Mannréttindaráđ Sameinuđ ţjóđanna

Efnahags– og félagsmálaráđ Sameinuđu ţjóđanna skipađi áriđ 1946 sérstaka mannréttindanefnd sem kallađist „The Human Rights Commission“. Á íslensku er hún oft kölluđ Mannréttindaráđ Sameinuđu ţjóđanna til ađgreiningar frá Mannréttindanefndinni, „The Human Rights Committee”, sem starfar á grundvelli alţjóđsamningsins um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi.

Fyrstu verkefni ţessa ráđs voru ađ setja saman mannréttindalöggjöfina svonefndu (The Bill of Rights), ţ.e.a.s. fyrst Mannréttindayfirlýsinguna, sem Allsherjarţingiđ samţykkti 10. desember 1948, og síđan alţjóđasamningana tvo ţar sem ákvćđi hennar voru nánar útfćrđ, ţ.e. alţjóđasamninginn um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi og alţjóđasamninginn um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi. Báđir samningarnir voru samţykktir á Allsherjarţinginu í desember 1966 og gengu í gildi áriđ 1976 (fullgiltir á Íslandi áriđ 1979). Af ártölunum má sjá ađ ţađ var ekki ţrautalaust ađ koma samningunum saman. Ţađ gerđi ágreiningur stórveldanna í Kalda stríđinu og hin mismunandi afstađa til réttindanna.

Síđan tók viđ vinna ađ fleiri samningum um hin ýmsu sviđ mannréttindamála - reyndar hafđi tekist ađ koma nokkrum samningum saman áđur, međal annars samningunum um stöđu flóttamanna og bann viđ kynţáttamisrétti. Ráđiđ hefur jafnframt haft yfirumsjón međ margháttuđum störfum, ţar á međal rannsóknum á meintum meiriháttar mannréttindabrotum í ýmsum löndum og ţađ hefur látiđ gera skýrslur um margvísleg mál.

Fyrstu tuttugu árin kom afstađa stórveldanna í veg fyrir ađ ráđiđ skipti sér af kvörtunum vegna mannréttindabrota – ţau notuđu mannréttindabrot á áhrifasvćđum hvors annars sem gagnkvćm vopn í áróđursstríđinu á alţjóđavettvangi.

Hinum pólitísku fulltrúum í ráđinu var í upphafi stranglega bannađ ađ taka ađra afstöđu í einstökum málum en ríkisstjórnir segđu til um á hverjum tíma. Ţannig var Eleanor Roosevelt, fyrrum forsetafrú Bandaríkjanna, sem var fyrsti formađur Mannréttindaráđsins, hrakin úr ţví embćtti; hún sćtti sig ekki viđ ađ verđa múlbundin eftir allt ţađ starf sem hún hafđi innt af hendi. Ţví hefur margoft veriđ haldiđ fram ađ aldrei hefđi tekist ađ koma saman mannréttindalöggjöfinni ef hennar hefđi ekki notiđ viđ. Hún stjórnađi ráđinu af einstökum skörungsskap og naut virđingar allra frćđimannanna ţar frá upphafi vegna yfirburđa ţekkingar sinnar.

Á ţessu „afstöđuleysi” Mannréttindaráđsins var ráđin bót áriđ 1967 og aftur 1970 ţegar Efnahags- og félagsmálaráđiđ heimilađi ţví sérstaklega ađ rannsaka upplýsingar um mannréttindabrot og gera tillögur ţar um. Var hér einkum um ađ rćđa ástand í löndum ţar sem taliđ var ađ mannréttindabrot vćru meiriháttar og fćru eftir tilteknu mynstri - ţetta var á ensku nefnt „A Consistent Pattern of Gross Violations of Human Rights".

Var ţá fariđ ađ fylgjast betur međ, afla upplýsinga frá einstökum löndum og gera sérstakar kannanir og skýrslur um tiltekin brot, svo sem mannshvörf, pyndingar og handahófskenndar aftökur án dóms og laga ásamt öđrum mannréttindabrotum. Vinnuhópur var settur á laggirnar til ađ fjalla um kćrur einstaklinga og hópa og fariđ var ađ senda á vettvang rannsóknarnefndir - ţó alltaf ađ fengnu samkomulagi viđkomandi ríkisstjórna. Skipađir voru sérstakir eftirlitsmenn - kallađir „Special Rapporteurs" - bćđi međ einstökum löndum og einstökum málaflokkum. Starf Mannréttindaráđsins hefur ţannig aukist og eflst verulega á síđustu áratugum.

Undir stjórn og eftirliti Mannréttindaráđsins starfar fjöldi undirnefnda, bćđi fastanefndir og nefndir, sem starfa ađ tilteknum málaflokkum í tiltekinn tíma. Ţćr eru yfirleitt skipađar sérfrćđingum, sem eiga stóran ţátt í undirbúningi allra samninga. Nefndirnar leggja tillögur fyrir Mannréttindaráđiđ sem fjallar um ţćr út frá pólitískum sjónarmiđum og ţegar samningsdrög eru tilbúin eru ţau lögđ fyrir Allsherjarţingiđ til endanlegrar afgreiđslu – á ţví stigi, ţegar veriđ er ađ leggja síđustu hönd á samningana, geta drögin komiđ til kasta undirnefnda ţingsins.

Breyttir tímar kalla á nýja nálgun; 

Ţann 15. mars áriđ 2006 var nýtt Mannréttindaráđ Sameinuđu ţjóđanna (Human Rights Council) sett á fót. Tók ţađ viđ af ţví mannréttindaráđi sem stofnsett var áriđ 1946.

Mannréttindaráđiđ hafđi um langt skeiđ sćtt mikilli gagnrýni. Einkenndist starfsemi ţess af stjórnmálalegum deilum og blokkamyndunum. Ríki sem hafa stađiđ sig illa ţegar kemur ađ verndun mannréttinda áttu sćti í ráđinu og takmarkađi ađ miklu leyti starfsemi ráđsins. Ţađ var af ţessum sökum sem Allsherjarţingiđ ákvađ ađ leggja Mannréttindaráđiđ niđur í ţeirri mynd sem ţađ var í.

Nýja Mannréttindaráđiđ hefur öflugt umbođ til ađ lyfta grettistaki í ađ efla mannréttindakerfi Sameinuđu ţjóđanna og gera ţađ hćfara til ađ bregđast viđ kröfum breyttra tíma. Stofnun Mannréttindaráđsins er mikilvćgt skref í starfi samtakanna sem miđar ađ ţví ađ „vernda öll mannréttindi og grundvallarréttindi allra.”
Ţađ vćri hins vegar grundvallarmisskilningur ađ halda ađ ţađ sé ađ byrja frá grunni. Sameinuđu ţjóđirnar geta veriđ stoltar af mannréttindastarfi sínu í 61 ár og ţar átti Mannréttindaráđiđ, sem nú hefur veriđ lagt niđur, hlut ađ máli.

Alţjóđlegir mannréttindastađlar- og viđmiđ hafa veriđ skrásett, komiđ hefur veriđ upp regluverki til ađ fylgjast međ ţví ađ ţessir stađlar séu hafđir í heiđri, stutt hefur veriđ viđ bakiđ á mannréttindafrömuđum og hlúđ ađ fórnarlömbum mannréttindabrota um allan heim. Verkefni ráđsins er ađ sjá til ţess ađ ţađ standist ţćr kröfur sem gerđar eru til ţess í ljósi sögunnar en efli og verndi jafnframt mannréttindi í samrćmi viđ kröfur samtímans.

Ýmiss teikn eru á lofti um ađ stofnun ráđsins sé heillaspor. Kosning ađildarríkja ţess er til marks um ađ ný vinnubrögđ hafi veriđ tekin upp.  Ađildarríki Mannréttindaráđsins sáluga voru valin á lokuđum fundum en síđan var lagđur fram listi sem var samţykktur međ lófataki. Ný ađildarríki Mannréttindaráđsins kepptust aftur á móti um ađ ná kjöri og ţurftu ađ njóta stuđnings meirihluta allra ađildarríkja til ađ ná kjöri í leynilegum kosningum. Í fyrsta sinni í sögunni skuldbundu ríki sig til ađ virđa og efla mannréttindi en eiga ella á hćtti ađ vera vikiđ úr ráđinu.

Međ stofnun Mannréttindaráđsins er lagt til atlögu viđ ţann tvískinnung sem hamlađi starfi fyrra Mannréttindaráđs ţar sem umrćđur urđu oft um of pólitískar. Öll ríki eiga viđ mannréttindavanda ađ stríđa og ţađ á ađ vera hćgt ađ draga öll ríki til ábyrgđar. Ţađ er ekki lagđur dómur á ríki međ ţví ađ kjósa ţađ til setu í ráđinu, heldur međ ţví ađ lagt sé mat á mannréttindavernd ţess. Til ţess ađ svo megi verđa, verđur komiđ upp regluverki sem gerir ráđinu og ţar međ heiminum kleyft, ađ fara yfir mannréttindaástand í öllum 191 ađildarríkjum Sameinuđu ţjóđanna. Ţetta er afdrifaríkt skref sem stigiđ hefur veriđ og gefur vonir um ađ hćgt verđi ađ efla mannréttindi um allan heim. 

Ţađ skiptir ef til vill mestu ađ Mannréttindaráđiđ fundar allt áriđ en ekki ađeins einu sinni í sex vikur eins og áđur tíđkađist. Ţađ dró verulega úr virkni og sveigjanleika ráđsins. Lengri fundir gera ráđiđ betur í stakk búiđ til fyrirbyggjandi ađgerđa ţegar teikn eru á lofti um ađ meiriháttar mannréttindabrot séu yfirvofandi. Einnig mun ráđiđ setja á fót ferli sem ćtlađ er ađ bregđast hratt og örugglega viđ vandmálum tengdum mannréttinum.

Stofnun Mannréttindaráđsins er ţó til lítils ef ađildarríkin leggja ekki eigin pólitíska hagsmuni til hliđar. Ađildarríki verđa ađ vera reiđubúin ađ styđja fórnarlömb mannréttindabrota um allan heim af alefli. Slíkt gerist ekki án pólitískrar forystu af hálfu allra ríkja. Kjör öflugs mannréttindafrömuđar, Luis Alfonso De Alba Gongóra, sendiherra frá Mexíkó til formennsku í ráđinu er merki um ađ ađildarríkjum ráđsins sé full alvara. De Alba var fyrsti forseti ráđsins en hver forseti situr heldur ađeins um stjórnartaumana í hverri lotu, ţannig ađ nýr forseti er skipađur fyrir hvert ferli. Krefjandi verkefni biđu nýja ráđsins og mörg álitamálin ţykja afar erfiđ viđureignar. Sérstaklega ţótti mikilvćgt ađ endurskođa eftirlitshlutverk ráđsins.

Meginmarkmiđ međ hinu nýja ráđi er ađ ađildarríki ráđsins geti á árangursríkari hátt séđ til ţess ađ gildandi mannréttindastađlar séu í heiđri hafđir. Vonir standa til ađ öllum mannréttindum verđi gert jafn hátt undir höfđi, jafnt efnahagslegum, félagslegum og menningarlegum sem og stjórnmálalegum og borgaralegum. Umfram allt gerir ţessi nýi mannréttindarammi ţá kröfu til ađildarríkja ađ ţau láti ekki sitja viđ orđin tóm, heldur grípi til ađgerđa. Mannréttindaráđiđ setti á sínum tíma algilda mannréttindastađla. Tími nýja Mannréttindaráđsins á ađ vera tími ađgerđa; ađildarríkin hafa heitiđ ţví. Almenningur vćntir ađgerđa og fórnarlömb mannréttindabrota um allan heim eiga rétt á ţeim.

Međal ţeirra breytinga sem verđa á hinu nýja ráđi er ađ ađildarríkjum fćkkar úr 53 í 47, ţau verđa kosin til ţriggja ára í senn og sitja ţau ekki lengur en í tvö kjörtímabil. Áhersla er lögđ á ađ möguleiki sé á ţví ađ kalla ráđiđ saman međ stuttum fyrirvara, einnig er hćgt ađ víkja ríkjum úr ráđinu ef ţau gerast uppvís ađ ítrekuđum mannréttindabrotum.

Međal hlutverka Mannréttindaráđsins eru;

 • ađ efla alţjóđlega virđingu fyrir grundvallarmannréttindum og frelsi manna án ţess ađ hún sé byggđ á mismunun hvers konar.
 • ađ fjalla um mannréttindabrot og kringumstćđur ţeirra og leggja fram álitsgerđ um mögulegar úrbćtur um ţađ efni. Mannréttindaráđiđ á jafnframt ađ efla skilvirka samhćfingu í mannréttindamálum innan Sameinuđu ţjóđanna.
 • ađ hafa ađ leiđarljósi hlutleysi, hlutlćgni, jafnrćđi, efla til  alţjóđlegra samrćđna og samvinnu sem miđa á ađ ţví ađ efla og vernda öll mannréttindi, stjórnmálaleg, borgaraleg, efnahagsleg, félagsleg, menningarleg og einnig réttindin til ţróunar.
 • ađ efla mannréttindafrćđslu sem og mannréttindaráđgjöf.
 • ađ vera vettvangur fyrir samrćđur ríkja um mannréttindamál.
 • ađ leggja fram fyrir Allsherjarţingiđ ráđgefandi álit á framţróun alţjóđlegra mannréttindalaga.
 • ađ ţrýsta á framkvćmd samninga sem ríki hafa skrifađ undir á sviđi mannréttinda til ţess ađ hćgt sé ađ stefna ađ ţeim markmiđum sem sett eru á fundum og ráđstefnum Sameinuđu ţjóđanna.
 • ađ hafa reglubundiđ eftirlit međ framkvćmd ađildarríkjanna á ţeim samningum sem ţađ hefur skuldbundiđ sig til ţess ađ framfylgja. Eftirlitiđ skal fara fram á grundvelli samvinnu og í formi samrćđna ţar sem ríkiđ sem í hlut á er ađ fullu ţátttakandi.
 • mannréttindaráđiđ á međ samrćđum og samvinnu ađildarríkjanna ađ reyna ađ koma í veg fyrir mannréttindabrot og bregđast fljótt viđ ef neyđartilvik koma upp sem tengd eru mannréttindum.
 • ađ vinna ađ mannréttindamálum í náinni samvinnu viđ stjórnvöld, svćđisbundnar stofnanir, ţjóđbundnar mannréttindastofnanir og samfélög í heild.
 • ađ gefa álit sitt á ţví hvernig best sé ađ stuđla ađ eflingu og verndun mannréttinda.
 • ađ leggja fram skýrslu til Allsherjaráđsins einu sinni á ári.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16