Sameinuđu ţjóđirnar - samningar

 Gerđ alţjóđasamninga á sér ađ jafnađi langan ađdraganda. Oft eru ráđstefnur haldnar ţar sem saman koma fulltrúar ríkisstjórna, sérfrćđingar, embćttismenn og stjórnmálamenn. Rökrćđa ţeir hver drögin á fćtur öđrum og bítast um hin ýmsu ákvćđi er varđa hagsmuni ţeirra.
Okkur Íslendingum stendur kannski nćst ađ minnast gerđar Hafréttarsáttmála Sameinuđu ţjóđanna, sem var rúm tíu ár í smíđum og er ţá ađeins talinn tíminn frá ţví ađ Hafréttarráđstefnan hófst 1973 - en ađ undirbúningi hafđi ţá ţegar veriđ unniđ árum saman ţar sem fulltrúi Íslands vann mikiđ starf.
 
Hjá Allsherjarţinginu ţróast alţjóđasamningar oft međ ţeim hćtti, ađ eftir ýtarlegar umrćđur á ţinginu og í hinum ýmsu nefndum međ tilheyrandi ályktunum er samţykkt yfirlýsing – declaration – um tiltekinn málaflokk. Slíkar yfirlýsingar eru ekki bindandi ađ alţjóđarétti en geta haft mikil áhrif til stuđnings ţeim markmiđum, sem ţar eru sett fram.
 
Telji nćgilega mörg ađildarríkjanna ađ yfirlýsingin ein dugi ekki og ţörf sé sterkari, bindandi lagareglna er unniđ ađ gerđ alţjóđasamnings og hann opnađur međ formlegri samţykkt á Allsherjarţinginu til undirskriftar og fullgildingar. Undirskrift er ekki nćgileg ein og sér - til ţess ađ alţjóđasamningur öđlist gildi ţarf tiltekinn fjöldi ríkja ađ fullgilda hann – og einungis ţau ríki, sem fullgilda slíkan samning, eru bundin af honum ađ ţjóđarétti – nema, eins og fyrr sagđi, ađ um sé ađ rćđa ţjóđréttarvenju, áđur óskráđa eđa nýja reglu sem hefur öđlast ígildi ţjóđréttarvenju, ţá eru öll ríki bundin.
 
Oft gera ríki fyrirvara viđ ýmis ákvćđi alţjóđasamnings um leiđ og ţau stađfesta hann, ţar međ lýsa ţau ţví yfir ađ ţau telji sig ekki geta gengist undir ţessi ákvćđi.

 

Á vettvangi Sameinuđu ţjóđanna hefur veriđ stofnađ til fjölmargra samninga á sviđi mannréttinda. Jafnframt ţví hafa nokkrar yfirlýsingar veriđ gefnar út. Helstu mannréttindasamningar sem gerđir hafa veriđ innan Sameinuđu ţjóđanna eru; alţjóđasamningur um afnám alls kynţáttamisréttis (ICERD), alţjóđasamningur um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi (ICCPR), alţjóđasamningur um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi (ICESCR), samningur gegn pyndingum og annarri grimmilegri, ómannlegri eđa vanvirđandi međferđ eđa refsingu (CAT), samningur um afnám allrar mismununar gegn konum (CEDAW), samningur um réttindi barnsins (CRC), samningur um réttarstöđu flóttamanna og ađ lokum samningur um réttarstöđu farandverkamanna og fjölskyldumeđlima ţeirra.

Jafnframt samningum ţessum hafa fjölmargar yfirlýsingar veriđ gerđar ásamt valfrjálsum bókunum og viđaukum viđ samningana.

Hér til hliđar má finna ţá samninga Sameinuđu ţjóđanna sem Ísland er ađili ađ.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16