Ađild einstaklinga ađ ţjóđarrétti

Kerfi ţjóđaréttarins byggist á ţví ađ ríkin sjálf, fullvalda ríki, setja ţjóđaréttarlögin; ţannig mynduđust ţjóđaréttarvenjur og alţjóđasamningar eru gerđir ríkja í milli. Ríkin ákveđa sjálf hvort ţau hlíta ţjóđaréttarreglum eđa ekki. Ţví var ţađ lengst af svo, ađ einungis sjálfstćđ fullvalda ríki gátu átt í málarekstri á grundvelli alţjóđalaga, ađeins ríki voru viđurkenndir ađilar ađ ţjóđarétti.

Ţetta breyttist ţegar Alţjóđadómstóllinn í Haag komst ađ ţeirri niđurstöđu, í ráđgefandi áliti sínu áriđ 1949, ađ alţjóđastofnanir gćtu átt slíka ađild, í ţví tilviki Sameinuđu ţjóđirnar.

Eftir lok síđari heimstyrjaldarinnar voru settir á fót sérstakir dómstólar til ţess ađ fjalla um glćpi gegn friđi, stríđsglćpi og glćpi gegn mannkyni. Ţessir dómstólar voru í Nürnberg og Tókýó. Stađfest var fyrir ţessum dómstólum ađ undir vissum kringumstćđum gćtu einstaklingar veriđ ađilar ađ ţjóđarétti og ţví slegiđ föstu ađ ţeir gćtu ekki réttlćtt gerđir sínar međ ţví, ađ ţeir hefđu einungis veriđ ađ hlýđa fyrirskipunum yfirbođara sinna. Margir einstaklingar voru fundnir sekir um glćpi gegn mannkyninu og ţeir dćmdir til fangelsisrefsingar og jafnvel til dauđa.

Sakar- og refsiábyrgđ einstaklinga hefur síđan veriđ áréttuđ í hinum sérstöku dómstólum, sem settir hafa veriđ á laggirnar til ţess ađ fjalla um stríđsglćpi í fyrrum Júgóslavíu og Rúanda og nú síđast međ stofnun Alţjóđlega sakamáladómstólsins.. Alţjóđlegi sakamáladómstóllinn er stađsettur í Haag og starfar samkvćmt Rómarsamţykkt sem samţykkt var 17. júlí 1998..

Í kjölfar réttarhaldanna eftir seinni heimsstyrjöldina var refsiábyrgđ einstaklinga lögleidd međ aţjóđasamningi um ţjóđarmorđ – The Genocide Convention frá 1948 - en hann gerđi ráđ fyrir, ađ um slík mál vćri fjallađ annađhvort fyrir dómstólum í heimalandi viđkomandi einstaklings eđa af sérstökum alţjóđdómstóli.

En hvađ ţá međ réttindi einstaklinga?
Lengi höfđu veriđ viđ lýđi bćđi venjureglur og milliríkjasamningar um međferđ ţegna eins ríkis innan landamćra annarra ríkja. Vćri brotiđ á ţegni eđa hópi ţegna frá tilteknu ríki var ţađ stjórn ţess ríkis sem ákvađ, hvort eitthvađ skyldi viđ ţví gert. Ríkiđ var ţá fyrst og fremst ađ leita réttar síns, brotiđ var taliđ gegn ríkinu en ekki einstaklingunum. Ef brotlega ríkiđ féllst á ađ greiđa bćtur fyrir brot sitt var ríkisstjórn ţolendanna í sjálfvald sett, hvort ţćr kćmu ţeim til góđa ađ einhverju eđa öllu leyti. Jafnframt taldi ríkisvaldiđ sér frjálst ađ fara međ ţegna sína eins og ţví sýndist. Ţetta breyttist međ tilkomu mannréttindasamninganna; međ ţeim var byrjađ ađ gera ráđstafanir til ţess ađ einstaklingar gćtu leitađ réttar síns gegn eigin ríkisvaldi, sem virti mannréttindi ţeirra ađ vettugi.

Međ tilkomu Mannréttindanefndar og -dómstóls Evrópu 1953 var brotiđ blađ í ţessum efnum. Einstaklingurinn gat, eftir ađ hafa reynt til ţrautar í heimalandi sínu án árangurs, leitađ réttar síns í Strassborg gagnvart eigin ríki vćri ţađ ađili ađ Mannréttindasáttmála Evrópu og hefđi viđurkennt dómstólinn. Ţess má ţó geta, ađ nú er ţađ skylda allra ríkjanna í Evrópuráđinu ađ gangast undir sáttmálann og viđurkenna dómstólinn. Á vettvangi Sameinuđu ţjóđanna var ţetta einnig viđurkennt, ţótt í veikari mynd vćri, međ ţví ađ setja upp nefnd á grundvelli alţjóđsamningsins um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi, sem gat tekiđ viđ kćrum frá einstaklingum. Varđ einstaklingurinn sömuleiđis ađ hafa tćmt allar mögulegar leiđir heima fyrir og ríki ţeirra urđu ađ eiga ađild ađ samningnum og hafa samţykkt kćruheimild einstaklinga. Mannréttindanefndin getur hinsvegar ekki kveđiđ upp dóma ađeins álit en ţau álit hafa haft talsverđ áhrif. Bćtt hefur veriđ viđ kćruheimild einstaklinga viđ ađra samninga og nýrri samningar hafa einnig ađ geyma slíka heimild. Vert er ađ minnast á ţađ ađ ríki hafa veriđ treg til ađ samţykkja ţessar kćruheimildir einstaklinga m.a. Ísland..

Ţá geta einstaklingar í ađildarríkjum Evrópusambandsins leitađ réttar síns fyrir dómstóli ţess, Evrópudómstólnum, međ mál á ţeim sviđum sem regluverk ESB nćr yfir.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16