Evrópuvika gegn kynţáttamisrétti 2007

Viđburđir í Smáralind, á Glerártorgi og í Neista 18. mars 2007

21. mars er alţjóđadagur gegn kynţáttamisrétti. Allsherjarţing Sameinuđu ţjóđanna valdi ţessa dagsetningu í minningu 69 mótmćlenda sem myrtir voru 21. mars 1960 er ţeir tóku ţátt í friđsamlegum mótmćlum gegn ađskilnađarstefnu stjórnvalda í Suđur-Afríku. Í tengslum viđ 21.mars er haldin Evrópuvika gegn kynţáttamisrétti en ţá koma ţúsundir manna saman til ađ kveđa niđur kynţáttafordóma og misrétti í álfunni. 21. mars.

Í tilefni af vikunni tóku Mannréttindskrifstofa, Ţjóđkirkjan, Rauđi Krossinn, Soka Gakkai Íslandi, Fjölmenningarsetur, Rćtur og KUFUM og KUFUK höndum saman og héldu ýmsa viđburđi í víđa um land til ađ vekja athygli á vikunni og fagna fjölmenningu á Íslandi.

Í Reykjavík var vikunni fagnađ í Smáralindinni ţar sem ungt fólk kom saman til ađ vinna gegn fordómum međ ţví ađ spjalla viđ gesti og gangandi um kynţáttafordóma, dreifa frćđsluefni, barmmerkjum, póstkortum og nammi. Krakkarnir máluđu sig í framan í mismunandi litum og klćddust bolum međ slagorđinu, gegn fordómum af öllu hjarta!.

Nemendur úr Menntaskólanum í Kópavogi skemmtu krökkunum og gestum Smáralindar međ söng úr söngleiknum "Skítt međ ţađ" viđ góđar undirtektir. Eftir ţađ var bođiđ upp á Break sýningu en í kjölfariđ fengu krakkarnir og gestir og gangandi ađ spreyta sig á nokkrum sporum. Fariđ var í fjölmenningartwister og fordómum hent í rusliđ. Fluttur var áhugaverđur gjörningur um jarđarsáttmálann en deginum var síđan lokiđ međ flutningi tveggja laga úr rokksöngleiknum Hero.

Viđburđurinn var afar velheppnađur í alla stađi. Krakkarnir stóđu sig međ mikilli prýđi  og skemmtu sér konunglega en Mannréttindaskrifstofan kann ţeim miklar ţakkir fyrir ánćgjulegt samstarf.  

Ađstandendur viđburđarins vilja einnig ţakka Smáralind, leturprent, bros bolum og Ţórdísi Claessen (fyrir hönnun á bolunum)  fyrir frábćrar viđtökur og mikilvćgan stuđning.

 

Fylgdu Hjartanu, sameinumst í fjölbreytninni

hjarta1

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16