Alţjóđleg mannréttindakerfi

Alţjóđleg mannréttindakerfi grundvallast á alţjóđasamningum og samţykktum ţar sem stjórnvöld ađildarríkja undirgangast ađ tryggja ţegnum sínum ákveđna vernd og réttindi. Ţó íslensk stjórnvöld fari oftast ađ alţjóđlegum mannréttindareglum ţá kemur ţađ fyrir ađ reglurnar eru brotnar og til eru ríki sem virđa ţćr ađ vettugi. 

Alţjóđastofnanir leitast viđ ađ vinna ađ framgangi mannréttinda m.a. međ ţví ađ setja efnisreglur, halda uppi eftirliti og ţrýsta á ríki sem gerast brotleg viđ alţjóđlegar skuldbindingar sínar.

Til eru bćđi alţjóđleg og svćđisbundin mannréttindakerfi grundvölluđ á alţjóđlegum mannréttindasamningum.  Evrópuráđiđ og Samtök Ameríkuríkja hafa sett á fót dómstóla ţar sem fást bindandi dómaniđurstöđur og veriđ er ađ koma á fót Mannréttindadómstól Afríku.

Innan kerfis Sameinuđu ţjóđa er ađ finna fjölda stofnana er hafa eftirlit međ mannréttindum á grundvelli alţjóđlegra samninga og samţykkta en ţeim er betur lýst hér ađ neđan.

Alţjóđavinnumálastofnunin sinnir einnig ýmiss konar eftirliti.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16