Umbođsmađur Alţingis

Umbođsmađur Alţingis er kosinn af Alţingi og hefur eftirlit međ stjórnsýslu ríkis og sveitarfélaga eins og nánar greinir í lögum nr. 85/1997, um umbođsmann Alţingis.

Nokkuđ er síđan tillögur komu fram á Alţingi um embćtti umbođsmanns hér á landi. Áriđ 1963 var lögđ fram á Alţingi tillaga til ţingsályktunar um skipan nefndar til ađ undirbúa löggjöf um ţađ efni. Tillagan varđ ekki útrćdd og eins fór um tillögur sama efnis á nćstu ţingum.

Ţann 19. maí 1972 var síđan samţykkt ţingsályktunartillaga um undirbúning löggjafar um embćtti umbođsmanns Alţingis. Frumvarp til laga um umbođsmann Alţingis var  flutt á ţinginu 1973-1974. Frumvarpiđ varđ ekki útrćtt en var  endurflutt á ţingunum 1985-1986 og 1986-1987. Á síđarnefndu ţingi  1986-1987 var einnig flutt stjórnarfrumvarp um umbođsmann Alţingis, var ţađ í grundvallaratriđum byggt á  fyrrgreindu frumvarpi. Fáeinar breytingar voru gerđar á  stjórnarfrumvarpinu í međferđ Alţingis. Frumvarpiđ var samţykkt  samhljóđa á ţinginu 1986-1987  og birt sem lög nr.  13/1987 um umbođsmann Alţingis, sem gengu í gildi 1. janúar 1988.

Ţann 2. maí 1988 setti Alţingi reglur samkvćmt ofangreindum ákvćđum laga nr. 13/1987. Reglurnar geyma fyrst og  fremst ákvćđi, er fela í sér nánari afmörkun á starfssviđi  umbođsmanns, fyllri reglur um starfshćtti hans og ítarlegri ákvćđi  um málsmeđferđ alla.

Alţingi kýs umbođsmann Alţingis  til fjögurra ára og hann skal uppfylla skilyrđi laga til ađ gegna  embćtti hćstaréttardómara og má ekki vera alţingismađur. Ef  umbođsmađur andast eđa verđur af öđrum ástćđum ófćr um ađ gegna  starfi sínu skal Alţingi kjósa umbođsmann ađ nýju. Sama  hátt skal hafa á ef umbođsmađur fćr ađ eigin ósk lausn frá  embćtti sínu eđa tveir ţriđju hlutar ţingmanna samţykkja ađ  víkja honum úr embćtti. Viđ tímabundin forföll umbođsmanns setur  forseti Alţingis stađgengil til ađ gegna embćttinu međan á forföllum stendur.

Starfssviđ

Lög nr. 85/1997 segja til um starfssviđ umbođsmanns Alţingis og er sett sú meginregla ađ starfssviđ hans taki til allrar opinberrar stjórnsýslu, hvort sem hún er hjá ríki eđa sveitarfélögum.

Umbođsmađurinn á ađ hafa eftirlit međ stjórnsýslu ríkis og sveitarfélaga og tryggja rétt einstaklinga gagnvart stjórnvöldum landsins. Skal umbođsmađurinn gćta ţess ađ jafnrćđi sé í heiđri haft í stjórnsýslunni og ađ hún fari ađ öđru leyti fram samkvćmt lögum um stjórnsýsluhćtti. Ásamt ţví ađ fjalla um ákvarđanir og úrlausnir stjórnvalda ţá hefur hann einnig eftirlit međ málsmeđferđ ţeirra og framkomu starfsmanna. Einnig mun ýmiss konar opinber ţjónusta vera á starfssviđi umbođsmanns. Starfssviđ umbođsmannsins tekur einnig til stjórnsýslu ţjóđkirkjunnar ţrátt fyrir ađ í lögum sé tekiđ fram ađ ákvarđanir og athafnir kirkjunnar er snerta kenningar hennar og trúariđkun, falli utan starfsviđs umbođsmanns.

Starfsreglur umbođsmanns gera ráđ fyrir ţví ađ hann fari međ hlutverk sitt međ ţrenns konar hćtti:

1.     Međ athugun máls vegna kvörtunar frá ţeim sem hlut eiga ađ máli,

2.     Umbođsmanni er einnig heimilt ađ taka mál til međferđar ađ eigin frumkvćđi.

3.     Hann getur einnig fjallađ um ţađ sem kallađ er ,,meinbugir” á gildandi lögum, á almennum stjórnvaldsfyrirmćlum eđa á starfsháttum í stjórnsýslu. Slík mál tekur umbođsmađurinn einnig upp ađ eigin frumkvćđi.

Samkvćmt 4. gr. laga nr. 85/1997 og 5. gr. starfsreglna umbođsmanns getur hver sá sem telur sig hafa veriđ beittan ranglćti, af hálfu einhvers er hefur á hendi sér stjórnsýslu, kvartađ til umbođsmanns. Af ţeim málum sem umbođsmađur Alţingis hefur fjallađ um allt frá stofnun embćttisins hefur mikill meirihluti ţeirra veriđ byggđur á málum einstaklinga.

Frekari upplýsingar um umbođsmann Alţingis er hćgt ađ finna á heimasíđu embćttisins.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16