Alţjóđasamningur um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi

Inngangsorđ.

Ríki ţau sem ađilar eru ađ samningi ţessum
*hafa í huga, í samrćmi viđ grundvallaratriđi ţau sem sett eru fram í sáttmála Sameinuđu ţjóđanna, ađ viđurkenning á međfćddri göfgi mannsins og jöfnum óađskiljanlegum réttindum allra manna sé grundvöllur frelsis, réttlćtis og friđar í heiminum,
*viđurkenna ađ ţessi réttindi leiđi af međfćddri göfgi mannsins,
*viđurkenna, í samrćmi viđ Mannréttinda yfirlýsingu Sameinuđu ţjóđanna, ađ sú hugsjón ađ menn séu frjálsir, óttalausir og ţurfi ekki ađ líđa skort, rćtist ţví ađeins ađ sköpuđ verđi skilyrđi til ţess ađ allir geti notiđ efnahagslegra, félagslegra og menningarlegra réttinda, jafnt sem borgaralegra og stjórnmálalegra réttinda,
*hafa í huga skyldur ríkja samkvćmt sáttmála Sameinuđu ţjóđanna til ţess ađ stuđla ađ almennri virđingu fyrir og varđveislu mannréttinda og frelsis,
*gera sér grein fyrir ađ einstaklingurinn sem hefur skyldur gagnvart öđrum einstaklingum og samfélagi ţví sem hann tilheyrir hefur ţá ábyrgđ ađ leitast viđ ađ stuđla ađ og halda í heiđri réttindi ţau sem viđurkennd eru í samningi ţessum,
*samţykkja eftirfarandi greinar:

I. hluti.

1. gr. 1. Allar ţjóđir hafa sjálfsákvörđunarrétt. Vegna ţess réttar ákveđa ţćr frjálst stjórnmálalegar ađstćđur sínar og framfylgja frjálst efnahagslegri, félagslegri og menningarlegri ţróun sinni.
2. Allar ţjóđir mega, í sínu eigin markmiđi, ráđstafa óhindrađ náttúruauđćfum og auđlindum sínum brjóti ţađ ekki í bága viđ neinar skuldbindingar sem leiđir af alţjóđlegri efnahagssamvinnu, byggđri á grundvallarreglunni um gagnkvćman ábata, og ţjóđarétti. Aldrei má svipta ţjóđ ráđum sínum til lífsviđurvćris.
3. Ríki ţau sem ađilar eru ađ samningi ţessum, ţar međ talin ţau sem bera ábyrgđ á stjórnun lendna sem ekki ráđa sér sjálfar og gćsluverndarlendna, skulu stuđla ađ viđurkenningu á sjálfsákvörđunarrétti og skulu virđa ţann rétt í samrćmi viđ ákvćđi sáttmála Sameinuđu ţjóđanna.

II. hluti.

2. gr. 1. Sérhvert ríki sem ađili er ađ samningi ţessum tekst á hendur ađ gera ţćr ráđstafanir, eitt sér eđa fyrir alţjóđaađstođ og -samvinnu, sérstaklega á sviđi efnahags og tćkni, sem ţađ frekast megnar međ ţeim ráđum sem ţví eru tiltćk, í ţeim tilgangi ađ réttindi ţau sem viđurkennd eru í samningi ţessum komist í framkvćmd í áföngum međ öllum tilhlýđilegum ráđum, ţar á međal sérstaklega međ lagasetningu.
2. Ríki ţau sem ađilar eru ađ samningi ţessum takast á hendur ađ ábyrgjast ađ réttindum ţeim sem greind eru í samningi ţessum muni verđa framfylgt án nokkurrar mismununar vegna kynţáttar, litarháttar, kynferđis, tungu, trúarbragđa, stjórnmálaskođana eđa annarra skođana, ţjóđernisuppruna eđa félagslegs uppruna, eigna, ćtternis eđa annarra ađstćđna.
3. Ţróunarlönd mega ákveđa, međ tilhlýđilegu tilliti til mannréttinda og efnahags ţjóđa ţeirra, ađ hvađa marki ţau mundu ábyrgjast ţau efnahagslegu réttindi sem viđurkennd eru í samningi ţessum til handa ţeim sem ekki eru ţegnar ţeirra.

3. gr. Ríki ţau sem ađilar eru ađ samningi ţessum takast á hendur ađ ábyrgjast jöfn réttindi til handa körlum og konum til ţess ađ njóta allra ţeirra efnahagslegu, félagslegu og menningarlegu réttinda sem sett eru fram í samningi ţessum.

4. gr. Ríki ţau sem ađilar eru ađ samningi ţessum viđurkenna ađ ríki megi, til ţess ađ réttinda ţeirra verđi notiđ sem ríki ákveđur í samrćmi viđ ţennan samning, einungis binda slík réttindi ţeim takmörkunum sem ákveđiđ er í lögum og einungis ađ svo miklu leyti sem ţađ getur samrýmst eđli ţessara réttinda og einungis í ţeim tilgangi ađ stuđla ađ velferđ almennings í lýđfrjálsu ţjóđfélagi.

5. gr. 1. Ekkert í samningi ţessum má túlka ţannig ađ ţađ feli í sér ađ ríki, hópur eđa einstaklingur hafi rétt til ţess ađ takast á hendur neinar athafnir né ađhafast neitt sem miđar ađ eyđileggingu neins ţess réttar eđa frelsis sem hér er viđurkennt eđa takmörkun á ţeim ađ frekara marki en gert er ráđ fyrir í ţessum samningi.
2. Engar takmarkanir á eđa frávik frá neinum ţeim grundvallarmannréttindum sem viđurkennd eru eđa fyrir hendi eru í einhverju ríki vegna laga, samninga, reglugerđa eđa venju skulu leyfđar undir ţví yfirskini ađ samningur ţessi viđurkenni ekki slík réttindi eđa viđurkenni ţau ađ minna marki.

III. hluti.

6. gr. 1. Ríki ţau sem ađilar eru ađ samningi ţessum viđurkenna rétt manna til vinnu, sem felur í sér rétt sérhvers manns til ţess ađ hafa tćkifćri til ţess ađ afla sér lífsviđurvćris međ vinnu sem hann velur sér eđa tekur ađ sér af frjálsum vilja, og munu ríkin gera viđeigandi ráđstafanir til ţess ađ tryggja ţennan rétt.
2. Ráđstafanir ţćr sem ríki ţau sem ađilar eru ađ samningi ţessum gera til ţess ađ framfylgja ađ öllu leyti ţessum réttindum skulu međal annars vera fólgnar í tćkni- og starfsfrćđslu og ţjálfunaráćtlunum, stefnumörkun og ađferđum til ţess ađ ná stöđugri efnahagslegri, félagslegri og menningarlegri framţróun og fullri og skapandi atvinnu viđ ađstćđur sem tryggja grundvallarfrelsi, stjórnmálalega og efnahagslega, til handa einstaklingum.

7. gr. Ríki ţau sem ađilar eru ađ samningi ţessum viđurkenna rétt sérhvers manns til ţess ađ njóta sanngjarnra og hagstćđra vinnuskilyrđa sem tryggja sérstaklega:
(a) endurgjald sem veitir öllum vinnandi mönnum sem lágmark:
(i) sanngjarnt kaup og jafnt endurgjald fyrir jafnverđmćta vinnu án nokkurrar ađgreiningar, og séu konum sérstaklega tryggđ vinnuskilyrđi sem eigi séu lakari en ţau sem karlmenn njóta, og jafnt kaup fyrir jafna vinnu;
(ii) sómasamlega lífsafkomu fyrir ţá sjálfa og fjölskyldur ţeirra í samrćmi viđ ákvćđi samnings ţessa;
(b) öryggi viđ störf og heilsusamleg vinnuskilyrđi;
(c) jafna möguleika allra til ţess ađ hćkka í stöđu á viđhlítandi hćrra stig, enda sé ekki tekiđ tillit til annarra atriđa en starfsaldurs og hćfni;
(d) hvíld, frítíma og sanngjarna takmörkun á vinnustundum og frídaga á launum međ vissu millibili svo og endurgjald fyrir opinbera frídaga.

8. gr. 1. Ríki ţau sem ađilar eru ađ samningi ţessum takast á hendur ađ ábyrgjast:
(a) rétt allra til ţess ađ stofna stéttarfélög og ađ gerast félagar í ţví stéttarfélagi sem ţeir velja sér, einungis ađ áskildum reglum hlutađeigandi félags, í ţví skyni ađ efla og vernda efnahags- og félagslega hagsmuni sína. Eigi má binda rétt ţennan neinum takmörkunum öđrum en ţeim sem mćlt er í lögum og nauđsynlegar eru í lýđfrjálsu ţjóđfélagi í ţágu ţjóđaröryggis eđa allsherjarreglu eđa til ţess ađ vernda réttindi og frelsi annarra;
(b) rétt stéttarfélaga til ţess ađ mynda landssambönd eđa stéttarfélagasambönd og rétt hinna síđarnefndu til ţess ađ stofna eđa ganga í alţjóđleg stéttasamtök;
(c) rétt stéttarfélaga til ţess ađ starfa óhindrađ, ađ engum takmörkunum áskildum öđrum en ţeim sem mćlt er í lögum og nauđsynlegar eru í lýđfrjálsu ţjóđfélagi í ţágu ţjóđaröryggis eđa allsherjarreglu eđa til ţess ađ vernda réttindi og frelsi annarra;
(d) verkfallsrétt, ađ ţví áskildu ađ honum sé beitt í samrćmi viđ lög viđkomandi lands.
2. Ákvćđi ţessarar greinar skulu ekki vera ţví til fyrirstöđu ađ lögmćtar takmarkanir séu settar viđ ţví ađ herliđar eđa lögreglumenn eđa stjórnvaldshafar ríkisins beiti ţessum rétti.
3. Ekkert í grein ţessari skal heimila ríkjum, sem ađilar eru ađ samţykkt á vegum Alţjóđavinnumálastofnunarinnar frá 1948 um félagafrelsi og verndun ţess, ađ gera ráđstafanir međ lögum sem myndu skađa eđa beita lögum á ţann hátt ađ ţađ myndi skađa ţađ sem tryggt er í ţeirri samţykkt.

9. gr. Ríki ţau sem ađilar eru ađ samningi ţessum viđurkenna rétt sérhvers manns til félagslegs öryggis, ţar á međal til almannatrygginga.

10. gr. Ríki ţau sem ađilar eru ađ samningi ţessum viđurkenna ađ:
1. Mesta mögulega vernd og ađstođ skuli látin fjölskyldunni í té, en hún er hin eđlilega grundvallarhópeining ţjóđfélagsins, sérstaklega viđ stofnun hennar og á međan hún er ábyrg fyrir umönnun og menntun framfćrsluskyldra barna. Frjálst samţykki hjónaefna verđur ađ vera fyrir hendi til stofnunar hjúskapar.
2. Mćđrum skal veitt sérstök vernd í hćfilegan tíma fyrir og eftir barnsburđ. Á ţessum tíma skal vinnandi mćđrum veitt launađ leyfi eđa leyfi međ nćgum almannatryggingargreiđslum.
3. Sérstakar ráđstafanir skal gera til verndar og ađstođar vegna barna og ungmenna án mismununar vegna ćtternis eđa annarra ađstćđna. Börn og ungmenni ćtti ađ vernda gegn efnahagslegri og félagslegri misnotkun. Ráđning ţeirra í starf sem er skađlegt siđferđi ţeirra eđa heilsu eđa lífshćttulegt eđa líklegt til ţess ađ hamla eđlilegum ţroska ţeirra ćtti ađ vera refsivert ađ lögum. Ríki ćttu einnig ađ setja aldurstakmörk og launuđ vinna barna undir ţeim mörkum ađ vera bönnuđ og refsiverđ ađ lögum.

11. gr. 1. Ríki ţau sem ađilar eru ađ samningi ţessum viđurkenna rétt sérhvers manns til viđunandi lífsafkomu fyrir hann sjálfan og fjölskyldu hans, ţar á međal viđunandi fćđis, klćđa og húsnćđis og sífellt batnandi lífsskilyrđa. Ađildarríkin munu gera viđeigandi ráđstafanir til ţess ađ tryggja ađ ţessum rétti verđi framfylgt og viđurkenna ađ í ţessum tilgangi sé alţjóđasamvinna, byggđ á frjálsu samţykki, mjög mikilvćg.
2. Ríki ţau sem ađilar eru ađ samningi ţessum viđurkenna ţann grundvallarrétt sérhvers manns ađ vera laus viđ hungur og skulu gera ţćr ráđstafanir, ein sér og međ alţjóđasamvinnu, ţar á međal ráđstafanir samkvćmt sérstökum áćtlunum, sem ţarf til ţess ađ:
(a) bćta framleiđsluađferđir, geymslu og dreifingu matvćla međ ţví ađ notfćra sér tćknilega og vísindalega ţekkingu til fulls, međ ţví ađ miđla ţekkingu á grundvallaratriđum um nćringu og međ ţví ađ ţróa og endurbćta landbúnađarkerfi til ţess ađ ná hagkvćmastri ţróun og nýtingu náttúruauđlinda;
(b) tryggja sanngjarna dreifingu matvćlaforđa heimsins í hlutfalli viđ ţarfir, og skal tekiđ tillit til vandamála landa sem flytja út matvćli og ţeirra sem flytja inn matvćli.

12. gr. 1. Ríki ţau sem ađilar eru ađ samningi ţessum viđurkenna rétt sérhvers manns til ţess ađ njóta líkamlegrar og andlegrar heilsu ađ hćsta marki sem unnt er.
2. Ríki ţau sem ađilar eru ađ samningi ţessum skulu gera ráđstafanir til ţess ađ framfylgja ađ öllu leyti rétti ţessum, ţar á međal ráđstafanir sem eru nauđsynlegar til ţess ađ:
(a) draga úr fjölda andvana fćddra barna og ungbarnadauđa og gera ráđstafanir til heilsusamlegs ţroska barnsins;
(b) bćta heilbrigđi í umhverfi og atvinnulífi á öllum sviđum;
(c) koma í veg fyrir, lćkna og hafa stjórn á landfarsóttum, landlćgum sjúkdómum, atvinnusjúkdómum og öđrum sjúkdómum;
(d) skapa skilyrđi sem myndu tryggja
öllum sjúkraţjónustu og sjúkrameđferđ sé um veikindi ađ rćđa.

13. gr. 1. Ríki ţau sem ađilar eru ađ samningi ţessum viđurkenna rétt sérhvers manns til menntunar. Ţau eru ásátt um ađ menntun skuli beinast ađ fullum ţroska mannlegs persónuleika og međvitund um göfgi mannsins og skuli stuđla ađ virđingu fyrir mannréttindum grundvallarfrelsi. Enn fremur eru ţau ásátt um ađ menntun skuli gera öllum kleift ađ taka ţátt í frjálsu ţjóđfélagi á virkan hátt, stuđla ađ skilningi, umburđarlyndi og vináttu á milli allra ţjóđa og allra kynţátta-, stađfélags- og trúarbragđahópa og efla starfsemi Sameinuđu ţjóđanna til varđveislu friđar.
2. Ríki ţau sem ađilar eru ađ samningi ţessum viđurkenna ađ, til ţess ađ framfylgja ađ öllu leyti ţessum rétti:
(a) skuli barnafrćđsla vera skyldubundin og öllum tiltćk án endurgjalds;
(b) skuli framhaldsmenntun í hinum ýmsu myndum, ţar á međal tćkni- og iđnframhaldsmenntun, gerđ öllum tiltćk og ađgengileg međ öllum tilhlýđilegum ráđum og einkum međ ţví ađ koma á ókeypis menntun í áföngum;
(c) skuli ćđri menntun gerđ öllum jafn ađgengileg á grundvelli hćfni međ öllum tilhlýđilegum ráđum og einkum međ ţví ađ koma á ókeypis menntun í áföngum;
(d) skuli hvatt til undirstöđumenntunar og hún aukin eins og mögulegt er fyrir ţá sem hafa ekki hlotiđ eđa lokiđ öllu skeiđi barnafrćđslu;
(e) skuli ţróun skólakerfa á öllum stigum ötullega efld, hćfilegu styrkjakerfi skuli komiđ á og efnislegur ađbúnađur kennaraliđs skuli stöđugt bćttur.
3. Ríki ţau sem ađilar eru ađ samningi ţessum takast á hendur ađ virđa frelsi foreldra og, ţegar viđ á, lögráđamanna til ţess ađ velja skóla fyrir börn sín, ađra en ţá sem stofnađir eru af opinberum stjórnvöldum, sem hafa sambćrileg lágmarksmenntunarskilyrđi og ţau sem sett eru eđa samţykkt kunna ađ vera af ríkinu og ađ ábyrgjast trúarlega og siđferđilega menntun barna ţeirra í samrćmi viđ ţeirra eigin sannfćringu.
4. Engan hluta ţessarar greinar skal túlka ţannig ađ ţađ brjóti í bága viđ frelsi einstaklinga og félaga til ţess ađ stofna og stjórna menntastofnunum, alltaf ađ ţví áskildu ađ gćtt sé grundvallaratriđa ţeirra sem sett eru fram í 1. mgr. ţessarar greinar og ţví sé fullnćgt ađ menntun sem veitt er í slíkum stofnunum samrćmist ţeim lágmarksskilyrđum sem ríkiđ kann ađ setja.

14. gr. Sérhvert ađildarríki ađ samningi ţessum sem hefur ekki getađ tryggt, er ţađ varđ ađili ađ samningi ţessum, skyldubundna ókeypis barnafrćđslu á heimalandsvćđi sínu eđa öđrum landsvćđum undir lögsögu ţess, tekst á hendur ađ útbúa og koma á innan tveggja ára nákvćmri framkvćmdaáćtlun til ţess ađ framfylgja í áföngum, innan hćfilegs árafjölda sem ákveđinn skal í áćtluninni, grundvallarreglunni um skyldubundna ókeypis menntun öllum til handa.

15. gr. 1. Ríki ţau sem ađilar eru ađ samningi ţessum viđurkenna rétt sérhvers manns:
(a) til ţess ađ taka ţátt í menningarlífi;
(b) til ţess ađ njóta ábata af vísindalegum framförum og hagnýtingu ţeirra;
(c) til ţess ađ njóta ábata af verndun andlegra og efnislegra hagsmuna sem hljóta má af vísindalegum, bókmenntalegum og listrćnum verkum sem hann er höfundur ađ.
2. Ríki ţau sem ađilar eru ađ samningi ţessum skulu gera ráđstafanir til ţess ađ framfylgja ţessum rétti ađ öllu leyti, ţar á međal nauđsynlegar ráđstafanir til varđveislu, ţróunar og útbreiđslu vísinda og menningar.
3. Ríki ţau sem ađilar eru ađ samningi ţessum takast á hendur ađ virđa ţađ frelsi sem óhjákvćmilegt er til vísindalegra rannsókna og skapandi starfa.
4. Ríki ţau sem ađilar eru ađ samningi ţessum viđurkenna ábata ţann sem hljóta má af eflingu og ţróun alţjóđlegra samskipta og samvinnu á sviđi vísinda og menningar.

IV. hluti.

16. gr. 1. Ríki ţau sem ađilar eru ađ samningi ţessum takast á hendur ađ leggja fram, í samrćmi viđ ţennan hluta samningsins, skýrslur um ţćr ráđstafanir sem ţau hafa gert og um framţróun ţá sem orđiđ hefur til ţess ađ gćtt sé réttinda ţeirra sem viđurkennd eru í samningi ţessum;
2. (a) Allar skýrslur skulu lagđar fyrir ađalframkvćmdastjóra Sameinuđu ţjóđanna sem skal koma afritum til fjárhags- og félagsmálaráđsins til athugunar í samrćmi viđ ákvćđi samnings ţessa;
(b) Ađalframkvćmdastjóri Sameinuđu ţjóđanna skal einnig koma á framfćri viđ sérstofnanir afritum af skýrslunum, eđa ţeim hlutum ţeirra sem máli skipta, frá ađildarríkjum samnings ţessa sem eru líka ađilar ađ ţessum sérstofnunum ađ svo miklu leyti sem ţessar skýrslur eđa hlutar ţeirra snerta einhver mál sem falla undir ábyrgđ fyrrgreindra stofnana í samrćmi viđ stofnskrár ţeirra.

17. gr. 1. Ríki ţau sem ađilar eru ađ samningi ţessum skulu láta í té skýrslur sínar í áföngum í samrćmi viđ áćtlun sem fjárhags- og félagsmálaráđiđ skal gera innan eins árs frá gildistöku ţessa samnings eftir ađ samráđ hefur veriđ haft viđ ađildarríki ţau og sérstofnanir sem í hlut eiga.
2. Í skýrslum má greina ţau atriđi og vandkvćđi sem áhrif hafa á ađ hve miklu leyti skyldum samkvćmt samningi ţessum hefur veriđ framfylgt.
3. Ţar sem eitthvert ríki sem ađili er ađ samningi ţessum hefur áđur látiđ Sameinuđu ţjóđunum eđa einhverri sérstofnun í té upplýsingar sem máli skipta er ekki nauđsynlegt ađ láta ţćr upplýsingar í té aftur, en nákvćm tilvísan til ţeirra upplýsinga sem ţannig hafa veriđ látnar í té mun nćgja.

18. gr. Fjárhags- og félagsmálaráđiđ má, í samrćmi viđ ţá ábyrgđ sem ţađ ber samkvćmt sáttmála Sameinuđu ţjóđanna á sviđi mannréttinda og grundvallarfrelsis, gera samkomulag viđ sérstofnanirnar um ađ ţćr láti ráđinu í té skýrslur um ţađ sem áunnist hefur til efnda á ţeim ákvćđum samnings ţessa sem falla undir starfssviđ ţeirra. Í skýrslum ţessum má greina frá sérstökum atriđum í ákvörđunum og ályktunum sem lögbćrar stofnanir ţeirra hafa samţykkt varđandi slíka framkvćmd.

19. gr. Fjárhags- og félagsmálaráđiđ má koma á framfćri viđ mannréttinda nefndina til athugunar og almennra ályktana eđa, eftir ţví sem viđ á, til upplýsinga, skýrslum ţeim varđandi mannréttindi sem ríkin leggja fram samkvćmt 16. og 17. gr. og skýrslur varđandi mannréttindi sem sérstofnanirnar leggja fram samkvćmt 18. gr.

20. gr. Ríki ţau sem ađilar eru ađ samningi ţessum og ţćr sérstofnanir sem í hlut eiga mega koma á framfćri viđ fjárhags- og félagsmálaráđiđ athugasemdum um sérhverja almenna ályktun gerđa samkvćmt 19. gr. eđa um tilvísun til slíkrar almennrar ályktunar í skýrslu frá mannréttinda nefndinni eđa um hvert ţađ skjal sem ţar er greint frá.

21. gr. Fjárhags- og félagsmálaráđiđ má leggja fyrir allsherjarţingiđ öđru hverju skýrslur međ tillögum almenns eđlis og samantekt af upplýsingum sem mótteknar hafa veriđ frá ríkjum sem ađilar eru ađ samningi ţessum og sérstofnunum um ráđstafanir sem gerđar hafa veriđ og um framţróun ţá sem orđiđ hefur til ţess ađ almennt sé gćtt réttinda ţeirra sem viđurkennd eru í samningi ţessum.

22. gr. Fjárhags- og félagsmálaráđiđ má vekja athygli annarra stofnana Sameinuđu ţjóđanna, undirstofnana ţeirra og sérstofnana ţeirra sem faliđ er ađ láta í té tćkniađstođ, á öllum ţeim málum sem greint er frá í skýrslum ţeim sem vísađ er til í ţessum hluta samnings ţessa og geta orđiđ ţeim stofnunum til ađstođar viđ ađ ákveđa, hverri innan síns valdsviđs, hvort ráđlegt sé ađ hefjast handa um alţjóđlegar ráđstafanir sem líklegar séu til ţess ađ stuđla ađ ţví ađ samningi ţessum sé í vaxandi mćli framfylgt í reynd.

23. gr. Ríki ţau sem ađilar eru ađ samningi ţessum eru ásátt um ađ međal alţjóđlegra ađgerđa til ţess ađ framfylgja réttindum ţeim sem viđurkennd eru í samningi ţessum séu gerđ samninga og ályktana, útvegun tćkniađstođar, svćđisfundir og fundir um tćknimál sem skipulagđir eru til samráđs og athugana í samvinnu viđ hlutađeigandi ríkisstjórnir.

24. gr. Ekkert ákvćđi samnings ţessa skal túlkađ svo ađ ţađ skerđi ákvćđi sáttmála Sameinuđu ţjóđanna né ákvćđi stofnskráa sérstofnananna sem skilgreina skyldur hinna ýmsu stofnana Sameinuđu ţjóđanna og sérstofnananna međ tilliti til málefna sem fjallađ er um í samningi ţessum.

25. gr. Ekkert ákvćđi ţessa samnings skal túlkađ svo ađ ţađ skerđi ţann rétt sem öllum ţjóđum ber til ţess ađ njóta og hagnýta til fullnustu og óhindrađ náttúruauđćfi sín og auđlindir.

V. hluti.

26. gr. 1. Ţessi samningur skal liggja frammi til undirskriftar fyrir öll ţau ríki sem ađilar eru ađ Sameinuđu ţjóđunum eđa sérstofnunum ţeirra, fyrir ađildarríki ađ samţykktum Alţjóđadómstólsins og fyrir sérhvert ţađ ríki sem allsherjarţing Sameinuđu ţjóđanna hefur bođiđ ađ gerast ađili ađ samningi ţessum.
2. Fullgilda skal samning ţennan. Fullgildingarskjöl skal afhenda hjá ađalframkvćmdastjóra Sameinuđu ţjóđanna til varđveislu.
3. Samningur ţessi skal liggja frammi til ađildar fyrir hvert ţađ ríki sem vikiđ er ađ í 1. mgr. ţessarar greinar.
4. Ađild skal öđlast gildi međ ţví ađ ađildarskjal er afhent ađalframkvćmdastjóra Sameinuđu ţjóđanna til varđveislu.
5. Ađalframkvćmdastjóri Sameinuđu ţjóđanna skal tilkynna öllum ţeim ríkjum sem undirritađ hafa ţennan samning eđa gerst ađilar ađ honum um afhendingu sérhvers fullgildingar- eđa ađildarskjals.

27. gr. 1. Samningur ţessi skal öđlast gildi ţremur mánuđum eftir ţann dag sem ţrítugasta og fimmta fullgildingar- eđa ađildarskjaliđ er afhent ađalframkvćmdastjóra Sameinuđu ţjóđanna til varđveislu.
2. Nú fullgildir ríki samning ţennan eđa gerist ađili ađ honum eftir afhendingu ţrítugasta og fimmta fullgildingar- eđa ađildarskjalsins til varđveislu og skal ţá ţessi samningur öđlast gildi gagnvart ţví ríki ţremur mánuđum eftir ţann dag sem ţađ afhendir sitt eigiđ fullgildingar- eđa ađildarskjal til varđveislu.

28. gr. Ákvćđi samnings ţessa skulu ná til allra hluta sambandsríkja án nokkurra takmarkana eđa undantekninga.

29. gr. 1. Hvert ţađ ríki sem ađili er ađ samningi ţessum má bera fram breytingartillögu og fá hana skráđa hjá ađalframkvćmdastjóra Sameinuđu ţjóđanna. Ađalframkvćmdastjórinn skal ţá koma frambornum breytingartillögum til ríkja sem ađilar eru ađ samningi ţessum ásamt tilmćlum um ađ ţau tilkynni honum hvort ţau séu ţví hlynnt ađ haldin verđi ráđstefna ađildarríkjanna til ţess ađ athuga og greiđa atkvćđi um tillögurnar. Ef ađ minnsta kosti einn ţriđji ađildarríkjanna er hlynntur slíkri ráđstefnu skal ađalframkvćmdastjórinn kalla saman ráđstefnuna undir umsjá Sameinuđu ţjóđanna. Sérhver breytingartillaga sem samţykkt er af meiri hluta ţeirra ađildarríkja sem viđstödd eru og greiđa atkvćđi á ráđstefnunni skal lögđ fyrir allsherjarţing Sameinuđu ţjóđanna til samţykktar.
2. Breytingartillögur skulu öđlast gildi ţegar ţćr hafa veriđ samţykktar af allsherjarţingi Sameinuđu ţjóđanna og af tveimur ţriđju hlutum ríkja ţeirra sem ađilar eru ađ samningi ţessum í samrćmi viđ stjórnskipunarhćtti ţeirra hvers um sig.
3. Ţegar breytingartillögur öđlast gildi skulu ţćr vera bindandi fyrir ţau ađildarríki sem hafa samţykkt ţćr, en önnur ađildarríki skulu áfram bundin af ákvćđum ţessa samnings og sérhverri fyrri breytingartillögu sem ţau hafa samţykkt.

30. gr. Án tillits til tilkynninga samkvćmt 5. mgr. 26. gr. skal ađalframkvćmdastjóri Sameinuđu ţjóđanna tilkynna öllum ţeim ríkjum sem vikiđ er ađ í 1. mgr. ţeirrar greinar um eftirfarandi atriđi:
(a) undirskriftir, fullgildingar og ađildir samkvćmt 26. gr.;
(b) gildistökudag ţessa samnings samkvćmt 27. gr. og gildistökudag sérhverra breytingartillagna samkvćmt 29. gr.

31. gr. 1. Samningi ţessum skal komiđ til varđveislu í skjalasafni Sameinuđu ţjóđanna og eru textarnir á kínversku, ensku, frönsku, rússnesku og spönsku jafngildir.
2. Ađalframkvćmdastjóri Sameinuđu ţjóđanna skal senda öllum ţeim ríkjum sem vikiđ er ađ í 26. gr. stađfest afrit samnings ţessa.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16