Frćđslumyndbönd

Vegurinn heim – frćđslumynd

vegurinnheimdvdVegurinn heim er hjartnćm íslensk heimildarmynd byggđ á viđtölum viđ fimm börn innflytjenda á Íslandi. Í henni rćđa börnin líf sitt og tilveru hér á landi og lýsa upplifun sinni af ţví ađ vera á mörkum ólíkra menningarheima. Myndinni fylgja ađgengilegar kennsluleiđbeiningar. Ţar eru fjölbreyttar og áhugaverđar hugmyndir ađ umfjöllun um efni myndarinnar međ nemendum á öllum aldursbilum grunnskóla. Efniđ er ţarft innlegg í kennslu og umrćđu um fjölmenningu hér á landi. Kennsluleiđbeiningar fylgja á vef Námsgagnastofnunar.
 
Frćđslumyndir Námsgagnastofnunar eru ađeins til niđurhalningar fyrir grunnskóla. Nauđsynlegt er ađ ip – tölur skóla séu skráđar hjá Námsgagnastofnun.
 

All different, all equal - stutt teiknimynd frá Moldavíu

Teiknimyndin er búin til af unglingum í Moldavíu og fjallar á auđskilinn og myndrćnan máta um rökleysu kynţáttafordóma.

Myndina má sjá á YouTube síđu Mannréttindaskrifstofunnar: http://www.youtube.com/watch?v=l6jQBDx56nE

Nattbus 807

Sćnsk kvikmynd um átök milli gengja og kynţáttahatur í kjölfar á morđi á ungum Svía.

Myndina má sjá og hala niđur af YouTube.

Rasist Javisst?

Sćnsk heimildamynd um kynţáttahatur frá sjónarhorni rasista og innflytjenda.

Myndina má sjá og hala niđur á YouTube.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16