Mannréttindayfirlýsing Sameinuđu ţjóđanna

Sérhver manneskja er borin frjáls og jöfn öđrum ađ virđingu og réttindum. Mannréttindayfirlýsing Sameinuđu ţjóđanna kveđur á um mannréttindi sem allir eiga jafnt tilkall til án tillits til kynţáttar, litarháttar, kynferđis, tungu, trúar, skođana, ţjóđernis, uppruna, eigna, ćtternis eđa annarra ađstćđna. Ţetta eru ţín mannréttindi! Kynntu ţér ţau. Leggđu ţitt af mörkum til ađ efla virđingu fyrir mannréttindum - ţínum eigin og annarra.

Mannréttindayfirlýsing Sameinuđu ţjóđanna Samţykkt á allsherjarţingi Sameinuđu ţjóđanna hinn 10. desember 1948.

Inngangsorđ
Ţar sem viđurkenning ţess ađ allir séu jafnbornir til virđingar og óafsalanlegra réttinda er undirstađa frelsis, réttlćtis og friđar í heiminum,
ţar sem mannréttindi hafa veriđ vanvirt og smánuđ hefur ţađ leitt til siđlausra óhćfuverka, sem ofbođiđ hafa samvisku mannkynsins, og ţar sem ţví hefur veriđ yfir lýst sem ćđsta markmiđi mannsins ađ lifa í heimi ţar sem allir fái notiđ tjáningar- og trúfrelsis, séu óttalausir og ţurfi ekki ađ líđa skort,
ţar sem brýnt er ađ vernda mannréttindi međ lögum svo eigi verđi gripiđ til ţess örţrifaráđs ađ rísa upp gegn harđstjórn og kúgun,
ţar sem brýnt er ađ efla vinsamleg samskipti ţjóđa,
ţar sem trú á grundvallarmannréttindi, göfgi og gildi mannsins og jafnrétti kvenna og karla hefur veriđ stađfest í stofnskrá Sameinuđu ţjóđanna og ţar sem samtökin hafa einsett sér ađ stuđla ađ félagslegum framförum og betri lífskjörum viđ aukiđ frelsi,
ţar sem ađildarríki Sameinuđu ţjóđanna hafa heitiđ ţví ađ efla, sjálf og í samvinnu viđ samtökin, almenna virđingu fyrir mannréttindum og grundvallarfrelsi í orđi og verki,
ţar sem sameiginlegur skilningur á réttindum ţessum og frelsi er forsenda ţess ađ slík fyrirheit verđi ađ veruleika,

kunngjörir allsherjarţing Sameinuđu ţjóđanna mannréttindayfirlýsingu ţessa
sem sameiginlegt markmiđ allra ţjóđa og ríkja međ ţađ fyrir augum ađ sérhver einstaklingur og allar stofnanir samfélagsins hafi yfirlýsinguna ávallt í huga og kappkosti međ frćđslu og menntun ađ stuđla ađ virđingu fyrir réttindum ţessum og frelsi međ framsćknum ađgerđum, heima fyrir og á alţjóđavettvangi, svo ađ tryggja megi um heim allan ađ ákvćđi yfirlýsingarinnar séu viđurkennd og ţeim sé framfylgt í raun, bćđi međal ţjóđa ađildarríkjanna sjálfra og ţjóđa á yfirráđasvćđum ţeirra.

1. grein
Allir eru bornir frjálsir og jafnir öđrum ađ virđingu og réttindum. Allir eru gćddir skynsemi og samvisku, og ber ađ breyta bróđurlega hverjum viđ annan.

2. grein
Allir eiga kröfu á réttindum ţeim og ţví frelsi, sem fólgin eru í yfirlýsingu ţessari, og skal ţar engan greinarmun gera vegna kynţáttar, litarháttar, kynferđis, tungu, trúar, stjórnmálaskođana eđa annarra skođana, ţjóđernis, uppruna, eigna, ćtternis eđa annarra ađstćđna. Eigi má heldur gera greinarmun á mönnum fyrir sakir stjórnskipulags lands ţeirra eđa landsvćđis, ţjóđréttarstöđu ţess eđa lögsögu yfir ţví, hvort sem landiđ er sjálfstćtt ríki, umráđasvćđi, sjálfstjórnarlaust eđa á annan hátt háđ takmörkunum á fullveldi sínu.

3. grein
Allir eiga rétt til lífs, frelsis og mannhelgi.

4. grein
Engum skal haldiđ í ţrćldómi eđa ţrćlkun. Hvers konar ţrćldómur og ţrćlaverslun skulu bönnuđ.

5. grein
Enginn skal sćta pyndingum, grimmilegri, ómannlegri eđa vanvirđandi međferđ eđa refsingu.

6. grein
Allir eiga rétt á viđurkenningu ađ lögum, hvar í heimi sem er.

7. grein
Allir skulu jafnir fyrir lögunum og eiga rétt á jafnri vernd ţeirra, án nokkurrar mismununar. Ber öllum jafn réttur til verndar gegn hvers konar mismunun, sem í bága brýtur viđ yfirlýsingu ţessa, svo og gagnvart hvers konar áeggjan til slíkrar mismununar.

8. grein
Hver sá sem sćtir međferđ sem brýtur í bága viđ grundvallarréttindi ţau, sem tryggđ eru í stjórnarskrá eđa lögum, skal eiga rétt á raunhćfu úrrćđi fyrir lögbćrum dómstólum landsins.

9. grein
Enginn skal ađ geđţótta handtekinn, sviptur frelsi eđa gerđur útlćgur.

10. grein
Allir skulu jafnir fyrir dómstólum og njóta réttlátrar, opinberrar málsmeđferđar fyrir óháđum og óhlutdrćgum dómi, ţegar skoriđ er úr um réttindi ţeirra og skyldur eđa sök sem ţeir eru bornir um refsivert brot.

11. grein
1. Hvern ţann, sem borinn er sökum fyrir refsivert brot, skal telja saklausan, uns sekt er sönnuđ ađ lögum í opnu réttarhaldi, enda hafi veriđ tryggđ öll nauđsynleg úrrćđi til ađ halda uppi vörnum.
2. Engan skal telja sekan um refsivert brot, vegan athafnar eđa athafnaleysis sem var refsilaust ađ landslögum eđa ţjóđarétti, ţegar athöfnin eđa athafnaleysiđ átti sér stađ. Eigi má heldur dćma neinn til ţyngri refsingar en lög ţá leyfđu.

12. grein
Eigi má ađ geđţótta raska einkalífi, fjölskyldulífi, heimili eđa bréfaskriftum nokkurs einstaklings, né heldur ráđast á ćru hans eđa mannorđ. Ber öllum lagavernd gagnvart slíkum afskiptum eđa árásum.

13. grein
1. Allir skulu frjálsir ferđa sinna og dvalar innan landamćra hvers ríkis.
2. Allir skulu eiga rétt til ađ fara af landi burt, hvort sem er af sínu landi eđa öđru, og eiga afturkvćmt til heimalands síns.

14. grein
1. Allir eiga rétt til ađ leita og njóta griđlands erlendis gegn ofsóknum.
2. Enginn má ţó skírskota til slíkra réttinda, sem lögsóttur er međ réttu fyrir ópólitísk afbrot eđa háttsemi, er brýtur í bága viđ markmiđ og grundvallarreglur Sameinuđu ţjóđanna.

15. grein
1. Allir hafa rétt til ríkisfangs.
2. Engan má ađ geđţótta svipta ríkisfangi eđa rétti til ţess ađ skipta um ríkisfang.

16. grein
1. Fulltíđa konur og karlar hafa rétt til ađ ganga í hjónaband og stofna fjölskyldu, án tillits til kynţáttar, ţjóđernis eđa trúarbragđa. Ţau skulu njóta jafnréttis viđ stofnun og slit hjúskapar, svo og í hjónabandinu.
2. Til hjúskapar skal ekki stofnađ nema međ frjálsu og fullu samţykki hjónaefna.
3. Fjölskyldan er í eđli sínu frumeining samfélagsins og ber samfélagi og ríki ađ vernda hana.

17. grein
1. Öllum skal heimilt ađ eiga eignir, einum sér eđa í félagi viđ ađra.
2. Enginn skal ađ geđţótta sviptur eign sinni.

18. grein
Allir skulu frjálsir hugsana sinna, samvisku og trúar. Felur sá réttur í sér frelsi til ađ skipta um trú eđa sannfćringu og enn fremur frelsi til ađ rćkja trú sína eđa sannfćringu einslega eđa međ öđrum, opinberlega eđa í einrúmi, međ bođun, breytni, tilbeiđslu og helgihaldi.

19. grein
Allir skulu frjálsir skođana sinna og ađ ţví ađ láta ţćr í ljós. Felur sá réttur í sér frelsi til ađ hafa skođanir óáreittur og ađ leita, taka viđ og miđla upplýsingum og hugmyndum međ hverjum hćtti sem vera skal og án tillits til landamćra.

20. grein
1. Allir hafa rétt til ađ koma saman međ friđsömum hćtti og mynda félög međ öđrum. 2. Engan má skylda til ađ vera í félagi.

21. grein
1. Allir hafa rétt til ađ taka ţátt í stjórn lands síns, beint eđa međ ţví ađ kjósa til ţess fulltrúa í frjálsum kosningum.
2. Allir eiga jafnan rétt til ţess ađ gegna opinberum störfum í landi sínu.
3. Vilji ţjóđarinnar skal vera grundvöllur ađ valdi ríkisstjórnar. Skal hann látinn í ljós međ reglubundnum, óháđum og almennum kosningum, enda sé kosningarréttur jafn og leynileg atkvćđagreiđsla viđhöfđ eđa jafngildi hennar.

22. grein
Allir ţjóđfélagsţegnar skulu fyrir atbeina hins opinbera eđa á grundvelli alţjóđasamstarfs, og í samrćmi viđ skipulag og bjargráđ hvers ríkis, eiga rétt á félagslegu öryggi og ţeim efnahagslegu, félagslegu og menningarlegu réttindum, sem eru nauđsynleg til ţess ađ virđing ţeirra og ţroski fái notiđ sín.

23. grein
1. Allir eiga rétt til atvinnu ađ frjálsu vali, til sanngjarnra og hagstćđra vinnuskilyrđa og til verndar gegn atvinnuleysi.
2. Allir skulu, án nokkurrar mismununar, eiga rétt á sömu launum fyrir sömu störf.
3. Allir sem vinnu stunda, skulu bera úr býtum sanngjarnt og hagstćtt endurgjald, er tryggi ţeim og fjölskyldum ţeirra mannsćmandi lífskjör. Ţeim ber og önnur félagsleg vernd, ef ţörf krefur.
4. Allir hafa rétt til ađ stofna stéttarfélög og ganga í ţau til verndar hagsmunum sínum.

24. grein
Allir hafa rétt til hvíldar og tómstunda, og telst ţar til hćfileg takmörkun vinnutíma og reglubundiđ orlof á launum.

25. grein
1. Allir eiga rétt á lífskjörum sem nauđsynleg eru til verndar heilsu og vellíđan ţeirra sjálfra og fjölskyldu ţeirra. Telst ţar til fćđi, klćđi, húsnćđi, lćknishjálp og nauđsynleg félagsleg ţjónusta, svo og réttur til öryggis vegna atvinnuleysis, veikinda, fötlunar, fyrirvinnumissis, elli eđa annars sem skorti veldur og menn geta ekki viđ gert. 2. Mćđrum og börnum ber sérstök vernd og ađstođ. Öll börn, hvort sem ţau eru fćdd innan eđa utan hjónabands, skulu njóta sömu félagslegu verndar.

26. grein
1. Allir eiga rétt til menntunar. Skal hún veitt ókeypis, ađ minnsta kosti á grunnskóla- og undirstöđustigum. Grunnskólamenntun skal vera skylda. Starfsmenntun og sérmenntun skal standa öllum til bođa og háskólamenntun vera öllum jafnfrjáls á hćfnisgrundvelli.
2. Menntun skal beina í ţá átt ađ ţroska persónuleika einstaklinganna og auka virđingu fyrir mannréttindum og grundvallarfrelsi. Hún skal miđa ađ ţví ađ efla skilning, umburđarlyndi og vináttu međal allra ţjóđa, kynţátta og trúarhópa og ađ styrkja starf Sameinuđu ţjóđanna í ţágu friđar.
3. Foreldrar skulu öđrum fremur ráđa hverrar menntunar börn ţeirra skuli njóta.

27. grein
1. Öllum ber réttur til ţess ađ taka frjálsan ţátt í menningarlífi samfélagsins, njóta lista, eiga ţátt í framförum á sviđi vísinda og verđa ađnjótandi ábata er af ţeim leiđir. 2. Allir skulu njóta verndar ţeirra hagsmuna, í andlegum og efnalegum skilningi, er leiđir af vísindaverki, ritverki eđa listaverki, sem ţeir eru höfundar ađ.

28. grein
Allir hafa rétt til ţess samfélags- og alţjóđaskipulags, er hrindi ađ fullu í framkvćmd ţeim réttindum og ţví frelsi sem í yfirlýsingu ţessari eru upp talin.

29. grein
1. Allir hafa skyldur viđ samfélagiđ, enda getur ţađ eitt tryggt fullan og frjálsan persónuţroska einstaklingsins.
2. Viđ beitingu réttinda sinna og frelsis, skulu allir háđir ţeim takmörkunum einum sem settar eru međ lögum í ţví skyni ađ tryggja viđurkenningu á og virđingu fyrir réttindum og frelsi annarra og til ţess ađ fullnćgja réttlátum kröfum um siđgćđi, almannareglu og velferđ almennings í lýđfrjálsu ţjóđfélagi.
3. Réttindum ţessum og frelsi má aldrei beita ţannig, ađ í bága fari viđ markmiđ og grundvallarreglur Sameinuđu ţjóđanna.

30. grein
Ekkert í yfirlýsingu ţessari má túlka á ţann veg ađ nokkru ríki, hópi eđa einstaklingi sé heimilt ađ ađhafast nokkuđ ţađ er stefni ađ ţví ađ gera ađ engu einhver ţau réttindi eđa frelsi sem hér hafa veriđ upp talin.

 

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16