Fangar og frelsissviptir

Međferđ frelsissviptra einstaklinga

Meginlöggjöf á ţessu sviđi eru lög um fullnustu refsinga nr. 49/2005. Er ţar fjallađ um stjórn og skipulag fangelsismála, atriđi sem varđa fangavistina og um réttindi fanga og samfélagsţjónustu. En einnig snerta almenn hegningarlög nr. 19/1940, Evrópusamningur um framsal sakamanna og Samningur um flutning dćmdra manna málefni fanga.

Á Íslandi eru fimm fangelsi sem vistađ geta alls 136 fanga og er ţar međ taliđ fangar í afplánun sem og í gćsluvarđhaldi.

Innanríkisráđherra fer međ yfirstjórn fangelsismála, en Fangelsismálastofnun sér um fullnustu refsinga ásamt ţví ađ hafa umsjón međ rekstri fangelsa. Fangelsismálastofnun hefur einnig eftirlit međ ţeim sem frestađ er ákćru gegn, ţeim sem dćmdir eru skilorđsbundiđ, fá skilorđsbundna reynslulausn, náđun, frestun afplánunar eđa gegna samfélagsţjónustu.

Viđ upphaf afplánunar skal afhenda fanga og kynna, á ţví tungumáli sem hann skilur, samantekt um ţćr reglur sem um afplánun gilda, um réttindi og skyldur fanga, vinnu og nám sem föngum stendur til bođa, reglur viđkomandi fangelsis, hvađa háttsemi varđar agaviđurlögum, um međferđ slíkra mála, upplýsingar um hvert fangi getur skotiđ ákvörđunum er varđa fullnustu refsingarinnar og upplýsingar um heimild til ađ beina kvörtunum til umbođsmanns Alţingis, sem og rétt fanga til ađ hafa samband viđ lögmann.

Vinna í fangelsi

Fanga er rétt og skylt, eftir ţví sem ađstćđur leyfa, ađ stunda vinnu eđa ađra viđurkennda starfsemi í fangelsi. Er ţađ í höndum forstöđumanns fangelsis ađ ákveđa hvađa vinnu fanga er faliđ ađ inna af hendi. Ţegar ákvörđun er tekin um vinnu fanga skal tekiđ tillit til ađstćđna hans og óska eftir ţví sem unnt er. 

Nám og starfsţjálfun

Fangi skal eiga kost á ţví ađ stunda nám, starfsţjálfun eđa taka ţátt í annarri starfsemi sem fram fer í fangelsi eftir ţví sem unnt er og hann telst hćfur til. Reglubundiđ nám kemur í stađ vinnuskyldu. 

Heilbrigđisţjónusta

Í fangelsum skulu fangar njóta sambćrilegrar heilbrigđisţjónustu og almennt gildir, auk ţeirrar sérstöku heilbrigđisţjónustu sem lög og reglur um fanga segja til um. 

Samfélagsţjónusta

Samfélagsţjónusta felur í sér tímabundiđ ólaunađ starf í ţágu samfélagsins sem kemur í stađ afplánunar í fangelsi. Samfélagsţjónusta leggur ţá skyldu á brotamann ađ inna af hendi launalausa vinnu í ákveđinn tímafjölda á tilgreindu tímabili. Samfélagsţjónustan hefur ţann kost ađ brotamađur getur haldiđ sambandi viđ fjölskyldu, stundađ vinnu sína eđa nám á međan hann afplánar refsinguna. Felst vinnan í líknar- eđa hjálparstörfum og hefur uppeldislegt gildi fyrir brotamann og nýtist samfélaginu.

Heimsóknir og samskipti

Fangi getur fengiđ heimsóknir í fangelsi, eigi sjaldnar en vikulega eftir ađstćđum í hverju fangelsi fyrir sig.  Forstöđumanni fangelsis ber ađ skipuleggja ađstćđur ţannig ađ börn geti komiđ međ í heimsóknir og ađ ţeim sé sýnd nćrgćtni. Fangar eiga einnig rétt á símtölum viđ fólk utan fangelsins og ađ senda og taka viđ bréfum.

Erlendir fangar

Erlendur fangi á rétt á ađ hafa samband viđ sendiráđ lands síns eđa rćđismann ţess. Ef fangi er ríkisfangslaus eđa flóttamađur skal fangelsi ađstođa hann viđ ađ hafa samband viđ fulltrúa innlendra eđa alţjóđlegra stofnana sem gćta hagsmuna slíkra einstaklinga. Erlendur fangi á rétt á túlki ţegar honum er gerđ grein fyrir réttindum sínum og skyldum í afplánun. Hann á einnig rétt á ađ hafa samband viđ lögmann sinn međ ađstođ túlks ţegar ţurfa ţykir.

Trúariđkun

Fangi skal eiga kost á ađ hafa samband viđ prest eđa annan sambćrilegan fulltrúa skráđs trúfélags.

Talsmenn fanga

Fangar geta kosiđ sér talsmenn til ađ vinna ađ málefnum fanga og til ađ koma fram fyrir ţeirra hönd.

Sálfrćđiţjónusta

Tveir sálfrćđingar eru í fullu starfi hjá Fangelsismálastofnun og er verksviđ ţeirra fjölbreytt. Ţeir sinna sálfrćđilegri međferđ skjólstćđinga stofnunarinnar. Sálfrćđingar veita ráđgjöf varđandi vistun og međferđ og varđandi áfengis- og vímuefnameđferđ fanga. Önnur verkefni ţeirra eru t.d kennsla í Fangavarđaskólanum, frćđsla til starfsmanna, starfsmannamálefni og rannsóknir.

Fangaprestur

Fangaprestur er starfsmađur ţjóđkirkju Íslands og var starf hans fyrst sett á laggirnar međ lögum áriđ 1970. Ţjónustu fangaprests má skipta í ţrjá ţćtti. Í fyrsta lagi er ţađ ţjónusta kirkjunnar viđ fanga, í öđru lagi viđ fjölskyldu fanganna og í ţriđja lagi sér fangaprestur um hefđbundiđ helgihald. Fangaprestur heimsćkir reglulega öll fangelsi landsins og ţar ađ auki réttargeđdeildina ađ Sogni.

Heimsóknir frá Rauđa Krossinum

Fangar geta óskađ eftir heimsóknum ,,fangavina” en ţeir eru sjálfbođaliđar Rauđa kross Íslands. Slíkar heimsóknir eru ćtlađar föngum sem litlar eđa engar heimsóknir fá frá öđrum ađilum. Fangar geta einnig leitađ til Rauđa krossins og fengiđ notađan fatnađ bćđi á međan á fangelsisdvöl stendur og ţegar henni er lokiđ.

Málefni fanga undir 18 ára aldri

Á Íslandi er ekkert unglingafangelsi. Fangar sem eru undir 18 ára aldri skulu vistađir á heimili á vegum barnaverndaryfirvalda nema sérstakar ástćđur séu til ađ vista ţá í fangelsi. Ţegar fangelsismálastofnun berst dómur til fullnustu ţar sem dómţoli er yngri en 18 ára og er dćmdur í óskilorđsbundiđ fangelsi skal Barnaverndarstofu ţegar í stađ tilkynnt um ţađ. 

 

Frekari upplýsingar er hćgt ađ nálgast á heimasíđu Fangelsismálastofnunar og heimasíđu innanríkisráđuneytisins.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16