Mannréttindi ákveđinna hópa

Stundum er einungis hćgt ađ tryggja mannréttindi allra međ ţví ađ virđa sameiginleg réttindi einstaklinga sem tilheyra sama hópnum. Ţegar fjallađ er um sameiginleg réttindi eđa réttindi sérstakra hópa er til dćmis átt viđ minnihlutahópa hvers samfélags, en ţeir geta faliđ í sér fólk af ólíku ţjóđerni, fatlađa eđa ţá sem ađhyllast ólík trúarbrögđ en meirihluti samfélagsins.

Ţegar ákveđinna mannréttinda er krafist er alltaf áhrifaríkast ađ fólk sameinist og krefjist ţeirra í sameiningu. Ţó allir einstaklingar hafi rétt á ađ njóta fundafrelsis ţá verđa ţau réttindi eflaust ekki viđurkennd ađ fullu nema ţeirra sé krafist sameiginlega.

Sum réttindi eru sértćk og eiga viđ um sérstakan hóp innan samfélagsins, eins og til dćmis réttindi fatlađra, aldrađra, barna, kvenna og farandverkamanna.

Til ţess ađ lýđrćđisţjóđfélag, ţar sem mannréttindi eru í heiđri höfđ, fái ţrifist er mikilvćgt ađ virđa og efla mannréttindi ákveđinna hópa.

Hér til hliđar má finna umfjöllun um réttindi ákveđinna hópa

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16