Mansal

Mansal er ein alvarlegasta birtingarmynd kynbundins ofbeldis en lítiđ er vitađ um umfang ţess á Íslandi. Mansal er mikiđ vandamál í Evrópu. Árlega eru ţúsundir manna, ađallega ungar konur og börn, seld mansali og neydd út í kynlífsţrćlkun og vćndi eđa ađra nauđungarvinnu. Ţessi ţrćlasala nútímans á sér stađ jafnt milli landa sem innan ţeirra og vex tala fórnarlamba frá ári til árs. Ţekktasta birtingarmynd ţessa vanda er innflutningur á ungum stúlkum frá Austur-Evrópu til ríkari landa vestar í álfunni. Oftar en ekki eru ţessar stúlkur lokkađar frá heimalöndum sínum međ loforđum um starf og betra líf en eru svo hnepptar í kynlífsánauđ og ţvingađar út í vćndi. Skemmst er ađ minnast ţess ađ tugţúsundir ungra kvenna voru seldar mansali til Ţýskalands til kynlífsţrćlkunar á međan á HM í knattspyrnu stóđ  sumariđ 2006. Skipulagđir glćpahringir standa ađ baki mansali í Evrópu og ađ mati Europol er mansal ţriđja ábatasamasta starfsemi alţjóđlegra glćpahringja á eftir fíkniefnasölu og vopnaviđskiptum.


Baráttan gegn mansali er nú háđ af auknum ţunga á alţjóđavettvangi. Hér er um ađ rćđa einhverja verstu skuggahliđ hnattvćđingar og opinna landamćra sem ógnar mannréttindum og öđrum grunngildum lýđrćđislegra samfélaga. Til ţess ađ baráttan skili árangri ţarf ađ leggja áherslu á vernd mannréttinda fórnarlamba, sćkja skipuleggjendur til saka og jafnframt samrćma löggjöf ríkja um mansal.


Hinni svokölluđu Palermó-bókun viđ samning Sameinuđu ţjóđanna gegn alţjóđlegri og skipulagđri glćpastarfsemi frá 15. nóvember 2000 er beint gegn mansali. Bókuninni er ćtlađ ađ koma í veg fyrir, berjast gegn og refsa fyrir verslun međ fólk, einkum konur og börn. Bókunin er grunnur alţjóđlegs samstarfs gegn mansali ţar sem hún inniheldur fyrstu skilgreininguna á mansali sem alţjóđasamfélagiđ hefur komiđ sér saman um. Í ţví sambandi er mikilvćgt ađ gerđur sé skýr greinarmunur á mansali annars vegar og smygli á fólki hins vegar. Tilgangur smygls á fólki er ađ flytja ţađ ólöglega yfir landamćri til ađ fá beina eđa óbeina efnahagslega umbun. Í mansali felst hins vegar flutningur, vistun eđa móttaka einstaklinga sem međ ógnum, valdbeitingu eđa öđrum kúgunarađferđum, svikum og blekkingum eru hagnýttir í ţágu geranda. Hagnýting felst oft í ţvinguđu vćndi eđa öđrum kynferđislegum tilgangi, nauđungarvinnu, ţrćldómi eđa brottnámi líffćra. Samningurinn og bókunin voru undirrituđ af Íslands hálfu 13. desember 2000 og fullgilt áriđ 2010.


Evrópuráđiđ stendur vörđ um hugsjónir ađildarríkjanna um mannréttindi, réttarríkiđ og lýđrćđi. Ţar sem mansal grefur undan grunngildum Evrópuráđsins um mannlega reisn hefur ráđiđ lagt ríka áherslu á baráttuna gegn mansali í starfi sínu og veriđ í fararbroddi á alţjóđavettvangi í ţeirri baráttu. Ţessi vandi snýr sérstaklega ađ ráđinu ţví á međal ađildarríkjanna 46 er ađ finna ríki sem eru viđtökulönd jafnt sem upprunalönd fólks sem selt er mansali auk ríkja ţar sem fórnarlömb hafa viđkomu á leiđ sinni til viđtökulands.


Samningur Evrópuráđsins um ađgerđir gegn mansali var eins og fyrr sagđi samţykktur og lagđur fram til undirritunar á ţriđja leiđtogafundi ráđsins í Varsjá 16. maí 2005. Bakgrunnur hans er sá ađ ráđiđ taldi nauđsynlegt ađ semja bindandi samning sem tćki einkum til verndar fórnarlamba mansals og tryggđi mannréttindi ţeirra jafnframt ţví sem gerendur yrđu saksóttir. Í samanburđi viđ Palermó-bókunina, eđa ađra alţjóđasamninga til höfuđs mansali, gengur sáttmáli Evrópuráđsins skrefi langra í ákvćđum um vernd fórnarlamba. Tekiđ er fram ađ samningnum er ekki ćtlađ ađ keppa viđ eđa leysa af hólmi fyrri alţjóđasamninga á ţessu sviđi heldur auka og ţróa ţá vernd sem ţeir veita fórnarlömbum mansals. Bent er á ađ oft er auđveldara ađ ná samkomulagi međ samningum sem gilda á tilteknum svćđum, eins og innan Evrópuráđsins, en ţegar nauđsynlegt er ađ sćtta sjónarmiđ ríkja međ ólík stjórnkerfi og gildi, eins og á viđ samningagerđ á vegum Sameinuđu ţjóđanna. Vćgi og nýbreytni samninga Evrópuráđsins felast í fyrsta lagi í stađfestingu ţess ađ mansal er brot á mannréttindum og ógn viđ mannlegri reisn og ađ aukinnar lagalegrar verndar sé ţví ţörf fyrir fórnarlömb mansals. Í öđru lagi nćr samningurinn til hvers konar mansals, hvort sem ţađ er innan lands eđa milli landa og hvort sem ţađ tengist skipulagđri glćpastarfsemi eđa ekki, og tekur til hvers konar misnotkunar, svo sem kynlífsţrćlkunar, nauđungarvinnu o.s.frv. Í ţriđja lagi er međ samningnum komiđ á fót eftirlitskerfi til ađ tryggja ađ ađilar sáttmálans framfylgi ákvćđum hans á skilvirkan hátt. Í fjórđa lagi er í samningnum lögđ áhersla á ađ jafnrétti kynjanna sé ćtíđ í forgrunni.

Stutt yfirlit yfir efni samnings Evrópuráđsins um ađgerđir gegn mansali.
    Í fyrsta kafla samningsins er gerđ grein fyrir markmiđum hans um aukna verndun fórnarlamba, eins og getiđ er um hér ađ framan, skilgreiningu á mansali úr Palermó-bókuninni er fylgt og áhersla lögđ á ađ samningurinn taki til hvers konar mansals.
    Annar kafli hefur ađ geyma ítarleg ákvćđi um fyrirbyggjandi ađgerđir og ađrar ráđstafanir gegn mansali. Ţar eru m.a. ákvćđi um stefnumótun sem gćti faliđ í sér rannsóknir, upplýsingaherferđir, frćđslu, ţjálfun og félagsleg- og efnahagsleg úrrćđi sem beinast ađ ţeim ţjóđfélagshópum sem eru veikastir fyrir mansali og ţeim starfsmönnum sem berjast gegn ţví. Ţá eru sérstök ákvćđi sem miđa ađ ţví ađ draga úr eftirspurn eftir mansali m.a. međ upplýsingaherferđum og frćđslu. Styrking landamćravörslu og aukiđ öryggi ferđaskjala eru einnig hluti af fyrirbyggjandi ađgerđum.
    Ţriđji kafli fjallar um verndun réttinda fórnarlamba. Fórnarlömbum undir 18 ára aldri er veitt sérstaklega rík vernd. Vernda skal persónuupplýsingar fórnarlamba. Kveđiđ er á um ýmis konar ađstođ viđ fórnarlömb, svo sem lögfrćđiađstođ, ráđgjöf og upplýsingar um réttindi, túlkaţjónustu ţar sem ţess er ţörf, ađgang ađ heilsugćslu og ađgang ađ menntun fyrir börn. Ađstođ viđ fórnarlömb skal ekki vera veitt međ ţví skilyrđi ađ fórnarlömb beri vitni gegn skipuleggjendum mansals. Einnig eru ákvćđi sem lúta ađ dvalarleyfi fórnarlamba og hvernig standa skuli ađ heimför ţeirra til upprunalands.
    Fjórđi kafli snýr ađ refsilöggjöf og hvernig gera skuli mansal og ólíka ţćtti sem snúa ađ mansali saknćma í hegningarlögum ađildarríkjanna samkvćmt skilgreiningu samningsins á mansali. Ríkin eru hvött til ađ íhuga hvort gera skuli nýtingu ţjónustu fórnarlamba saknćma. Áhersla er lögđ á ađ ţađ leiđi til ţyngingar refsingar ţegar lífi fórnarlamba er stefnt í vođa, ţegar brot eru framin gagnvart börnum, ţegar brot eru framin af opinberum starfsmönnum í starfi og ţegar skipulagđir glćpahringir standa ađ baki brotum.
    Fimmti kafli snýr ađ rannsókn mála, saksókn og réttarfari. Ţar er sérstaklega kveđiđ á um vernd vitna og fjölskyldna ţeirra gegn hugsanlegum hefndarráđstöfunum. Ţá er fjallađ um lögsögu ríkja vegna brota á landsvćđi ţeirra, um borđ í skipum eđa flugvélum undir fána viđkomandi ríkis, og vegna brota ríkisborgara ţess í öđrum ríkjum.
    Sjötti kafli felur í sér ákvćđi um eflingu alţjóđlegrar samvinnu til ţess ađ koma í veg fyrir mansal og vernda og veita fórnarlömbum ađstođ. Sjöundi kafli kveđur á um eftirlitskerfi ţar sem sérstökum sérfrćđingahópi verđur komiđ á fót til ţess ađ fylgjast međ framkvćmd samningsins. Áttundi kafli fjallar um stöđu samningsins gagnvart öđrum alţjóđlegum samningum á ţessu sviđi. Kveđiđ er á um ađ samningurinn hafi ekki áhrif á ţau réttindi og skyldur sem ađildarríki hans hafa tekist á herđar í öđrum samningum.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16