Mannréttindafulltrúi Sameinuđu ţjóđanna

Áriđ 1993 var sett á laggirnar sérstakt embćtti mannréttindafulltrúa Sameinuđu ţjóđanna, er kallast High Commissioner for Human Rights – Michelle Bachelet hefur gegnt ţví embćtti síđan 1. september 2018 og er sjöunda í röđinni til ađ gegna ţví en Seid bin Ra‘ad Seid al-Hussein hafđi setiđ í embćttinu síđan 1. september 2014.

Mannréttindafulltrúinn er skipađur af framkvćmdastjóra Sameinuđu ţjóđanna međ samţykki Allsherjarţingsins og heyrir í reynd undir ţrjár stofnanir, ţingiđ, efnahags- og félagsmálaráđiđ (ECOSOC) og ađalritarann. Međ tilkomu ţessa embćttis var skrifstofan í Genf sett undir ţađ og ákveđiđ, ađ fulltrúinn skyldi ţjónusta allar eftirlits- og kćrunefndirnar sem settar hafa veriđ á stofn á grundvelli alţjóđasamninganna.

Michelle Bachelet er fyrrum forseti Chile og var hún kosin tvö kjörtímabil sem ţó lágu ekki saman. Fyrra kjörtímabiliđ var 2006-2010 og ţađ seinna 2014-2018. Hún sat í stól í stól heilbrigđisráđherra frá árunum 2000-2002 og var jafnframt fyrsti kvenkyns varnarmálaráđherra Chile og Latin America árin 2002-2004. 

Á međan á forsetatíđ hennar stóđ barđist hún einna helst fyrir réttindum minnihlutahópa. Hún afrekađi margt á mörgum sviđum. Međal margra afreka hennar standa menntamál og skattaumbćtur upp úr, svo og stofnun Mannréttindastofnunar og stofnun Minja- og mannréttindasafns, stofnun Ráđuneytis um kvenna- og jafnréttismál, samţykki kynjakvóta til ađ stuđla ađ aukningu kvenna ţegar kemur ađ pólitískri ţátttöku ţeirra, og samţykki löggjafar um borgaraleg réttindi. Ţá barđist hún fyrir ţví ađ hjónaband ađila ađ sama kyni yrđi heimilađ svo og ađ auka almennt réttindi LGBT fólks. 

Frá ţví snemma á tíunda áratugnum hefur Michelle Bachelet unniđ náiđ međ mörgum alţjóđastofnunum.Áriđ 2010 var hún m.a. formađur ráđgjafahóps um félagsleg réttindi, 

a joint International Labor Organization (ILO) and World Health Organization (WHO) initiative, which sought to promote social policies to stimulate economic growth and social cohesion.

Áriđ 2011 var hún tilnefnd fyrsta framkvćmdastýra UN Women, samtaka sem tileinkuđ eru baráttu fyrir réttindum kvenna og stúlkna á alţjóđavettvangi. Efnahagsleg valdefling og ađ enda ofbeldi gegn konum voru tvö af forgangsverkefnum hennar međan hún starfađi. Hún hefur nýlega heitiđ ţví ađ vera kynjameistari og skuldbundiđ sig til ađ efla jafnrétti kynjanna í OHCHR og á alţjóđlegum vettvangi.

Eftir ađ hún lauk sínu öđru kjörtímabili í mars 2018 var hún tilnefnd formađur samstarfs um heilsu nýbakađra mćđra, nýbura og almennra heilsu barna, bandalag sem meira en 1000 samtök í 192 löndum eru ađilar ađ. Sem varaformađur stýrihóps verkefnisins Every woman Every child 

As Co-Chair of the High-Level Steering Group for Every Woman Every Child, Ms. Bachelet launched Every Woman Every Child Latin America and the Caribbean, the first platform for tailored, regional implementation of the EWEC Global Strategy.

Michelle Bachelet er međ lćknisgráđu í skurđlćkningum međ sérhćfingu í barnalćkningum og lýđheilsu. Hún lćrđi einnig hernađarstefnu viđ National Academy of Strategy and Policy í Chile og viđ Inter-American Defense College í Bandaríkjunum.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16