16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi 2007

KREFJUMST RÉTTINDA Í RAUN - STÖĐVUM OFBELDI GEGN KONUM

DAGSKRÁ ÁTAKS 2007

TILLÖGUR 16 DAGA ÁTAKS VEGNA AĐGERĐAÁĆTLUNAR GEGN MANSALI

 

Áriđ 2007, verđur 16 daga átaki gegn kynbundu ofbeldi ýtt úr vör í 17 sinn.

16 daga átak hefur frá 1991 unniđ ađ ţví ađ draga kynbundiđ ofbeldi fram í dagsljósiđ sem mannréttindabrot. Hópar og samtök um allan heim hafa nýtt átakiđ til ađ krefjast ađstođar og stuđnings til handa fórnarlömbum ofbeldis, til ađ styrkja forvarnastarf og ţrýsta á um breytingar á löggjöf til ađ bćta réttarstöđu ţolenda. Ţá hefur átakiđ veriđ nýtt til ađ stuđla ađ ţví alţjóđlegum mannréttindareglum sé beitt til ađ vinna gegn kynbundu ofbeldi sem mannréttindabroti, heilbrigđisvandamáli og ógn viđ mannfrelsi og friđ um allan heim. Á liđnum áratug hefur vitneskja um kynbundiđ ofbeldi vaxiđ stórum skrefum fyrir tilstilli samtaka, stofnana og einstaklinga sem hafa um allan heim unniđ sleitulaust ađ ţví ađ upprćta ofbeldi gegn konum. Ţó mörgu hafi veriđ áorkađ er enn langt í land. Átaki ţessa árs er ćtlađ ađ stuđla ađ ađgerđum sem grafa undan félagslegum viđhorfum og stefnu stjórnvalda sem stuđlar ađ ţví ađ kynbundiđ ofbeldi viđgengst enn. Hindranir sem standa í vegi fyrir ţví ađ kynbundnu ofbeldi sé útrýmt eru marvíslegar. Annars vegar er um kröfur sem gerđar eru um úrbćtur á stefnu og framkvćmd stjórnvalda ađ rćđa og hins vegar er margt sem viđ getum gert betur í okkar eigin starfi.

Međal ţess sem ađgerđir 2007 ćttu ađ beinast ađ má nefna ţađ ađ:

  • Ađ krefjast og tryggja fullnćgjandi fjármagn til vinnu gegn kynbundu ofbeldi.
  • Ađ krefjast aukinnar ábyrgđar og einurđar hjá stjórnvöldum til ađ koma í veg fyrir og gera kynbundiđ ofbeldi refsivert, ekki ađeins í orđi heldur einnig á borđi.
  • Ađ stuđla ađ vitund um orsakir og afleiđingar kynbundis ofbeldis, m.a. ađ hvetja til ađgerđa af hendi karlmanna og drengja til ađ binda endi á ţađ.
  • Ađ meta árangur ađgerđa sem miđa ađ ţví ađ draga úr kynbundu ofbeldi.
  • Ađ styrkja borgaralegt samfélag og vernda ađgerđasinna sem vinna gegn kynbundu ofbeldi.

Ţá er ćtlunin ađ beina áfram sjónum ađ ţeim fjölmörgu samfélagsmeinum sem stuđla ađ ofbeldi gegn konum s.s. fátćkt, alnćmi/eyđni, stríđsrekstri, alţjóđavćđingu og öđru sem vegur ađ mannréttindum ásamt ţví ađ leggja áherslu á ađ mannréttindafrömuđur sem vinna gegn ofbeldi gegn konum fái ađ starfa óáreittir. Átakinu er einnig ćtlađ ađ halda á lofti tilmćlum sem birt eru í skýrslu ađalritara Sameinuđu ţjóđanna um kynbundiđ ofbeldi frá 2006; 16 daga átakiđ er kjörinn vettvangur til ađ vekja athygli á efni skýrslunnar og til ađ ţrýsta á stjórnvöld og Sameinuđu ţjóđirnar um ađ setja sér háleitari markmiđ og skuldbinda sig formlega sig til ađ upprćta ofbeldi gegn konum.

Nánari upplýsingar um átakiđ er ađ finna á heimasíđu átaksins: http://www.cwgl.rutgers.edu/16days/home.html og hjá Center for Women's Global Leadership en ţar er einnig hćgt ađ fá Ađgerđapakka (Action Kit).

Í 16 daga mun fjöldi ađila og samtaka um sem lćtur sig málefniđ varđa standa fyrir margvíslegum viđburđum í ţví augnamiđi ađ vekja athygli almennings á orsökum og afleiđingum kynbundins ofbeldis, međ sérstakri áherslu á mansal. Á Íslandi koma eftirfarandi ađilar ađ átakinu:

Afliđ - Alnćmisbörn - Alnćmissamtökin á Íslandi - Alţjóđahús - Amnesty International á Íslandi - Barnaheill - Blátt áfram - Bríet – félag ungra femínista - Femínistafélag Íslands - Félagsmálaráđuneyti - Forma - Jafningjafrćđsla Hins hússins - Jafnréttisstofa - Kvenfélagasamband Íslands - Kvennahreyfing Öryrkjabandalags Íslands - Kvennaráđgjöfin - Kvennasögusafniđ -  Kvenréttindafélag Íslands  - Leikfélag Akureyrar - Mannréttindaskrifstofa Íslands  -  Neyđarmóttaka vegna nauđgunar -  Prestur innflytjenda -  Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafrćđum  -  Rauđi Kross Íslands  -  Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi  -   Samtök um kvennaathvarf  -  Soroptimistasamband Íslands  -  Stéttarfélag íslenskra félagsráđgjafa -  Stígamót   -  UNICEF á Íslandi  -  Vinnueftirlitiđ - UNIFEM á Íslandi  -  V-dagssamtökin  -  Zonta á Íslandi  -  Ţjóđkirkjan

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16