valfrjáls bókun viđ samninginn um réttindi barnsins um ţátttöku barna í vopnuđum átökum

Birt sem augl. í Stjtíđ. C 2001 nr. 35. Öđlađist gildi 12. febrúar 2002.


 Ríkin, sem ađilar eru ađ bókun ţessari,
   finna til hvatningar vegna yfirgnćfandi stuđnings viđ samninginn um réttindi barnsins sem sýnir hve útbreitt fylgiđ er viđ ađ stuđla ađ og berjast fyrir verndun réttinda barnsins,
   lýsa ţví yfir enn á ný ađ réttindi barna ţarfnast sérstakrar verndar og kalla á ađ stöđugt sé unniđ ađ umbótum á ađstćđum barna án mismununar og ađ ţau fái ađ ţroskast og mennta sig viđ ađstćđur ţar sem friđur og öryggi ríkir,
   er brugđiđ vegna skađlegra og útbreiddra áhrifa sem vopnuđ átök hafa á börn og afleiđinganna, ţegar til lengri tíma er litiđ, sem ţau hafa í för međ sér á varanlegan friđ, öryggi og ţróun,
   fordćma ađ börn séu notuđ sem skotmörk ţar sem vopnuđ átök eiga sér stađ og ađ beinar árásir séu gerđar á fyrirbćri sem njóta verndar samkvćmt ţjóđarétti, ţar međ taliđ stađi ţar sem búast má viđ ađ mikiđ sé af börnum, til dćmis skóla og sjúkrahús,
   vekja athygli á ađ samţykktin um Alţjóđlega sakamáladómstólinn hefur veriđ samţykkt og sérstaklega ađ í henni er ţađ talinn stríđsglćpur ađ kveđja til ađ gegna herskyldu börn undir 15 ára aldri eđa skrá ţau í herinn eđa láta ţau taka virkan ţátt í hernađarátökum, hvort sem um er ađ rćđa vopnuđ átök milli ríkja eđa innanlands,
   telja ţví ađ til ţess ađ styrkja enn frekar framkvćmd ţeirra réttinda sem viđurkennd eru í samningnum um réttindi barnsins ţurfi ađ vernda börn í auknum mćli gegn ţví ađ taka ţátt í vopnuđum átökum,
   vekja athygli á ađ í 1. gr. samningsins um réttindi barnsins er tekiđ fram, ađ ţví er varđar ţann samning, ađ barn merki hvern ţann einstakling sem ekki hefur náđ 18 ára aldri nema hann nái lögrćđisaldri fyrr samkvćmt gildandi lögum sem hann lýtur,
   eru sannfćrđ um ađ valfrjáls bókun viđ samninginn, ţar sem aldursmörk vegna mögulegrar herkvađningar í vopnađa heri og ţátttöku í hernađarátökum eru hćkkuđ, muni stuđla ađ árangri viđ framkvćmd ţeirrar meginreglu ađ fyrst og fremst skuli tekiđ tillit til ţess, ađ ţví er varđar allar ráđstafanir vegna barna, hvernig hagsmunum barnsins sé best borgiđ,
   vekja athygli á ađ á tuttugustu og sjöttu alţjóđlegu ráđstefnu Rauđa krossins og Rauđa hálfmánans í desember 1995 var međal annars mćlst til ţess ađ ađilar sem eiga í átökum geri allt sem í ţeirra valdi stendur til ađ tryggja ađ börn yngri en 18 ára taki ekki ţátt í hernađarátökum,
   fagna ţví ađ samţykkt Alţjóđavinnumálastofnunarinnar nr. 182 um bann viđ barnavinnu í sinni verstu mynd og tafarlausar ađgerđir til ađ afnema hana var samţykkt einróma í júní 1999 sem međal annars bannar ađ ţvinga eđa skylda börn til herţjónustu til ţess ađ nota ţau í vopnuđum átökum,
   fordćma og lýsa yfir alvarlegum áhyggjum yfir ţví ađ börn séu kvödd til, ţjálfuđ og notuđ í átökum vopnađra hópa, annarra en ríkisherja, innan landamćra og yfir landamćri og viđurkenna ábyrgđ ţeirra sem kveđja til, ţjálfa og nota börn til slíkra verka,
   minna á ađ ţađ er skylda hvers sem á ađild ađ vopnuđum átökum ađ hlýđa ákvćđum ţjóđaréttar um mannúđarmál,
   leggja áherslu á ađ ţessi bókun er međ fyrirvara um markmiđ og meginreglur í sáttmála Sameinuđu ţjóđanna, ţar međ talin 51. gr., og viđeigandi viđmiđanir laga um mannúđarmál,
   hafa í huga ađ skilyrđi um friđ og öryggi sem byggjast á fullri virđingu fyrir markmiđum og meginreglum sáttmálans og ađ löggerningum um mannréttindi sé hlýtt eru lífsnauđsynleg til ađ veita megi börnum fulla vernd, sérstaklega í vopnuđum átökum og međan á hernámi stendur,
   viđurkenna sérstakar ţarfir ţeirra barna sem eru sérstaklega varnarlaus gagnvart herkvađningu eđa ţátttöku í hernađarátökum sem ganga ţvert á ţessa bókun vegna efnahagslegrar eđa félagslegrar stöđu eđa kynferđis,
   eru minnug ţess ađ nauđsyn krefst ţess ađ hugađ sé ađ efnahagslegum, félagslegum og stjórnmálalegum orsökum ţess ađ börn taka ţátt í vopnuđum átökum,
   eru ţess fullviss ađ ţörf er á ađ efla alţjóđasamstarf viđ framkvćmd ţessarar bókunar auk ţess ađ ţau börn sem eru fórnarlömb, vopnađra átaka fái líkamlega og sálrćna endurhćfingu og ađlagist samfélaginu á ný,
   hvetja til ţátttöku samfélagsins, sérstaklega barna og ţeirra barna sem eru fórnarlömb, í ađ dreifa kynningar- og frćđsluáćtlunum sem varđa framkvćmd bókunarinnar,
   og hafa orđiđ ásátt um eftirfarandi:
1. gr. Ađildarríki skulu gera allar raunhćfar ráđstafanir til ađ tryggja ađ liđsmenn vopnađra herja ţeirra sem ekki hafa náđ 18 ára aldri taki ekki beinan ţátt í hernađarátökum.
2. gr. Ađildarríki skulu tryggja ađ einstaklingar sem hafa ekki náđ 18 ára aldri séu ekki skyldađir til herţjónustu í vopnuđum herjum ţeirra.
3. gr. 1. Ađildarríki skulu hćkka lágmarksaldur vegna skráningar sjálfbođaliđa í heri landsins frá ţví sem tilgreint er í 3. mgr. 38. gr. samningsins um réttindi barnsins međ tilliti til meginreglnanna í greininni og viđurkenna ađ samkvćmt samningnum eiga einstaklingar yngri en 18 ára rétt á sérstakri vernd.
2. Hvert ađildarríki skal, viđ fullgildingu bókunarinnar eđa ađild ađ henni, afhenda til vörslu bindandi yfirlýsingu ţar sem tilgreindur er sá lágmarksaldur sem ţađ mun miđa skráningu sjálfbođaliđa í vopnađar hersveitir landsins viđ og lýsing á ţeim öryggisráđstöfunum sem ţađ hefur samţykkt til ađ tryggja ađ slík skráning sé ekki vegna nauđungar eđa ţvingunar.
3. Ađildarríki sem leyfa skráningu sjálfbođaliđa yngri en 18 ára í vopnađar hersveitir lands síns skulu vinna ađ öryggisráđstöfunum til ađ tryggja ađ lágmarki ađ:
   a) slík skráning sé í raun af frjálsum vilja;
   b) slík skráning sé međ upplýstu samţykki foreldra eđa lögráđamanna einstaklingsins;
   c) slíkir einstaklingar hafi fengiđ allar upplýsingar um ţćr skyldur sem felast í slíkri herţjónustu;
   d) slíkir einstaklingar leggi fram áreiđanlegar sannanir um aldur sinn áđur en ţeir eru teknir í herinn.
4. Hvert ađildarríki getur hvenćr sem er styrkt yfirlýsingu sína međ ţví ađ senda tilkynningu í ţví skyni til ađalframkvćmdastjóra Sameinuđu ţjóđanna sem kunngjörir hana öllum ađildarríkjunum. Slík tilkynning öđlast gildi á ţeim degi sem ađalframkvćmdastjórinn tekur viđ henni.
5. Krafan um ađ hćkka aldurinn í 1. mgr. ţessarar greinar gildir ekki um skóla, sem starfrćktir eru eđa stjórnađ er af herjum ađildarríkjanna, í samrćmi viđ 28. og 29. gr. samningsins um réttindi barnsins.
4. gr. 1. Vopnađir hópar, ađrir en her ríkis, skulu ekki undir neinum kringumstćđum skrá einstaklinga yngri en 18 ára í herinn eđa beita ţeim í hernađarátökum.
2. Ađildarríki skulu gera allar raunhćfar ráđstafanir til ađ koma í veg fyrir slíka skráningu og beitingu, ţar á međal ađ samţykkja nauđsynleg lagaákvćđi til ađ banna slíkar ađgerđir og gera ţćr refsiverđar.
3. Beiting ţessarar greinar samkvćmt bókun ţessari hefur ekki áhrif á réttarstöđu neins ţátttakanda í vopnuđum átökum.
5. gr. Ekki skal túlka neitt í ţessari bókun ţannig ađ ţađ útiloki ákvćđi í lögum ađildarríkis eđa í alţjóđagerningum og ákvćđum ţjóđaréttar um mannréttindi sem styđur frekar ađ réttindi barnsins komi til framkvćmda.
6. gr. 1. Hvert ađildarríki skal gera allar nauđsynlegar ráđstafanir er varđa lög og stjórnsýslu og ađrar ráđstafanir til ađ tryggja virka framkvćmd og fullnustu ákvćđa ţessarar bókunar innan lögsögu sinnar.
2. Ađildarríki skuldbinda sig til ađ breiđa út og kynna međ viđeigandi hćtti meginreglur og ákvćđi ţessarar bókunar, jafnt fyrir fullorđnum sem börnum.
3. Ađildarríki skulu gera allar raunhćfar ráđstafanir til ađ tryggja ađ einstaklingar innan lögsögu ţeirra sem hafa veriđ skráđir í herinn eđa beitt í hernađarátökum andstćtt ţessari bókun séu afvopnađir eđa veitt lausn frá ţjónustu á annan hátt. Ađildarríki skulu, ţegar nauđsynlegt er, veita ţessum einstaklingum alla viđeigandi ađstođ til ađ ţeir nái líkamlegum og sálrćnum bata og ađlagist samfélaginu á ný.
7. gr. 1. Ađildarríki skulu vinna saman ađ framkvćmd ţessarar bókunar, ţar á međal ađ koma í veg fyrir alla starfsemi sem er andstćđ bókuninni og viđ endurhćfingu og ađlögun einstaklinga sem eru fórnarlömb ađgerđa sem eru andstćđar ţessari bókun, ţar á međal međ tćknilegri samvinnu og fjárhagsađstođ. Slík ađstođ og samvinna skal gerđ í samráđi viđ hlutađeigandi ađildarríki og viđeigandi alţjóđastofnanir.
2. Ađildarríki sem eru í ţeirri ađstöđu ađ geta veitt ađstođ skulu gera ţađ í gegnum marghliđa eđa tvíhliđa áćtlanir eđa ađrar áćtlanir eđa međal annars í gegnum frjálsan sjóđ sem stofnsettur er í samrćmi viđ reglur allsherjarţingsins.
8. gr. 1. Hvert ađildarríki skal innan tveggja ára frá ţví ađ bókunin öđlast gildi ađ ţví er ţađ ađildarríki varđar leggja fyrir nefndina um réttindi barnsins skýrslu ţar sem fram koma ítarlegar upplýsingar um ráđstafanir sem gerđar hafa veriđ til ađ koma ákvćđum bókunarinnar í framkvćmd, ţar á međal ráđstafanir sem gerđar eru til ađ koma ákvćđunum um ţátttöku og herskráningu í framkvćmd.
2. Eftir ađ hin ítarlega skýrsla hefur veriđ lögđ fram skal hvert ađildarríki, í samrćmi viđ 44. gr. samningsins, láta allar frekari upplýsingar í tengslum viđ framkvćmd bókunarinnar koma fram í skýrslunum sem ţau leggja fyrir nefndina um réttindi barnsins. Önnur ađildarríki bókunarinnar skulu leggja fram skýrslu á fimm ára fresti.
3. Nefndin um réttindi barnsins getur óskađ eftir ađ ađildarríki leggi fram frekari upplýsingar sem máli skipta fyrir framkvćmd bókunarinnar.
9. gr. 1. Bókun ţessi skal liggja frammi til undirritunar af hálfu sérhvers ríkis sem er ađili ađ samningnum eđa hefur undirritađ hann.
2. Bókun ţessi er háđ fullgildingu og er öllum ríkjum heimilt ađ gerast ađilar ađ henni. Fullgildingar- og ađildarskjöl skulu afhent ađalframkvćmdastjóra Sameinuđu ţjóđanna til vörslu.
3. Í krafti umbođs síns sem vörsluađili samningsins og bókunarinnar skal ađalframkvćmdastjórinn tilkynna öllum ađildarríkjum samningsins og öllum ríkjum sem hafa undirritađ samninginn um hvert yfirlýsingarskjal skv. 13. gr.
10. gr. 1. Bókun ţessi skal öđlast gildi ţremur mánuđum eftir ađ tíunda fullgildingar- eđa ađildarskjaliđ er afhent til vörslu.
2. Ađ ţví er varđar hvert ríki sem fullgildir bókun ţessa eđa gerist ađili ađ henni eftir ađ hún hefur öđlast gildi öđlast bókun ţessi gildi einum mánuđi eftir ađ ţađ ríki hefur afhent eigiđ skjal um fullgildingu eđa ađild til vörslu.
11. gr. 1. Sérhvert ađildarríki getur hvenćr sem er sagt upp bókun ţessari međ skriflegri tilkynningu til ađalframkvćmdastjóra Sameinuđu ţjóđanna sem skal eftir ţađ tilkynna ţađ hinum ađildarríkjum samningsins og öllum ríkjum sem hafa undirritađ samninginn. Uppsögnin skal öđlast gildi einu ári eftir ađ ađalframkvćmdastjórinn tekur viđ tilkynningunni. Ef ađildarríkiđ viđ lok ţess árs á í vopnuđum átökum öđlast uppsögnin hins vegar ekki gildi fyrr en endi hefur veriđ bundinn á átökin.
2. Slík uppsögn skal ekki hafa ţau áhrif ađ ađildarríkiđ sé leyst undan skuldbindingum sínum samkvćmt bókun ţessari ađ ţví er varđar nokkrar ađgerđir sem eiga sér stađ fyrir ţann dag sem uppsögnin öđlast gildi. Uppsögnin skal eigi heldur á nokkurn hátt hafa áhrif á áframhaldandi međferđ máls sem ţegar var til međferđar hjá nefndinni fyrir ţann dag sem uppsögnin öđlađist gildi.
12. gr. 1. Sérhvert ađildarríki má bera fram breytingartillögu og fá hana skráđa hjá ađalframkvćmdastjóra Sameinuđu ţjóđanna. Ađalframkvćmdastjórinn skal ţví nćst senda breytingartillöguna til ađildarríkjanna ásamt tilmćlum um ađ ţau tilkynni hvort ţau séu ţví hlynnt ađ haldin verđi ráđstefna ađildarríkjanna til ţess ađ taka til međferđar tillögurnar og greiđa atkvćđi um ţćr. Ef ađ minnsta kosti einn ţriđji hluti ađildarríkjanna er hlynntur slíkri ráđstefnu innan fjögurra mánađa frá ţeim degi er tilmćlin voru borin fram skal ađalframkvćmdastjórinn bođa til hennar undir forystu Sameinuđu ţjóđanna. Sérhver breytingartillaga sem samţykkt er af meiri hluta ţeirra ađildarríkja sem ráđstefnuna sćkja og atkvćđi greiđa skal lögđ fyrir allsherjarţingiđ til samţykktar.
2. Breytingartillaga sem samţykkt er skv. 1. mgr. ţessarar greinar skal öđlast gildi ţegar allsherjarţing Sameinuđu ţjóđanna hefur samţykkt hana og hún hefur veriđ stađfest af tveimur ţriđju hlutum ađildarríkjanna.
3. Ţegar breytingartillaga öđlast gildi skal hún vera bindandi fyrir ţau ađildarríki sem hafa stađfest hana en önnur ađildarríki skulu áfram bundin af ákvćđum ţessarar bókunar og öllum fyrri breytingum sem ţau hafa samţykkt.
13. gr. 1. Bókun ţessi, en arabískur, enskur, franskur, kínverskur, rússneskur og spćnskur texti hennar eru jafngildir, skal varđveitt í skjalasafni Sameinuđu ţjóđanna.
2. Ađalframkvćmdastjóri Sameinuđu ţjóđanna skal senda stađfest afrit af bókun ţessari til allra ađildarríkja samningsins og allra ríkja hafa undirritađ samninginn.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16