvćmdastjórinn bođa til fundarins á vegum Sameinuđu ţjóđanna. Ađalframkvćmdastjórinn skal senda allsherjarţingi Sameinuđu ţjóđanna sérhverja breytingartillögu, sem er samţykkt međ tveimur ţriđju hluta atkvćđa fulltrúa ţeirra ađildarríkja sem eru viđstaddir og greiđa atkvćđi, til samţykktar og í framhaldi af ţví öllum ađildarríkjum til stađfestingar.

2. Breyting, sem er tekin upp og samţykkt í samrćmi viđ 1. mgr. ţessarar greinar, öđlast gildi á ţrítugasta degi eftir ađ fjöldi skjala um stađfestingu, sem hafa veriđ afhent til vörslu, jafngildir fjölda samningsríkja ađ tveimur ţriđju ţann dag ţegar breytingin er samţykkt. Eftir ţađ öđlast breytingin gildi gagnvart hvađa ađildarríki sem er á ţrítugasta degi eftir ađ ţađ afhendir skjal sitt um stađfestingu til vörslu. Breyting er ađeins bindandi fyrir ţau ađildarríki sem hafa stađfest hana.

 

16. gr.

Ađildarríki getur sagt sig frá bókun ţessari međ skriflegri tilkynningu til ađalframkvćmdastjóra Sameinuđu ţjóđanna. Úrsögnin tekur gildi einu ári eftir ţann dag ţegar ađalframkvćmdastjórinn veitir tilkynningunni viđtöku.

 

17. gr.

Texti bókunar ţessarar skal liggja frammi í ađgengilegu sniđi.

 

18. gr.

Textar bókunar ţessarar á arabísku, ensku, frönsku, kínversku, rússnesku og spćnsku eru jafngildir.

ŢESSU TIL STAĐFESTU hafa undirritađir fulltrúar, sem til ţess hafa fullt umbođ ríkisstjórna sinna, undirritađ bókun ţessa.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16