Mannréttindafulltrúi Sameinuđu ţjóđanna

Volker Turk

Áriđ 1993 var sett á laggirnar sérstakt embćtti mannréttindafulltrúa Sameinuđu ţjóđanna, er kallast High Commissioner for Human Rights – Volker Türk hefur gegnt ţví embćtti síđan 17. október 2022 og er áttundi í röđinni til ađ gegna ţví en Michelle Bachelet hafđi setiđ í embćttinu síđan 1. september 2018.

Mannréttindafulltrúinn er skipađur af ađalframkvćmdastjóra Sameinuđu ţjóđanna međ samţykki Allsherjarţingsins og heyrir í reynd undir ţrjár stofnanir, ţingiđ, efnahags- og félagsmálaráđiđ (ECOSOC) og ađalritarann. Međ tilkomu ţessa embćttis var skrifstofan í Genf sett undir ţađ og ákveđiđ, ađ fulltrúinn skyldi ţjónusta allar eftirlits- og kćrunefndirnar sem settar hafa veriđ á stofn á grundvelli alţjóđasamninganna.

Volker Türk hefur helgađ löngum og farsćlum ferli sínum til framgangs mannréttinda. Sérstaklega ađ alţjóđlegri vernd flóttafólks og ríkisfangslausra – sem eru í hvađ viđkvćmastri stöđu.

Áđur en Türk tók viđ stöđu mannréttindafulltrúa var hann undirframkvćmdarstjóri stefnumála á Skrifstofu ađalframkvćmdastjóra Sameinuđu ţjóđanna ţar sem hann samrćmdi alţjóđlega stefnumótun. Türk skrifađi skýrsluna „Our Common Agenda“ sem seti fram sýn um hvernig megi leysa úr samofnum vandamálunum sem heimsbyggđin stendur frammi fyrir – á grundvelli traust, samstöđu og mannréttinda. Í framhaldinu af henni og skýrsla ađalframkvćmdastjóra SŢ  „Call to Action for Human Rights” tryggđi Türk samrćmda og heildstćđa eftirfylgni hjá Sameinuđu ţjóđunum út frá niđurstöđum skýrslnanna. Fyrir ţessi störf var hann ađstođar ađalframkvćmdastjóri á sviđi strategískrar samrćmingar á Skrifstofu ađalframkvćmdastjóra Sameinuđu ţjóđanna (2019-2021).

Türk var ađstođar framkvćmdarstjóri verndar hjá Flóttamannastofnun SŢ í Genf (2015-2019) og lék ţar lykilhlutverk í mótun „Global Compact on Refugees“.

Á ferli sínum hefur hann gengt mörgum lykilstöđum hjá Flóttamannastofnun SŢ svo sem sem forstöđumađur Alţjóđlegs verndarsviđs (2009-2015); forstöđumađur samhćfingar, ţróunar og stjórnunar (2009-2015); og skrifstofustjóri á Skrifstofu verndar og lagalegar ráđgjafar (2000-2004). Türk hefur einnig starfađ á vegum Flóttamannastofnunar SŢ víđs vegar um heiminn, t.d. sem fulltrúi til Malasíu; ađstođar sendifulltrúi í bćđi Kósóvó og í Bosníu og Hersegóvínu; samhćfingarstjóri verndar í Austur Kongó; og í Kúveit.

Türk er međ doktorsgráđu í alţjóđarétti frá Háskólanum í Vín og mastersgráđur í lögfrćđi frá Háskólanum í Linz í Austurríki. Frćđilegar greinar eftir hann hafa veriđ birtar víđa og hefur sérstaklega skrifađ um alţjóđalög er viđkoma flóttafólki og mannréttindum. Hann er talar bćđi ensku og frönsku og hefur ţekkingu á spćnsku.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16